Danish

Icelandic

Psalms

83

1(En Sang. En Salme af Asaf.) Und dig, o Gud, ikke Ro, vær ej tavs, vær ej stille, o Gud!
1Ljóð. Asafs-sálmur.
2Thi se, dine Fjender larmer, dine Avindsmænd løfter Hovedet,
2Guð, ver eigi hljóður, ver eigi þögull og hald eigi kyrru fyrir, ó Guð!
3oplægger lumske Råd mod dit Folk, holder Råd imod dem, du værner:
3Því sjá, óvinir þínir gjöra hark, og hatursmenn þínir hefja höfuðið,
4"Kom, lad os slette dem ud af Folkenes Tal, ej mer skal man ihukomme Israels Navn!"
4þeir bregða á slæg ráð gegn lýð þínum, bera ráð sín saman gegn þeim er þú geymir.
5Ja, de rådslår i Fællig og slutter Pagt imod dig,
5Þeir segja: ,,Komið, látum oss uppræta þá, svo að þeir séu ekki þjóð framar, og nafns Ísraels verði eigi framar minnst!``
6Edoms Telte og Ismaeliterne, Moab sammen med Hagriterne,
6Því að þeir hafa einhuga borið saman ráð sín, gegn þér hafa þeir gjört bandalag:
7Gebal, Ammon, Amalek, Filister land med Tyrus's Borgere;
7Edómtjöld og Ísmaelítar, Móab og Hagrítar,
8også Assur har sluttet sig til dem, Lots Sønner blev de en Arm. - Sela.
8Gebal, Ammon og Amalek, Filistea ásamt Týrusbúum.
9Gør med dem som med Midjan, som med Sisera og Jabin ved Kisjons Bæk,
9Assúr hefir einnig gjört bandalag við þá og ljær armlegg sinn Lots-sonum. [Sela]
10der gik til Grunde ved En-Dor og blev til Gødning på Marken!
10Far með þá eins og Midían, eins og Sísera, eins og Jabín við Kísonlæk,
11Deres Høvdinger gå det som Oreb og Ze'eb, alle deres Fyrster som Zeba og Zalmunna,
11þeim var útrýmt hjá Endór, urðu að áburði á jörðina.
12fordi de siger: "Guds Vange tager vi til os som Eje."
12Gjör þá, göfugmenni þeirra, eins og Óreb og Seeb, og alla höfðingja þeirra eins og Seba og Salmúna,
13Min Gud, lad dem blive som hvirvlende Løv som Strå, der flyver for Vinden.
13þá er sögðu: ,,Vér viljum kasta eign vorri á vengi Guðs.``
14Ligesom Ild fortærer Krat og Luen afsvider Bjerge,
14Guð vor, gjör þá sem rykmökk, sem hálmleggi fyrir vindi.
15så forfølge du dem med din Storm, forfærde du dem med din Hvirvelvind;
15Eins og eldur, sem brennir skóginn, eins og logi, sem bálast upp um fjöllin,
16fyld deres Åsyn med Skam, så de søger dit Navn, o HERRE;
16svo skalt þú elta þá með ofviðri þínu, skelfa þá með fellibyl þínum.
17lad dem blues, forfærdes for stedse, beskæmmes og gå til Grunde
17Lát andlit þeirra fyllast sneypu, að þeir megi leita nafns þíns, Drottinn!Lát þá verða til skammar og skelfast um aldur, lát þá sæta háðung og tortímast, [ (Psalms 83:19) að þeir megi komast að raun um, að þú einn heitir Drottinn, Hinn hæsti yfir allri jörðunni. ]
18Og kende, at du, hvis Navn er HERREN, er ene den Højeste over al Jorden!
18Lát þá verða til skammar og skelfast um aldur, lát þá sæta háðung og tortímast, [ (Psalms 83:19) að þeir megi komast að raun um, að þú einn heitir Drottinn, Hinn hæsti yfir allri jörðunni. ]