Danish

Icelandic

Psalms

136

1Halleluja! Tak HERREN, thi han er god; thi hans Miskundhed varer evindelig!
1Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.
2Tak Gudernes Gud; thi hans miskundhed varer evindelig!
2Þakkið Guði guðanna, því að miskunn hans varir að eilífu,
3Tak Herrens Herre; thi hans miskundhed varer evindelig!
3þakkið Drottni drottnanna, því að miskunn hans varir að eilífu,
4Han, der ene gør store undere; thi hans miskundhed varer evindelig!
4honum, sem einn gjörir mikil dásemdarverk, því að miskunn hans varir að eilífu,
5Som skabte Himlen med indsigt; thi hans miskundhed varer evindelig!
5honum, sem skapaði himininn með speki, því að miskunn hans varir að eilífu,
6Som bredte jorden på vandet; thi hans miskundhed varer evindelig!
6honum, sem breiddi jörðina út á vötnunum, því að miskunn hans varir að eilífu,
7Som skabte de store lys; thi hans miskundhed varer evindelig!
7honum, sem skapaði stóru ljósin, því að miskunn hans varir að eilífu,
8Sol til at råde om dagen; thi hans miskundhed varer evindelig!
8sólina til þess að ráða deginum, því að miskunn hans varir að eilífu,
9Måne og stjerner til at råde om natten; thi hans miskundhed varer evindelig!
9tunglið og stjörnurnar til þess að ráða nóttunni, því að miskunn hans varir að eilífu,
10Som slog Ægyptens førstefødte; thi hans Miskundhed varer evindelig!
10honum, sem laust Egypta með deyðing frumburðanna, því að miskunn hans varir að eilífu,
11Og førte Israel ud derfra; thi hans Miskundhed varer evindelig!
11og leiddi Ísrael burt frá þeim, því að miskunn hans varir að eilífu,
12Med stærk 'Hånd og udstrakt Arm; thi hans Miskundhed varer evindelig!
12með sterkri hendi og útréttum armlegg, því að miskunn hans varir að eilífu,
13Som kløved det røde Hav; thi hans Miskundhed varer evindelig!
13honum, sem skipti Rauðahafinu sundur, því að miskunn hans varir að eilífu,
14Og førte tsrael midt igennem det; thi hans Miskundhed varer evindelig!
14og lét Ísrael ganga gegnum það, því að miskunn hans varir að eilífu,
15Som drev Farao og hans Hær i det røde Hav thi hans Miskundhed varer evindelig!
15og keyrði Faraó og her hans út í Rauðahafið, því að miskunn hans varir að eilífu,
16Som førte sit Folk i Ørkenen; thi hans Miskundhed varer evindelig!
16honum, sem leiddi lýð sinn gegnum eyðimörkina, því að miskunn hans varir að eilífu,
17Som fældede store Konger; thi hans Miskundhed varer evindelig!
17honum, sem laust mikla konunga, því að miskunn hans varir að eilífu,
18Og veg så vældige Konger; thi hans Miskundhed varer evindelig!
18og deyddi volduga konunga, því að miskunn hans varir að eilífu,
19Amoriternes Konge Sion, thi hans Miskundhed varer evindelig!
19Síhon Amorítakonung, því að miskunn hans varir að eilífu,
20Og Basans Konge Og thi hans Miskundhed varer evindelig!
20og Óg konung í Basan, því að miskunn hans varir að eilífu,
21Og gav deres Land i Eje; thi hans Miskundhed varer evindelig!
21og gaf land þeirra að erfð, því að miskunn hans varir að eilífu,
22I Eje til hans Tjener Israel; thi hans Miskundhed varer evindelig!
22að erfð Ísrael þjóni sínum, því að miskunn hans varir að eilífu,
23Som kom os i Hu i vor Ringhed; thi hans Miskundhed varer evindelig!
23honum, sem minntist vor í læging vorri, því að miskunn hans varir að eilífu,
24Og friede os fra vore Fjender; thi hans Miskundhed varer evindelig!
24og frelsaði oss frá fjandmönnum vorum, því að miskunn hans varir að eilífu,
25Som giver alt Kød Føde; thi hans Miskundhed varer evindelig!
25sem gefur fæðu öllu holdi, því að miskunn hans varir að eilífu.Þakkið Guði himnanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
26Tak Himlenes Gud; thi hans Miskundhed varer evindelig!
26Þakkið Guði himnanna, því að miskunn hans varir að eilífu.