Danish

Icelandic

Proverbs

20

1En Spotter er Vinen, stærk Drik slår sig løs, og ingen, som raver deraf, er viis.
1Vínið er spottari, sterkur drykkur glaumsamur, og hver sá, er drukkinn reikar, er óvitur.
2Som Løvebrøl er Rædslen, en Konge vækker, at vække hans Vrede er at vove sit Liv.
2Konungsreiði er eins og ljónsöskur, sá sem egnir hann á móti sér, fyrirgjörir lífi sínu.
3Mands Ære er det at undgå Trætte, men alle Tåber vil Strid.
3Það er manni sómi að halda sér frá þrætu, en hver afglapinn ygglir sig.
4Om Efteråret pløjer den lade ikke, han søger i Høst, men finder intet.
4Letinginn plægir ekki á haustin, fyrir því leitar hann um uppskerutímann og grípur í tómt.
5Råd i Mands Hjerte er dybe Vande, men Mand med Indsigt drager det op.
5Ráðin í hjarta mannsins eru sem djúp vötn, og hygginn maður eys þar af.
6Mangen kaldes en velvillig Mand, men hvem kan finde en trofast Mand?
6Margir menn eru kallaðir kærleiksríkir, en tryggan vin, hver finnur hann?
7Retfærdig er den, som lydefrit vandrer, hans Sønner får Lykke efter ham.
7Réttlátur maður gengur fram í ráðvendni sinni, sæl eru því börn hans eftir hann.
8Kongen, der sidder i Dommersædet, sigter alt ondt med sit Blik.
8Þegar konungur situr á dómstóli, þá skilur hann allt illt úr með augnaráði sínu.
9Hvo kan sige: "Jeg rensed mit Hjerte, og jeg er ren for Synd!"
9Hver getur sagt: ,,Ég hefi haldið hjarta mínu hreinu, ég er hreinn af synd?``
10To Slags Vægt og to Slags Mål, begge Dele er HERREN en Gru.
10Tvenns konar vog og tvenns konar mál, það er hvort tveggja Drottni andstyggð.
11Selv Drengen kendes på det, han gør, om han er ren og ret hans Færd.
11Sveinninn þekkist þegar á verkum sínum, hvort athafnir hans eru hreinar og einlægar.
12Øret, der hører, og Øjet, der ser, HERREN skabte dem begge.
12Eyrað sem heyrir, og augað sem sér, hvort tveggja hefir Drottinn skapað.
13Elsk ikke Søvn, at du ej bliver fattig, luk Øjnene op og bliv mæt.
13Elskaðu ekki svefninn, svo að þú verðir ekki fátækur, opnaðu augun, þá muntu mettast af brauði.
14Køberen siger: "Usselt, usselt!" men skryder af Handelen, når han går bort.
14,,Slæmt! Slæmt!`` segir kaupandinn, en þegar hann gengur burt, hælist hann um.
15Har man end Guld og Perler i Mængde, kosteligst Smykke er Kundskabslæber.
15Til er gull og gnægð af perlum, en hið dýrmætasta þing eru vitrar varir.
16Tag hans Klæder, han borged for en anden, pant ham for fremmedes Skyld!
16Tak þú skikkjuna af þeim manni, sem hefir gengið í ábyrgð fyrir ókunnugan, tak veð af þeim manni, sem hefir gengið í ábyrgð fyrir útlendinga.
17Sødt smager Løgnens Brød, bagefter fyldes Munden med Grus.
17Sætt er svikabrauðið, en eftir á fyllist munnurinn möl.
18Planer, der lægges ved Rådslagning, lykkes; før Krig efter modent Overlæg!
18Vel ráðin áform fá framgang, haf því holl ráð, er þú heyr stríð.
19Bagtaleren røber, hvad ham er betroet, hav ej med en åbenmundet at gøre!
19Sá sem ljóstar upp leyndarmálum, gengur um sem rógberi, haf því engin mök við málugan mann.
20Den, der bander Fader og Moder, i Bælgmørke går hans Lampe ud.
20Sá sem formælir föður og móður, á hans lampa slokknar í niðamyrkri.
21Først haster man efter en Arv, men til sidst velsignes den ikke.
21Arfur, sem í upphafi var skjótfenginn, blessast eigi að lokum.
22Sig ikke: "Ondt vil jeg gengælde!" Bi på HERREN, så hjælper han dig.
22Seg þú ekki: ,,Ég vil endurgjalda illt!`` Bíð þú Drottins, og hann mun hjálpa þér.
23To Slags Lodder er HERREN en Gru, det er ikke godt, at Vægten er falsk.
23Tvenns konar vog er Drottni andstyggð, og svikavog er ekki góð.
24Fra HERREN er Mands Fjed, hvor kan et Menneske fatte sin Skæbne!
24Spor mannsins eru ákveðin af Drottni, en maðurinn _ hvernig fær hann skynjað veg sinn?
25Det er farligt at sige tankeløst: "Helligt!" og først efter Løftet tænke sig om.
25Það er manninum snara að hrópa í fljótfærni: ,,Helgað!`` og hyggja fyrst að, þegar heitin eru gjörð.
26Viis Konge sigter de gudløse, lader Tærskehjul gå over dem.
26Vitur konungur skilur úr hina óguðlegu og lætur síðan hjólið yfir þá ganga.
27Menneskets Ånd er en HERRENs Lampe, den ransager alle hans indres Kamre.
27Andi mannsins er lampi frá Drottni, sem rannsakar hvern afkima hjartans.
28Godhed og Troskab vogter Kongen, han støtter sin Trone ved Retfærd.
28Kærleiki og trúfesti varðveita konunginn, og hann styður hásæti sitt með kærleika.
29Unges Stolthed er deres Styrke, gamles Smykke er grånet Hår.
29Krafturinn er ágæti ungra manna, en hærurnar prýði öldunganna.Blóðugar skrámur hreinsa illmennið og högg, sem duglega svíða.
30Blodige Strimer renser den onde og Hug hans Indres Kamre.
30Blóðugar skrámur hreinsa illmennið og högg, sem duglega svíða.