1(Af David.) Min Sjæl, lov Herren, og alt i mig love hans hellige navn!
1Davíðssálmur. Lofa þú Drottin, sála mín, og allt sem í mér er, hans heilaga nafn,
2Min Sjæl, lov HERREN, og glem ikke alle hans Velgerninger!
2lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi neinum velgjörðum hans.
3Han, som tilgiver alle dine Misgerninger og læger alle dine Sygdomme,
3Hann fyrirgefur allar misgjörðir þínar, læknar öll þín mein,
4han, som udløser dit Liv fra Graven og kroner dig med Miskundhed og Barmhjertighed,
4leysir líf þitt frá gröfinni, krýnir þig náð og miskunn.
5han, som mætter din Sjæl med godt, så du bliver ung igen som Ørnen!
5Hann mettar þig gæðum, þú yngist upp sem örninn.
6HERREN øver Retfærdighed og Ret mod alle fortrykte.
6Drottinn fremur réttlæti og veitir rétt öllum kúguðum.
7Han lod Moses se sine Veje, Israels Børn sine Gerninger;
7Hann gjörði Móse vegu sína kunna og Ísraelsbörnum stórvirki sín.
8barmhjertig og nådig er HERREN, langmodig og rig på Miskundhed;
8Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur.
9han går ikke bestandig i Rette, gemmer ej evigt på Vrede;
9Hann þreytir eigi deilur um aldur og er eigi eilíflega reiður.
10han handled ej med os efter vore Synder, gengældte os ikke efter vor Brøde.
10Hann hefir eigi breytt við oss eftir syndum vorum og eigi goldið oss eftir misgjörðum vorum,
11Men så højt som Himlen er over Jorden, er hans Miskundhed stor over dem, der frygter ham.
11heldur svo hár sem himinninn er yfir jörðunni, svo voldug er miskunn hans við þá er óttast hann.
12Så langt som Østen er fra Vesten, har han fjernet vore Synder fra os.
12Svo langt sem austrið er frá vestrinu, svo langt hefir hann fjarlægt afbrot vor frá oss.
13Som en Fader forbarmer sig over sine Børn, forbarmer HERREN sig over dem, der frygter ham.
13Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefir Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann.
14Thi han kender vor Skabning, han kommer i Hu, vi er Støv;
14Því að hann þekkir eðli vort, minnist þess að vér erum mold.
15som Græs er Menneskets dage, han blomstrer som Markens Blomster;
15Dagar mannsins eru sem grasið, hann blómgast sem blómið á mörkinni,
16når et Vejr farer over ham, er han ej mere, hans Sted får ham aldrig at se igen.
16þegar vindur blæs á hann er hann horfinn, og staður hans þekkir hann ekki framar.
17Men HERRENs Miskundhed varer fra Evighed og til Evighed over dem, der frygter ham, og hans Retfærd til Børnenes Børn
17En miskunn Drottins við þá er óttast hann varir frá eilífð til eilífðar, og réttlæti hans nær til barnabarnanna,
18for dem, der holder hans Pagt og kommer hans Bud i Hu, så de gør derefter.
18þeirra er varðveita sáttmála hans og muna að breyta eftir boðum hans.
19HERREN har rejst sin Trone i Himlen, alt er hans Kongedømme underlagt.
19Drottinn hefir reist hásæti sitt á himnum, og konungdómur hans drottnar yfir alheimi.
20Lov HERREN, I hans Engle, I vældige i Kraft, som gør, hvad han byder, så snart I hører hans Røst.
20Lofið Drottin, þér englar hans, þér voldugu hetjur, er framkvæmið boð hans, er þér heyrið hljóminn af orði hans.
21Lov HERREN, alle hans Hærskarer, hans Tjenere, som fuldbyrder hans Vilje.
21Lofið Drottin, allar hersveitir hans, þjónar hans, er framkvæmið vilja hans.Lofið Drottin, öll verk hans, á hverjum stað í ríki hans. Lofa þú Drottin, sála mín.
22Lov HERREN, alt, hvad han skabte, på hvert eneste Sted i hans Rige! Min Sjæl, lov HERREN!
22Lofið Drottin, öll verk hans, á hverjum stað í ríki hans. Lofa þú Drottin, sála mín.