1(En Salme af Asaf.) Gud står frem i Guders Forsamling midt iblandt Guder holder han Dom
1Asafs-sálmur. Guð stendur á guðaþingi, heldur dóm mitt á meðal guðanna:
2"Hvor længe vil I dømme uredeligt og holde med de gudløse? - Sela.
2,,Hversu lengi ætlið þér að dæma með rangsleitni og draga taum hinna óguðlegu? [Sela]
3Skaf de ringe og faderløse Ret, kend de arme og nødstedte fri;
3Rekið réttar bágstaddra og föðurlausra, látið hinn þjáða og fátæka ná rétti sínum,
4red de ringe og fattige, fri dem ud af de gudløses Hånd!
4bjargið bágstöddum og snauðum, frelsið þá af hendi óguðlegra.``
5Dog, de kender intet, sanser intet, i Mørke vandrer de om, alle Jordens Grundvolde vakler.
5Þeir hafa eigi skyn né skilning, þeir ráfa í myrkri, allar undirstöður jarðarinnar riða.
6Jeg har sagt, at I er Guder, I er alle den Højestes Sønner;
6Ég hefi sagt: ,,Þér eruð guðir og allir saman synir Hins hæsta,
7dog skal I dø som Mennesker, styrte som en af Fyrsterne!"
7en sannlega skuluð þér deyja sem menn, falla sem einn af höfðingjunum.``Rís upp, ó Guð, dæm þú jörðina, því að þú ert erfðahöfðingi yfir öllum þjóðum.
8Rejs dig, o Gud, døm Jorden, thi alle Folkene får du til Arv!
8Rís upp, ó Guð, dæm þú jörðina, því að þú ert erfðahöfðingi yfir öllum þjóðum.