Danish

Icelandic

Psalms

73

1(En Salme af Asaf.) Visselig, god er Gud mod Israel; mod dem, der er rene af Hjertet!
1Asafs-sálmur. Vissulega er Guð góður við Ísrael, við þá sem hjartahreinir eru.
2Mine Fødder var nær ved at snuble, mine Skridt var lige ved at glide;
2Nærri lá, að fætur mínir hrösuðu, lítið vantaði á, að ég skriðnaði í skrefi,
3thi over Dårerne græmmed jeg mig, jeg så, at det gik de gudløse vel;
3því að ég fylltist gremju út af hinum hrokafullu, þegar ég sá gengi hinna guðlausu.
4thi de kender ikke til Kvaler, deres Livskraft er frisk og sund;
4Þeir hafa engar hörmungar að bera, líkami þeirra er heill og hraustur.
5de kender ikke til menneskelig Nød, de plages ikke som andre.
5Þeim mætir engin mæða sem öðrum mönnum, og þeir verða eigi fyrir neinum áföllum eins og aðrir menn.
6Derfor har de Hovmod til Halssmykke, Vold er Kappen, de svøber sig i.
6Fyrir því er hrokinn hálsfesti þeirra, þeir eru sveipaðir ofríki eins og yfirhöfn.
7Deres Brøde udgår af deres Indre, Hjertets Tanker bryder igennem.
7Frá mörhjarta kemur misgjörð þeirra, girndir þeirra ganga fram úr öllu hófi.
8I det dybe taler de ondt, i det høje fører de Urettens Tale,
8Þeir spotta og tala af illsku, mæla kúgunarorð í mikilmennsku sinni.
9de løfter Munden mod Himlen, Tungen farer om på Jorden.
9Með munni sínum snerta þeir himininn, en tunga þeirra er tíðförul um jörðina.
10Derfor vender mit Folk sig hid og drikker Vand i fulde Drag.
10Fyrir því aðhyllist lýðurinn þá og teygar gnóttir vatns.
11De siger: "Hvor skulde Gud vel vide det, skulde den Højeste kende dertil?"
11Þeir segja: ,,Hvernig ætti Guð að vita og Hinn hæsti að hafa nokkra þekkingu?``
12Se, det er de gudløses kår, altid i Tryghed, voksende Velstand!
12Sjá, þessir menn eru guðlausir, og þó lifa þeir ætíð áhyggjulausir og auka efni sín.
13Forgæves holdt jeg mit Hjerte rent og tvætted mine Hænder i Uskyld,
13Vissulega hefi ég til ónýtis haldið hjarta mínu hreinu og þvegið hendur mínar í sakleysi,
14jeg plagedes Dagen igennem, blev revset på ny hver Morgen!
14ég þjáist allan daginn, og á hverjum morgni bíður mín hirting.
15Men jeg tænkte: "Taler jeg så, se, da er jeg troløs imod dine Sønners Slægt."
15Ef ég hefði haft í hyggju að tala þannig, sjá, þá hefði ég brugðið trúnaði við kyn barna þinna.
16Så grundede jeg på at forstå det, møjsommeligt var det i mine Øjne,
16En ég hugsaði um, hvernig ég ætti að skilja það, það var erfitt í augum mínum,
17Til jeg kom ind i Guds Helligdomme, skønned, hvordan deres Endeligt bliver:
17uns ég kom inn í helgidóma Guðs og skildi afdrif þeirra:
18Du sætter dem jo på glatte Steder, i Undergang styrter du dem.
18Vissulega setur þú þá á sleipa jörð, þú lætur þá falla í rústir.
19Hvor brat de dog lægges øde, går under, det ender med Rædsel!
19Sviplega verða þeir að auðn, líða undir lok, tortímdir af skelfingum.
20De er som en Drøm, når man vågner, man vågner og regner sit Syn for intet.
20Eins og draum er maður vaknar, þannig fyrirlítur þú, Drottinn, mynd þeirra, er þú ríst á fætur.
21Så længe mit Hjerte var bittert og det nagede i mine Nyrer,
21Þegar beiskja var í hjarta mínu og kvölin nísti hug minn,
22var jeg et Dyr og fattede intet, jeg var for dig som Kvæg.
22þá var ég fáráðlingur og vissi ekkert, var sem skynlaus skepna gagnvart þér.
23Dog bliver jeg altid hos dig, du holder mig fast om min højre;
23En ég er ætíð hjá þér, þú heldur í hægri hönd mína.
24du leder mig med dit Råd og tager mig siden bort i Herlighed.
24Þú munt leiða mig eftir ályktun þinni, og síðan munt þú taka við mér í dýrð.
25Hvem har jeg i Himlen? Og har jeg blot dig, da attrår jeg intet på Jorden!
25Hvern á ég annars að á himnum? Og hafi ég þig, hirði ég eigi um neitt á jörðu.
26Lad kun mit Kød og mit Hjerte vansmægte, Gud er mit Hjertes Klippe, min Del for evigt.
26Þótt hold mitt og hjarta tærist, er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð.
27Thi de, der fjerner sig fra dig, går under, - du udsletter hver, som er dig utro.
27Því sjá, þeir sem fjarlægjast þig, farast, þú afmáir alla þá, sem eru þér ótrúir.En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég hefi gjört Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum.
28Men at leve Gud nær er min Lykke, min Lid har jeg sat til den Herre HERREN, at jeg kan vidne om alle dine Gerninger.
28En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég hefi gjört Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum.