1(Til Sangmesteren. Al-haggittit. Af Koras Sønner. En Salme.) Hvor elskelig er dine boliger, Hærskares Herre!
1Til söngstjórans. Á gittít. Kóraíta-sálmur.
2Af Længsel efter HERRENs Forgårde vansmægtede min Sjæl, nu jubler mit Hjerte og Kød for den levende Gud!
2Hversu yndislegir eru bústaðir þínir, Drottinn hersveitanna.
3Ja, Spurven fandt sig et Hjem og Svalen en Rede, hvor den har sine Unger - dine Altre, Hærskarers HERRE, min Konge og Gud!
3Sálu mína langaði til, já, hún þráði forgarða Drottins, nú fagnar hjarta mitt og hold fyrir hinum lifanda Guði.
4Salige de, der bor i dit Hus, end skal de love dig. - Sela.
4Jafnvel fuglinn hefir fundið hús, og svalan á sér hreiður, þar sem hún leggur unga sína: ölturu þín, Drottinn hersveitanna, konungur minn og Guð minn!
5Salig den, hvis Styrke er i dig, når hans Hu står til Højtidsrejser!
5Sælir eru þeir, sem búa í húsi þínu, þeir munu ætíð lofa þig. [Sela]
6Når de går gennem Bakadalen, gør de den til Kildevang, og Tidligregnen hyller den i Velsignelser.
6Sælir eru þeir menn, sem finna styrk hjá þér, er þeir hugsa til helgigöngu.
7Fra Kraft til Kraft går de frem, de stedes for Gud på Zion.
7Er þeir fara gegnum táradalinn, umbreyta þeir honum í vatnsríka vin, og haustregnið færir honum blessun.
8Hør min Bøn, o HERRE, Hærskarers Gud, Lyt til, du Jakobs Gud! - Sela.
8Þeim eykst æ kraftur á göngunni og fá að líta Guð á Síon.
9Gud, vort Skjold, se til og vend dit Blik til din Salvedes Åsyn!
9Drottinn, Guð hersveitanna, heyr bæn mína, hlýð til, þú Jakobs Guð. [Sela]
10Thi bedre een Dag i din Forgård end tusinde ellers, hellere ligge ved min Guds Hus's Tærskel end dvæle i Gudløsheds Telte.
10Guð, skjöldur vor, sjá og lít á auglit þíns smurða!
11Thi Gud HERREN er Sol og Skjold, HERREN giver Nåde og Ære; dem, der vandrer i Uskyld, nægter han intet godt.
11Því að einn dagur í forgörðum þínum er betri en þúsund aðrir, heldur vil ég standa við þröskuldinn í húsi Guðs míns en dvelja í tjöldum óguðlegra.Því að Drottinn Guð er sól og skjöldur, náð og vegsemd veitir Drottinn. Hann synjar þeim engra gæða, er ganga í grandvarleik. [ (Psalms 84:13) Drottinn hersveitanna, sæll er sá maður, sem treystir þér. ]
12Hærskarers HERRE, salig er den, der stoler på dig!
12Því að Drottinn Guð er sól og skjöldur, náð og vegsemd veitir Drottinn. Hann synjar þeim engra gæða, er ganga í grandvarleik. [ (Psalms 84:13) Drottinn hersveitanna, sæll er sá maður, sem treystir þér. ]