Danish

Icelandic

Proverbs

8

1Mon ikke Visdommen kalder, løfter Indsigten ikke sin røst?
1Heyr, spekin kallar og hyggnin lætur raust sína gjalla.
2Oppe på Høje ved Vejen, ved Korsveje træder den frem;
2Uppi á hæðunum við veginn, þar sem göturnar kvíslast _ stendur hún.
3ved Porte, ved Byens Udgang, ved Dørenes Indgang råber den:
3Við hliðin, þar sem gengið er út úr borginni, þar sem gengið er inn um dyrnar, kallar hún hátt:
4Jeg kalder på eder, I Mænd, løfter min Røst til Menneskens Børn.
4Til yðar, menn, tala ég, og raust mín hljómar til mannanna barna.
5I tankeløse, vind jer dog Klogskab, I Tåber, så få dog Forstand!
5Þér óreyndu, lærið hyggindi, og þér heimskingjar, lærið skynsemi.
6Hør, thi jeg fører ædel Tale, åbner mine Læber med retvise Ord;
6Hlýðið á, því að ég tala það sem göfuglegt er, og varir mínar tjá það sem rétt er.
7ja, Sandhed taler min Gane, gudløse Læber er mig en Gru.
7Því að sannleika mælir gómur minn og guðleysi er viðbjóður vörum mínum.
8Rette er alle Ord af min Mund, intet er falskt eller vrangt;
8Einlæg eru öll orð munns míns, í þeim er ekkert fals né fláræði.
9de er alle ligetil for den kloge, retvise for dem der vandt Indsigt
9Öll eru þau einföld þeim sem skilning hefir, og blátt áfram fyrir þann sem hlotið hefir þekkingu.
10Tag ved Lære, tag ikke mod Sølv, tag mod Kundskab fremfor udsøgt Guld;
10Takið á móti ögun minni fremur en á móti silfri og fræðslu fremur en úrvals gulli.
11thi Visdom er bedre end Perler, ingen Skatte opvejer den
11Því að viska er betri en perlur, og engir dýrgripir jafnast á við hana.
12Jeg, Visdom, er Klogskabs Nabo og råder over Kundskab og Kløgt.
12Ég, spekin, er handgengin hyggindunum og ræð yfir ráðdeildarsamri þekking.
13HERRENs Frygt er Had til det onde. Jeg hader Hovmod og Stolthed, den onde Vej og den falske Mund.
13Að óttast Drottin er að hata hið illa, drambsemi og ofdramb og illa breytni og fláráðan munn _ það hata ég.
14Jeg ejer Råd og Visdom, jeg har Forstand, jeg har Styrke.
14Mín er ráðspekin og framkvæmdarsemin, ég er hyggnin, minn er krafturinn.
15Ved mig kan Konger styre og Styresmænd give retfærdige Love;
15Fyrir mína hjálp ríkja konungarnir og úrskurða höfðingjarnir réttvíslega.
16ved mig kan Fyrster råde og Stormænd dømme Jorden.
16Fyrir mína hjálp stjórna stjórnendurnir og tignarmennin _ allir valdsmenn á jörðu.
17Jeg elsker dem, der elsker mig, og de, der søger mig, finder mig.
17Ég elska þá sem mig elska, og þeir sem leita mín, finna mig.
18Hos mig er der Rigdom og Ære, ældgammelt Gods og Retfærd.
18Auður og heiður eru hjá mér, ævagamlir fjármunir og réttlæti.
19Min Frugt er bedre end Guld og Malme, min Afgrøde bedre end kosteligt Sølv.
19Ávöxtur minn er betri en gull og gimsteinar og eftirtekjan eftir mig betri en úrvals silfur.
20Jeg vandrer på Retfærds Vej. midt hen ad Rettens Stier
20Ég geng á götu réttlætisins, á stigum réttarins miðjum,
21for at tildele dem, der elsker mig, Gods og fylde deres Forrådshuse.
21til þess að gefa þeim sanna auðlegð, er elska mig, og fylla forðabúr þeirra.
22Mig skabte HERREN først blandt sine Værker, i Urtid, førend han skabte andet;
22Drottinn skóp mig í upphafi vega sinna, á undan öðrum verkum sínum, fyrir alda öðli.
23jeg blev frembragt i Evigheden, i Begyndelsen, i Jordens tidligste Tider;
23Frá eilífð var ég sett til valda, frá upphafi, áður en jörðin var til.
24jeg fødtes, før Verdensdybet var til, før Kilderne, Vandenes Væld, var til;
24Ég fæddist áður en hafdjúpin urðu til, þá er engar vatnsmiklar lindir voru til.
25førend Bjergene sænkedes, før Højene fødtes jeg,
25Áður en fjöllunum var hleypt niður, á undan hæðunum fæddist ég,
26førend han skabte Jord og Marker, det første af Jordsmonnets Støv.
26áður en hann skapaði völl og vengi og fyrstu moldarkekki jarðríkis.
27Da han grundfæsted Himlen, var jeg hos ham, da han satte Hvælv over Verdensdybet.
27Þegar hann gjörði himininn, þá var ég þar, þegar hann setti hvelfinguna yfir hafdjúpið,
28Da han fæstede Skyerne oventil og gav Verdensdybets Kilder deres faste Sted,
28þegar hann festi skýin uppi, þegar uppsprettur hafdjúpsins komust í skorður,
29da han satte Havet en Grænse, at Vandene ej skulde bryde hans Lov, da han lagde Jordens Grundvold,
29þegar hann setti hafinu takmörk, til þess að vötnin færu eigi lengra en hann bauð, þegar hann festi undirstöður jarðar.
30da var jeg Fosterbarn hos ham, hans Glæde Dag efter Dag; for hans Åsyn leged jeg altid,
30Þá stóð ég honum við hlið sem verkstýra, og ég var yndi hans dag hvern, leikandi mér fyrir augliti hans alla tíma,
31leged på hans vide Jord og havde min Glæde af Menneskens Børn.
31leikandi mér á jarðarkringlu hans, og hafði yndi mitt af mannanna börnum.
32Og nu, I Sønner, hør mig! Vel den, der vogter på mine Veje!
32Og nú, þér yngismenn, hlýðið mér, því að sælir eru þeir, sem varðveita vegu mína.
33Hør på Tugt og bliv vise, lad ikke hånt derom!
33Hlýðið á aga, svo að þér verðið vitrir, og látið hann eigi sem vind um eyrun þjóta.
34Lykkelig den, der hører på mig, så han daglig våger ved mine Døre og vogter på mine Dørstolper.
34Sæll er sá maður, sem hlýðir mér, sem vakir daglega við dyr mínar og geymir dyrastafa minna.
35Thi den, der ftnder mig; finder Liv og opnår Yndest hos HERREN;
35Því að sá sem mig finnur, finnur lífið og hlýtur blessun af Drottni.En sá sem missir mín, skaðar sjálfan sig. Allir þeir, sem hata mig, elska dauðann.
36men den, som mister mig, skader sig selv; enhver, som hader mig, elsker Døden.
36En sá sem missir mín, skaðar sjálfan sig. Allir þeir, sem hata mig, elska dauðann.