Danish

Icelandic

Psalms

81

1(Til Sangmesteren. Al-haggittit. Af Asaf.) Jubler for Gud, vor Styrke, råb af fryd for Jakobs Gud,
1Til söngstjórans. Á gittít. Asafs-sálmur.
2istem Lovsang, lad Pauken lyde, den liflige Citer og Harpen;
2Fagnið fyrir Guði, styrkleika vorum, látið gleðióp gjalla Guði Jakobs.
3stød i Hornet på Nymånedagen, ved Fuldmåneskin på vor Højtidsdag!
3Hefjið lofsöng og berjið bumbur, knýið hinar hugljúfu gígjur og hörpur.
4Thi det er Lov i Israel, et Bud fra Jakobs Gud;
4Þeytið lúðurinn á tunglkomudögum, við tunglfylling á hátíðisdegi vorum.
5han gjorde det til en Vedtægt i Josef, da han drog ud fra Ægypten, hvor han hørte et Sprog, han ikke kendte.
5Því að þetta eru lög fyrir Ísrael, boðorð Jakobs Guðs.
6"Jeg fried hans Skulder for Byrden, hans Hænder slap fri for Kurven.
6Hann gjörði það að reglu í Jósef, þá er hann fór út í móti Egyptalandi. Ég heyri mál, sem ég þekki eigi:
7I Nøden råbte du, og jeg frelste dig, jeg svarede dig i Tordenens Skjul, jeg prøvede dig ved Meribas Vande. - Sela.
7,,Ég hefi losað herðar hans við byrðina, hendur hans eru sloppnar við burðarkörfuna.
8Hør, mit Folk, jeg vil vidne for dig, Israel, ak, om du hørte mig!
8Þú kallaðir í neyðinni, og ég frelsaði þig, ég bænheyrði þig í þrumuskýi, reyndi þig hjá Meríbavötnum. [Sela]
9En fremmed Gud må ej findes hos dig, tilbed ikke andres Gud!
9Heyr, lýður minn, að ég megi áminna þig, ó, að þú, Ísrael, vildir heyra mig!
10Jeg, HERREN, jeg er din Gud! som førte dig op fra Ægypten; luk din Mund vidt op, og jeg vil fylde den!
10Enginn annar guð má vera meðal þín, og engan útlendan guð mátt þú tilbiðja.
11Men mit Folk vilde ikke høre min Røst, Israel lød mig ikke.
11Ég er Drottinn, Guð þinn, sem leiddi þig út af Egyptalandi, opna munn þinn, að ég megi seðja þig.
12Da lod jeg dem fare i deres Stivsind, de vandrede efter deres egne Råd.
12En lýður minn heyrði eigi raust mína, og Ísrael var mér eigi auðsveipur.
13Ak, vilde mit Folk dog høre mig, Israel gå mine Veje!
13Þá sleppti ég þeim í þrjósku hjartna þeirra, þeir fengu að ganga eftir eigin geðþótta.
14Da kued jeg snart deres Fjender, vendte min Hånd mod deres Uvenner!
14Ó, að lýður minn vildi heyra mig, Ísrael ganga á mínum vegum,
15Deres Avindsmænd skulde falde og gå til Grunde for evigt;
15þá skyldi ég skjótt lægja óvini þeirra, og snúa hendi minni gegn fjendum þeirra.Hatursmenn Drottins skyldu hræsna fyrir honum og ógæfutími þeirra vara að eilífu. [ (Psalms 81:17) Ég skyldi gefa þér hið kjarnbesta hveiti að eta og seðja þig á hunangi úr klettunum.`` ]
16jeg nærede dig med Hvedens Fedme, mættede dig med Honning fra Klippen!"
16Hatursmenn Drottins skyldu hræsna fyrir honum og ógæfutími þeirra vara að eilífu. [ (Psalms 81:17) Ég skyldi gefa þér hið kjarnbesta hveiti að eta og seðja þig á hunangi úr klettunum.`` ]