Danish

Icelandic

Proverbs

25

1Følglende er også ordsprog af SALOMO, som Kong Ezekias af Judas Mænd samlede.
1Þetta eru líka orðskviðir Salómons, er menn Hiskía Júdakonungs hafa safnað.
2Guds Ære er det at skjule en Sag, Kongers Ære at granske en Sag.
2Guði er það heiður að dylja mál, en konungum heiður að rannsaka mál.
3Himlens Højde og Jordens Dybde og Kongers Hjerte kan ingen granske.
3Eins og hæð himins og dýpt jarðar, svo eru konungahjörtun órannsakanleg.
4Når Slagger fjernes fra Sølv, så bliver det hele lutret;
4Sé sorinn tekinn úr silfrinu, þá fær smiðurinn ker úr því.
5når gudløse fjernes fra Koogen, grundfæstes hans Trone ved Retfærd.
5Séu hinir óguðlegu teknir burt frá augliti konungsins, þá mun hásæti hans staðfestast fyrir réttlæti.
6Bryst dig ikke for Kongen og stil dig ikke på de stores Plads;
6Stær þig eigi frammi fyrir konunginum og ryðst eigi í rúm stórmenna,
7det er bedre, du får Bud: "Kom heropl" end man flytter dig ned for en Stormands Øjne. Hvad end dine Øjne har set,
7því að betra er að menn segi við þig: ,,Fær þig hingað upp!`` heldur en að menn gjöri þér læging frammi fyrir tignarmanni. Hvað sem augu þín kunna að hafa séð,
8skrid ikke til Trætte straks; thi hvad vil du siden gøre, når din Næste gør dig til Skamme?
8þá ver eigi skjótur til málsóknar, því að hvað ætlar þú síðan að gjöra, þá er náungi þinn gjörir þér sneypu?
9Før Sagen med din Næste til Ende, men røb ej Andenmands Hemmelighed
9Rek þú mál þitt gegn náunga þínum, en ljósta eigi upp leyndarmáli annars manns,
10thi ellers vil den, der bører det, smæde dig og dit onde Rygte aldrig dø hen.
10til þess að sá sem heyrir það, smáni þig ekki og þú losnir aldrei við illan orðróm.
11Æbler af Guld i Skåle af Sølv er Ord, som tales i rette Tid.
11Gullepli í skrautlegum silfurskálum _ svo eru orð í tíma töluð.
12En Guldring, et gyldent Smykke er revsende Vismand for lyttende Øre.
12Eins og gullhringur og skartgripur af skíru gulli, svo er vitur áminnandi heyranda eyra.
13Som kølende Sne en Dag i Høst er pålideligt Bud for dem, der sender ham; han kvæger sin Herres Sjæl.
13Eins og snjósvali um uppskerutímann, svo er áreiðanlegur sendimaður þeim er sendir hann, því að hann hressir sál húsbónda síns.
14Som Skyer og Blæst uden Regn er en Mand, der skryder med skrømtet Gavmildhed.
14Ský og vindur, og þó engin rigning _ svo er sá, sem hrósar sér af gjafmildi, en gefur þó ekkert.
15Ved Tålmod overtales en Dommer, mild Tunge sønderbryder Ben.
15Með þolinmæði verður höfðingja talið hughvarf, og mjúk tunga mylur bein.
16Finder du Honning, så spis til Behov, at du ikke bliver mæt og igen spyr den ud.
16Finnir þú hunang, þá et sem þér nægir, svo að þú verðir ekki ofsaddur af því og ælir því upp aftur.
17Sæt sjældent din Fod i din Næstes Hus, at han ej får for meget af dig og ledes.
17Stíg sjaldan fæti þínum í hús náunga þíns, svo að hann verði ekki leiður á þér og hati þig.
18Som Stridsøkse, Sværd og hvassen Pil er den, der vidner falsk mod sin Næste.
18Hamar og sverð og hvöss ör _ svo er maður, sem ber falsvitni gegn náunga sínum.
19Som ormstukken Tand og vaklende Fod er troløs Mand på Trængselens Dag.
19Molnandi tönn og hrasandi fótur _ svo er traust á svikara á neyðarinnar degi.
20Som at lægge Frakken, når det er Frost, og hælde surt over Natron, så er det at synge for mismodig Mand.
20Að fara úr fötum í kalsaveðri _ að hella ediki út í saltpétur _ eins er að syngja skapvondum ljóð.
21Sulter din Fjende, så giv ham at spise, tørster han, giv ham at drikke;
21Ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, og ef hann þyrstir, þá gef honum að drekka,
22da sanker du gloende Kul på hans Hoved, og HERREN lønner dig for det.
22því að þú safnar glóðum elds yfir höfuð honum, og Drottinn mun endurgjalda þér það.
23Nordenvind fremkalder Regn, bagtalende Tunge vrede Miner.
23Norðanvindurinn leiðir fram regn og launskraf reiðileg andlit.
24Hellere bo i en Krog på Taget end fælles Hus med trættekær Kvinde.
24Betri er vist í horni á húsþaki en sambúð við þrasgjarna konu.
25Hvad koldt Vand er for en vansmægtet Sjæl, er Glædesbud fra et Land i det fjerne.
25Eins og kalt vatn er dauðþyrstum manni, svo er góð fregn af fjarlægu landi.
26Som grumset Kilde og ødelagt Væld er retfærdig, der vakler i gudløses Påsyn.
26Eins og grugguð lind og skemmdur brunnur, svo er réttlátur maður, sem titrar frammi fyrir óguðlegum manni.
27Ej godt at spise for megen Honning, spar på hædrende Ord.
27Það er ekki gott að eta of mikið hunang, ver því spar á hólið.Eins og borg, sem múrarnir hafa verið brotnir utan af, eins er sá maður, sem eigi hefir stjórn á skapsmunum sínum.
28Som åben By uden Mur er en Mand, der ikke kan styre sit Sind.
28Eins og borg, sem múrarnir hafa verið brotnir utan af, eins er sá maður, sem eigi hefir stjórn á skapsmunum sínum.