Danish

Icelandic

Proverbs

19

1Bedre Fattigmand med lydefri færd end en, som går Krogveje, er han end rig.
1Betri er fátækur maður, sem framgengur í ráðvendni sinni, heldur en lævís lygari og heimskur að auki.
2At mangle Kundskab er ikke godt, men den træder fejl, som har Hastværk.
2Kapp er best með forsjá, og sá sem hraðar sér, misstígur sig.
3Et Menneskes Dårskab øder hans Vej, men på HERREN vredes hans Hjerte.
3Flónska mannsins steypir fyrirtækjum hans, en hjarta hans illskast við Drottin.
4Gods skaffer mange Venner, den ringe skiller hans Ven sig fra.
4Auður fjölgar vinum, en fátækur maður verður vinum horfinn.
5Det falske Vidne undgår ej Straf; den slipper ikke, som farer med Løgn.
5Falsvottur sleppur ekki óhegndur, og sá sem fer með lygar, kemst ekki undan.
6Mange bejler til Stormands Yndest, og alle er Venner med gavmild Mand.
6Margir reyna að koma sér í mjúkinn hjá tignarmanninum, og allir eru vinir þess, sem gjafir gefur.
7Fattigmands Frænder hader ham alle, end mere skyr hans Venner ham da. Ej frelses den, som jager efter Ord.
7Allir bræður hins snauða hata hann, hversu miklu fremur firrast þá vinir hans hann.
8Den, der vinder Vid, han elsker sin Sjæl, og den, der vogter på Indsigt, får Lykke.
8Sá sem aflar sér hygginda, elskar líf sitt, sá sem varðveitir skynsemi, mun gæfu hljóta.
9Det falske Vidne undgår ej Straf, og den, der farer med Løgn, går under.
9Falsvottur sleppur ekki óhegndur, og sá sem fer með lygar, tortímist.
10Vellevned sømmer sig ikke for Tåbe, end mindre for Træl at herske over Fyrster.
10Sællífi hæfir eigi heimskum manni, hvað þá þræli að drottna yfir höfðingjum.
11Klogskab gør Mennesket sindigt, hans Ære er at overse Brøde.
11Hyggni mannsins gjörir hann seinan til reiði, og það er honum til frægðar að ganga fram hjá mótgjörðum.
12Som Brøl af en Løve er Kongens Vrede, som Dug på Græs er hans Gunst.
12Konungsreiði er eins og ljónsöskur, en hylli hans sem dögg á grasi.
13Tåbelig Søn er sin Faders Ulykke, Kvindekiv er som ustandseligt Tagdryp.
13Heimskur sonur er föður sínum sönn óhamingja, og konuþras er sífelldur þakleki.
14Hus og Gods er Arv efter Fædre, en forstandig Hustru er fra HERREN.
14Hús og auður er arfur frá feðrunum, en skynsöm kona er gjöf frá Drottni.
15Dovenskab sænker i Dvale, den lade Sjæl må sulte.
15Letin svæfir þungum svefni, og iðjulaus maður mun hungur þola.
16Den vogter sin Sjæl, som vogter på Budet, men skødesløs Vandel fører til Død.
16Sá sem varðveitir boðorðið, varðveitir líf sitt, en sá deyr, sem ekki hefir gát á vegum sínum.
17Er man god mod den ringe, låner man HERREN, han gengælder en, hvad godt man har gjort.
17Sá lánar Drottni, er líknar fátækum, og hann mun launa honum góðverk hans.
18Tugt din Søn, imens der er Håb, ellers stiler du efter at slå ham ihjel.
18Aga þú son þinn, því að enn er von, en farðu eigi svo langt, að þú deyðir hann.
19Den, som er hidsig, må bøde, ved Skånsel gør man det værre.
19Sá sem illa reiðist, verður að greiða sekt, því að ætlir þú að bjarga, gjörir þú illt verra.
20Hør på Råd og tag ved Lære, så du til sidst bliver viis.
20Hlýð þú ráðum og tak umvöndun, til þess að þú verðir vitur eftirleiðis.
21I Mands Hjerte er mange Tanker, men HERRENs Råd er det, der står fast.
21Mörg eru áformin í mannshjartanu, en ráðsályktun Drottins stendur.
22Vinding har man af Godhed, hellere fattig end Løgner.
22Unun mannsins er kærleiksverk hans, og betri er fátækur maður en lygari.
23HERRENs Frygt er Vej til Liv, man hviler mæt og frygter ej ondt.
23Ótti Drottins leiðir til lífs, þá hvílist maðurinn mettur, verður ekki fyrir neinni ógæfu.
24Den lade rækker til Fadet, men fører ej Hånden til Munden.
24Latur maður dýfir hendinni ofan í skálina, en ekki nennir hann að bera hana aftur upp að munninum.
25Får Spottere Hug, bliver tankeløs klog, ved Revselse får den forstandige Kundskab.
25Sláir þú spottarann, verður hinn einfaldi hygginn, og sé vandað um við skynsaman mann, lærir hann hyggindi.
26Mishandle Fader og bortjage Moder gør kun en dårlig, vanartet Søn.
26Sá sem misþyrmir föður sínum og rekur burt móður sína, slíkur sonur fremur smán og svívirðing.
27Hør op, min Søn, med at høre på Tugt og så fare vild fra Kundskabsord.
27Hættu, son minn, að hlýða á umvöndun, ef það er til þess eins, að þú brjótir á móti skynsamlegum orðum.
28Niddingevidne spotter Retten, gudløses Mund er glubsk efter Uret.
28Samviskulaus vottur gjörir gys að réttinum, og munnur óguðlegra gleypir rangindi.Refsidómar eru búnir spotturunum og högg baki heimskingjanna.
29Slag er rede til Spottere, Hug til Tåbers Ryg.
29Refsidómar eru búnir spotturunum og högg baki heimskingjanna.