1Hellere godt Navn end megen rigdom, Yndest er bedre end Sølv og Guld
1Gott mannorð er dýrmætara en mikill auður, vinsæld er betri en silfur og gull.
2Rig og fattig mødes, HERREN har skabt dem begge.
2Ríkur og fátækur hittast, Drottinn skóp þá alla saman.
3Den kloge ser Faren og søger i Skjul, tankeløse går videre og bøder.
3Vitur maður sér ógæfuna og felur sig, en einfeldningarnir halda áfram og fá að kenna á því.
4Lønnen for Ydmyghed og HERRENs Frygt er Rigdom, Ære og Liv.
4Laun auðmýktar, ótta Drottins, eru auður, heiður og líf.
5På den svigefuldes Vej er der Torne og Snarer; vil man vogte sin Sjæl, må man holde sig fra dem.
5Þyrnar, snörur, eru á vegi hins undirförula, sá sem varðveitir líf sitt, kemur ekki nærri þeim.
6Væn Drengen til den Vej, han skal følge, da viger han ikke derfra, selv gammel.
6Fræð þú sveininn um veginn, sem hann á að halda, og á gamals aldri mun hann ekki af honum víkja.
7Over Fattigfolk råder den rige, Låntager bliver Långivers Træl.
7Ríkur maður drottnar yfir fátækum, og lánþeginn verður þræll lánsalans.
8Hvo Uret sår, vil høste Fortræd, hans Vredes Ris skal slå ham selv.
8Sá sem ranglæti sáir, uppsker óhamingju, og sproti heiftar hans verður að engu.
9Den vennesæle velsignes, thi han deler sit Brød med den ringe.
9Sá sem er góðgjarn, verður blessaður, því að hann gefur hinum fátæka af brauði sínu.
10Driv Spotteren ud, så går Trætten med, og Hiv og Smæden får Ende.
10Rek þú spottarann burt, þá fer deilan burt, og þá linnir þrætu og smán.
11HERREN elsker den rene af Hjertet; med Ynde på Læben er man Kongens Ven.
11Drottinn elskar hjartahreinan, konungurinn er vinur þess, sem hefir yndisþokka á vörum sér.
12HERRENs Øjne agter på Kundskab, men han kuldkaster troløses Ord.
12Augu Drottins varðveita þekkinguna, en orðum svikarans kollvarpar hann.
13Den lade siger: "En Løve på Gaden! Jeg kan let blive revet ihjel på Torvet."
13Letinginn segir: ,,Ljón er úti fyrir, ég kynni að verða drepinn úti á götunni.``
14Fremmed Kvindes Mund er en bundløs Grav, den, HERREN er vred på, falder deri.
14Djúp gröf er munnur léttúðarkvenna, sá sem verður fyrir reiði Drottins, fellur í hana.
15Dårskab er knyttet til Ynglingens Hjerte, Tugtens Ris skal tjerne den fra ham.
15Ef fíflska situr föst í hjarta sveinsins, þá mun vöndur agans koma henni burt þaðan.
16Vold mod den ringe øger hans Eje, Gave til Rigmand gør ham kun fattig. -
16Að kúga fátækan eykur efni hans, að gefa ríkum manni verður til þess eins að gjöra hann snauðan.
17Bøj Øret og hør de vises Ord, vend Hjertet til og kend deres Liflighed!
17Hneig eyra þitt og heyr orð hinna vitru, og snú athygli þinni að kenning minni,
18Vogter du dem i dit Indre, er de alle rede på Læben.
18því að það er fagurt, ef þú geymir þau í brjósti þér, ef þau eru öll til taks á vörum þínum.
19For at din Lid skal stå til HERREN, lærer jeg dig i Dag.
19Til þess að traust þitt sé á Drottni, fræði ég þig í dag, já þig.
20Alt i Går optegned jeg til dig, alt i Forgårs Råd og Kundskab
20Vissulega skrifa ég kjarnyrði handa þér, með heilræðum og fræðslu,
21for at lære dig rammende Sandhedsord, at du kan svare sandt, når du spørges.
21til þess að ég kunngjöri þér sannleika, áreiðanleg orð, svo að þú flytjir þeim áreiðanleg orð, er senda þig.
22Røv ej fra den ringe, fordi han er ringe, knus ikke den arme i Porten:
22Ræn eigi hinn lítilmótlega, af því að hann er lítilmótlegur, og knosa eigi hinn volaða í borgarhliðinu,
23thi HERREN fører deres Sag og raner deres Ransmænds Liv.
23því að Drottinn mun flytja mál þeirra og ræna þá lífinu, er þá ræna.
24Vær ej Ven med den, der let bliver hidsig, omgås ikke vredladen Mand,
24Legg eigi lag þitt við reiðigjarnan mann og haf eigi umgengni við fauta,
25at du ikke skal lære hans Stier og hente en Snare for din Sjæl.
25til þess að þú venjist eigi á háttsemi hans og sækir snöru fyrir líf þitt.
26Hør ikke til dem, der giver Håndslag, dem, som borger for Gæld!
26Ver þú ekki meðal þeirra, er ganga til handsala, meðal þeirra, er ganga í ábyrgð fyrir skuldum,
27Såfremt du ej kan betale, tager man Sengen, du ligger i.
27því þegar þú ekkert hefir að borga með, viltu þá láta taka sængina undan þér?
28Flyt ej ældgamle Skel, dem, dine Fædre satte.
28Fær þú eigi úr stað hin fornu landamerki, þau er feður þínir hafa sett.Sjáir þú mann vel færan í verki sínu, hann getur boðið konungum þjónustu sína, eigi mun hann bjóða sig ótignum mönnum.
29Ser du en Mand, som er snar til sin Gerning, da skal han stedes for Konger, ikke for Folk af ringe Stand.
29Sjáir þú mann vel færan í verki sínu, hann getur boðið konungum þjónustu sína, eigi mun hann bjóða sig ótignum mönnum.