1Halleluja! Lov Herren, thi han er god, thi hans Miskundhed varer evindelig!
1Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.
2Så skal HERRENs genløste sige, de, han løste af Fjendens Hånd
2Svo skulu hinir endurleystu Drottins segja, þeir er hann hefir leyst úr nauðum
3og samlede ind fra Landene, fra Øst og Vest, fra Nord og fra Havet.
3og safnað saman úr löndunum, frá austri og vestri, frá norðri og suðri.
4I den øde Ørk for de vild, fandt ikke Vej til beboet By,
4Þeir reikuðu um eyðimörkina, um veglaus öræfin, og fundu eigi byggilegar borgir,
5de led både Sult og Tørst, deres Sjæl var ved at vansmægte;
5þá hungraði og þyrsti, sál þeirra vanmegnaðist í þeim.
6men de råbte til HERREN i Nøden, han frelste dem at deres Trængsler
6Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni, hann bjargaði þeim úr angist þeirra
7og førte dem ad rette Vej, så de kom til beboet By.
7og leiddi þá um slétta leið, svo að þeir komust til byggilegrar borgar.
8Lad dem takke HERREN for hans Miskundhed, for hans Underværker mod Menneskens Børn.
8Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dásemdarverk hans við mannanna börn,
9Thi han mættede den vansmægtende Sjæl og fyldte den sultne med godt.
9því að hann mettaði magnþrota sál og fyllti hungraða sál gæðum.
10De sad i Mulm og Mørke, bundne i pine og Jern,
10Þeir sem sátu í myrkri og niðdimmu, bundnir eymd og járnum,
11fordi de havde stået Guds Ord imod og ringeagtet den Højestes Råd.
11af því að þeir höfðu þrjóskast við orðum Guðs og fyrirlitið ráð Hins hæsta,
12Deres Hjerte var knuget af Kummer, de faldt, der var ingen, som hjalp;
12svo að hann beygði hug þeirra með mæðu, þeir hrösuðu, og enginn liðsinnti þeim.
13men de råbte til HERREN i Nøden, han frelste dem af deres Trængsler,
13Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni, hann frelsaði þá úr angist þeirra,
14førte dem ud af Mørket og Mulmet og sønderrev deres Bånd.
14hann leiddi þá út úr myrkrinu og niðdimmunni og braut sundur fjötra þeirra.
15Lad dem takke HERREN for hans Miskundhed, for hans Underværker mod Menneskens Børn.
15Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dásemdarverk hans við mannanna börn,
16Thi han sprængte Døre af Kobber og sønderslog Slåer af Jern.
16því að hann braut eirhliðin og mölvaði járnslárnar.
17De sygnede hen for Synd og led for Brødes Skyld,
17Heimskingjar, er vegna sinnar syndsamlegu breytni og vegna misgjörða sinna voru þjáðir,
18de væmmedes ved al Slags Mad, de kom Dødens Porte nær
18þeim bauð við hverri fæðu og voru komnir nálægt hliðum dauðans.
19men de råbte til Herren i Nøden, han frelste dem af deres Trængsler,
19Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni, hann frelsaði þá úr angist þeirra,
20sendte sit Ord og lægede dem og frelste deres Liv fra Graven.
20hann sendi út orð sitt og læknaði þá og bjargaði þeim frá gröfinni.
21Lad dem takke HERREN for hans Miskundhed, for hans Underværker mod Menneskens Børn
21Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dásemdarverk hans við mannanna börn,
22og ofre Lovprisningsofre og med Jubel forkynnde hans Gerninger.
22og færa þakkarfórnir og kunngjöra verk hans með fögnuði.
23De for ud på Havet i Skibe, drev Handel på vældige Vande,
23Þeir sem fóru um hafið á skipum, ráku verslun á hinum miklu vötnum,
24blev Vidne til HERRENs Gerninger, hans Underværker i Dybet;
24þeir hafa séð verk Drottins og dásemdir hans á djúpinu.
25han bød, og et Stormvejr rejste sig, Bølgerne tårnedes op;
25Því að hann bauð og þá kom stormviðri, sem hóf upp bylgjur þess.
26mod Himlen steg de, i Dybet sank de, i Ulykken svandt deres Mod;
26Þeir hófust til himins, sigu niður í djúpið, þeim féllst hugur í neyðinni.
27de tumled og raved som drukne, borte var al deres Visdom;
27Þeir römbuðu og skjögruðu eins og drukkinn maður, og öll kunnátta þeirra var þrotin.
28men de råbte til HERREN i Nøden, han frelste dem af deres Trængsler,
28Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni, og hann leiddi þá úr angist þeirra.
29skiftede Stormen til Stille, så Havets Bølger tav;
29Hann breytti stormviðrinu í blíðan blæ, svo að bylgjur hafsins urðu hljóðar.
30og glade blev de, fordi det stilned; han førte dem til Havnen, de søgte.
30Þá glöddust þeir, af því að þær kyrrðust, og hann lét þá komast í höfn þá, er þeir þráðu.
31Lad dem takke HERREN for hans Miskundhed, for hans Underværker mod Menneskens Børn,
31Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dásemdarverk hans við mannanna börn,
32ophøje ham i Folkets Forsamling og prise ham i de Ældstes Kreds!
32vegsama hann á þjóðarsamkomunni og lofa hann í hóp öldunganna.
33Floder gør han til Ørken og Kilder til øde Land,
33Hann gjörir fljótin að eyðimörk og uppsprettur að þurrum lendum,
34til Saltsteppe frugtbart Land for Ondskabens Skyld hos dem, som - bor der.
34frjósamt land að saltsléttu sakir illsku íbúanna.
35Ørken gør han til Vanddrag, det tørre Land til Kilder;
35Hann gjörir eyðimörkina að vatnstjörnum og þurrlendið að uppsprettum
36der lader han sultne bo, så de grunder en By at bo i,
36og lætur hungraða menn búa þar, að þeir megi grundvalla byggilega borg,
37tilsår Marker og planter Vin og høster Afgrødens Frugt.
37sá akra og planta víngarða og afla afurða.
38Han velsigner dem, de bliver mange, han lader det ikke skorte på Kvæg.
38Og hann blessar þá, svo að þeir margfaldast stórum og fénað þeirra lætur hann eigi fækka.
39De bliver få og segner under Modgangs og Kummers Tryk,
39Og þótt þeir fækki og hnígi niður sakir þrengingar af böli og harmi,
40han udøser Hån over Fyrster og lader dem rave i vejløst Øde.
40þá hellir hann fyrirlitning yfir tignarmenn og lætur þá villast um veglaus öræfi,
41Men han løfter den fattige op af hans Nød og gør deres Slægter som Hjorde;
41en bjargar aumingjanum úr eymdinni og gjörir ættirnar sem hjarðir.
42de oprigtige ser det og glædes, men al Ondskab lukker sin Mund.
42Hinir réttvísu sjá það og gleðjast, og öll illska lokar munni sínum.Hver sem er vitur, gefi gætur að þessu, og menn taki eftir náðarverkum Drottins.
43Hvo som er viis, han mærke sig det og lægge sig HERRENs Nåde på Sinde!
43Hver sem er vitur, gefi gætur að þessu, og menn taki eftir náðarverkum Drottins.