Danish

Icelandic

Psalms

104

1Min sjæl, lov Herren! Herren min Gud, du er såre stor! Du er klædt i Højhed og Herlighed,
1Lofa þú Drottin, sála mín! Drottinn, Guð minn, þú ert harla mikill. Þú ert klæddur hátign og vegsemd.
2hyllet i Lys som en Kappe! Himlen spænder du ud som et Telt;
2Þú hylur þig ljósi eins og skikkju, þenur himininn út eins og tjalddúk.
3du hvælver din Højsal i Vandene, gør Skyerne til din Vogn, farer frem på Vindens Vinger;
3Þú hvelfir hásal þinn í vötnunum, gjörir ský að vagni þínum, og ferð um á vængjum vindarins.
4Vindene gør du til Sendebud, Ildsluer til dine Tjenere!
4Þú gjörir vindana að sendiboðum þínum, bálandi eld að þjónum þínum.
5Du fæsted Jorden på dens Grundvolde, aldrig i Evighed rokkes den;
5Þú grundvallar jörðina á undirstöðum hennar, svo að hún haggast eigi um aldur og ævi.
6Verdensdybet hylled den til som en Klædning, Vandene stod over Bjerge.
6Hafflóðið huldi hana sem klæði, vötnin náðu upp yfir fjöllin,
7For din Trusel flyede de, skræmtes bort ved din Tordenrøst,
7en fyrir þinni ógnun flýðu þau, fyrir þrumurödd þinni hörfuðu þau undan með skelfingu.
8for op ad Bjerge og ned i Dale til det Sted, du havde beredt dem;
8Þau gengu yfir fjöllin, steyptust niður í dalina, þangað sem þú hafðir búið þeim stað.
9du satte en Grænse, de ej kommer over, så de ikke igen skal tilhylle Jorden.
9Þú settir takmörk, sem þau mega ekki fara yfir, þau skulu ekki hylja jörðina framar.
10Kilder lod du rinde i Dale, hen mellem Bjerge flød de;
10Þú sendir lindir í dalina, þær renna milli fjallanna,
11de læsker al Markens Vildt, Vildæsler slukker deres Tørst;
11þær svala öllum dýrum merkurinnar, villiasnarnir slökkva þorsta sinn.
12over dem bygger Himlens Fugle, mellem Grenene lyder deres Kvidder.
12Yfir þeim byggja fuglar himins, láta kvak sitt heyrast milli greinanna.
13Fra din Højsal vander du Bjergene, Jorden mættes fra dine Skyer;
13Þú vökvar fjöllin frá hásal þínum, jörðin mettast af ávexti verka þinna.
14du lader Græs gro frem til Kvæget og Urter til Menneskets Tjeneste, så du frembringer Brød af Jorden
14Þú lætur gras spretta handa fénaðinum og jurtir, sem maðurinn ræktar, til þess að framleiða brauð af jörðinni
15og Vin, der glæder Menneskets Hjerte, og lader Ansigtet glinse af Olie, og Brødet skal styrke Menneskets Hjerte.
15og vín, sem gleður hjarta mannsins, olíu, sem gjörir andlitið gljáandi, og brauð, sem hressir hjarta mannsins.
16HERRENs Træer bliver mætte, Libanons Cedre, som han har plantet,
16Tré Drottins mettast, sedrustrén á Líbanon, er hann hefir gróðursett
17hvor Fuglene bygger sig Rede; i Cypresser har Storken sin Bolig.
17þar sem fuglarnir byggja hreiður, storkarnir, er hafa kýprestrén að húsi.
18Højfjeldet er for Stenbukken, Klipperne Grævlingens Tilflugt.
18Hin háu fjöll eru handa steingeitunum, klettarnir eru hæli fyrir stökkhérana.
19Du skabte Månen for Festernes Skyld, Solen kender sin Nedgangs Tid;
19Þú gjörðir tunglið til þess að ákvarða tíðirnar, sólin veit, hvar hún á að ganga til viðar.
20du sender Mørke, Natten kommer, da rører sig alle Skovens Dyr;
20Þegar þú gjörir myrkur, verður nótt, og þá fara öll skógardýrin á kreik.
21de unge Løver brøler efter Rov, de kræver deres Føde af Gud.
21Ljónin öskra eftir bráð og heimta æti sitt af Guði.
22De sniger sig bort, når Sol står op, og lægger sig i deres Huler;
22Þegar sól rennur upp, draga þau sig í hlé og leggjast fyrir í fylgsnum sínum,
23Mennesket går til sit Dagværk, ud til sin Gerning, til Kvæld falder på.
23en þá fer maðurinn út til starfa sinna, til vinnu sinnar fram á kveld.
24Hvor mange er dine Gerninger, HERRE, du gjorde dem alle med Visdom; Jorden er fuld af, hvad du har skabt!
24Hversu mörg eru verk þín, Drottinn, þú gjörðir þau öll með speki, jörðin er full af því, er þú hefir skapað.
25Der er Havet, stort og vidt, der vrimler det uden Tal af Dyr, både små og store;
25Þar er hafið, mikið og vítt á alla vegu, þar er óteljandi grúi, smá dýr og stór.
26Skibene farer der, Livjatan, som du danned til Leg deri.
26Þar fara skipin um og Levjatan, er þú hefir skapað til þess að leika sér þar.
27De bier alle på dig, at du skal give dem Føde i Tide;
27Öll vona þau á þig, að þú gefir þeim fæðu þeirra á réttum tíma.
28du giver dem den, og de sanker, du åbner din Hånd, og de mættes med godt.
28Þú gefur þeim, og þau tína, þú lýkur upp hendi þinni, og þau mettast gæðum.
29Du skjuler dit Åsyn, og de forfærdes; du tager deres Ånd, og de dør og vender tilbage til Støvet;
29Þú byrgir auglit þitt, þá skelfast þau, þú tekur aftur anda þeirra, þá andast þau og hverfa aftur til moldarinnar.
30du sender din Ånd, og de skabes, Jordens Åsyn fornyer du.
30Þú sendir út anda þinn, þá verða þau til, og þú endurnýjar ásjónu jarðar.
31HERRENs Herlighed vare evindelig, HERREN glæde sig ved sine Værker!
31Dýrð Drottins vari að eilífu, Drottinn gleðjist yfir verkum sínum,
32Et Blik fra ham, og Jorden skælver, et Stød fra ham, og Bjergene ryger
32hann sem lítur til jarðar, svo að hún nötrar, sem snertir við fjöllunum, svo að úr þeim rýkur.
33Jeg vil synge for HERREN, så længe jeg lever, lovsynge min Gud, den Tid jeg er til.
33Ég vil ljóða um Drottin meðan lifi, lofsyngja Guði mínum meðan ég er til.
34Min Sang være ham til Behag, jeg har min Glæde i HERREN.
34Ó að mál mitt mætti falla honum í geð! Ég gleðst yfir Drottni.Ó að syndarar mættu hverfa af jörðunni og óguðlegir eigi vera til framar. Vegsama þú Drottin, sála mín. Halelúja.
35Måtte Syndere svinde fra Jorden og gudløse ikke mer være til! Min Sjæl, lov HERREN! Halleluja!
35Ó að syndarar mættu hverfa af jörðunni og óguðlegir eigi vera til framar. Vegsama þú Drottin, sála mín. Halelúja.