Danish

Icelandic

Proverbs

21

1En Konges hjerte er Bække i HERRENs hånd, han leder det hen, hvor han vil.
1Hjarta konungsins er eins og vatnslækir í hendi Drottins, hann beygir það til hvers, er honum þóknast.
2En Mand holder al sin Færd for ret, men HERREN vejer Hjerter.
2Manninum þykja allir sínir vegir réttir, en Drottinn vegur hjörtun.
3At øve Ret og Skel er mere værd for HERREN end Offer.
3Að iðka réttlæti og rétt er Drottni þóknanlegra en sláturfórn.
4Hovmodige Øjne, et opblæst Hjerte, selv gudløses Nyjord er Synd.
4Drembileg augu og hrokafullt hjarta eru lampi óguðlegra, _ allt er það synd.
5Kun Overflod bringer den flittiges Råd, hver, som har Hastværk, får kun Tab.
5Fyrirætlanir iðjumannsins reynast fésamar vel, en öll flasfærni lendir í fjárskorti.
6At skabe sig Rigdom ved Løgnetunge er Jag efter Vind i Dødens Snarer.
6Fjársjóðir, sem aflað er með lygatungu, eru sem þjótandi vindblær, snörur dauðans.
7Gudløses Voldsfærd bortriver dem selv, thi de vægrer sig ved at øve Ret.
7Ofríki hinna óguðlegu dregur þá á eftir sér, því að þeir færast undan að gjöra það, sem rétt er.
8Skyldtynget Mand går Krogveje, den renes Gerning er ligetil.
8Boginn er vegur þess manns, sem synd er hlaðinn, en verk hins hreina eru ráðvandleg.
9Hellere bo i en Krog på Taget end fælles Hus med frættekær Kvinde.
9Betri er vist í horni á húsþaki en sambúð við þrasgjarna konu.
10Den gudløses Sjæl har Lyst til ondt, hans Øjne ynker ikke hans Næste.
10Sál hins óguðlega girnist illt, náungi hans finnur enga miskunn hjá honum.
11Må Spotter bøde, bliver tankeløs klog, har Vismand Fremgang, da vinder han kundskab.
11Sé spottaranum refsað, verður hinn einfaldi hygginn, og sé vitur maður fræddur, lærir hann hyggindi.
12Den Retfærdige har Øje med den gudløses Hus, han styrter gudløse Folk i Ulykke.
12Gætur gefur réttlátur að húsi hins óguðlega, steypir óguðlegum í ógæfu.
13Hvo Øret lukker for Småmands Skrig, skal råbe selv og ikke få Svar.
13Sá sem byrgir eyrun fyrir kveini hins fátæka, hann mun sjálfur kalla og eigi fá bænheyrslu.
14Lønlig Gave mildner Vrede, Stikpenge i Brystfolden voldsom Harme.
14Gjöf á laun sefar reiði og múta í barmi ákafa heift.
15Rettens Gænge er den retfærdiges Glæde, men Udådsmændenes Rædsel.
15Réttlátum manni er gleði að gjöra það, sem rétt er, en illgjörðamönnum er það skelfing.
16Den, der farer vild fra Kløgtens Vej, skal havne i Skyggers Forsamling.
16Sá maður, sem villist af vegi skynseminnar, mun brátt hvílast í söfnuði framliðinna.
17Lyst til Morskab fører i Trang, Lyst til Olie og Vin gør ej rig.
17Öreigi verður sá, er sólginn er í skemmtanir, sá sem sólginn er í vín og olíu, verður ekki ríkur.
18Den gudløse bliver Løsepenge for den retfærdige, den troløse kommer i retsindiges Sted.
18Hinn óguðlegi er lausnargjald fyrir hinn réttláta, og svikarinn kemur í stað hinna hreinskilnu.
19Hellere bo i et Ørkenland end hos en trættekær, arrig Kvinde.
19Betra er að búa í eyðimerkur-landi en með þrasgjarnri og geðillri konu.
20I den vises Bolig er kostelig Skat og Olie, en Tåbe af et Menneske øder det.
20Dýrmætur fjársjóður og olía er í heimkynnum hins vitra, en heimskur maður sólundar því.
21Den, der higer efter Retfærd og Godhed vinder sig Liv og Ære.
21Sá sem ástundar réttlæti og kærleika, hann öðlast líf, réttlæti og heiður.
22Vismand stormer Heltes By og styrter Værnet, den stolede på.
22Vitur maður vinnur borg kappanna og rífur niður vígið, sem hún treysti á.
23Den, der vogter sin Mund og sin Tunge, vogter sit Liv for Trængsler. -
23Sá sem varðveitir munn sinn og tungu, hann varðveitir sálu sína frá nauðum.
24Den opblæste stolte kaldes en Spotter, han handler frækt i Hovmod.
24Sá sem er hrokafullur, dramblátur, hann heitir spottari, sá sem gjörir allt af taumlausum hroka.
25Den lades Attrå bliver hans Død, thi hans Hænder vil intet bestille.
25Óskir letingjans drepa hann, því að hendur hans vilja ekki vinna.
26Ugerningsmand er stadig i Trang, den retfærdige giver uden at spare.
26Ávallt er letinginn að óska sér, en hinn réttláti gefur og er ekki naumur.
27Vederstyggeligt er de gudløses Offer, især når det ofres for Skændselsdåd.
27Sláturfórn óguðlegra er Drottni andstyggð, hvað þá, sé hún framborin fyrir óhæfuverk.
28Løgnagtigt Vidne går under, Mand, som vil høre, kan tale fremdeles.
28Falsvottur mun tortímast, en maður, sem heyrt hefir, má ávallt tala.
29Den gudløse optræder frækt, den retsindige overtænker sin Vej.
29Óguðlegur maður setur upp öruggan svip, en hinn hreinskilni gjörir veg sinn öruggan.
30Visdom er intet, Indsigt er intet, Råd er intet over for HERREN.
30Engin viska er til og engin hyggni, né heldur ráð gegn Drottni.Hesturinn er hafður viðbúinn til orustudagsins, en sigurinn er í hendi Drottins.
31Hest holdes rede til Stridens Dag, men Sejren er HERRENs Sag.
31Hesturinn er hafður viðbúinn til orustudagsins, en sigurinn er í hendi Drottins.