Danish

Icelandic

Psalms

85

1(Til Sangmesteren. Af Koras Sønner. En Salme.) Du var nådig, HERRE, imod dit land du vendte Jakobs Skæbne,
1Til söngstjórans. Kóraíta-sálmur.
2tog Skylden bort fra dit Folk og skjulte al deres Synd. - Sela.
2Þú hefir haft þóknun á landi þínu, Drottinn, snúið við hag Jakobs,
3Du lod al din Vrede fare, tvang din glødende Harme.
3þú hefir fyrirgefið misgjörð lýðs þíns, hulið allar syndir þeirra. [Sela]
4Vend tilbage, vor Frelses Gud, hør op med din Uvilje mod os!
4Þú hefir dregið að þér alla bræði þína, látið af heiftarreiði þinni.
5Vil du vredes på os for evigt, holde fast ved din Harme fra Slægt til Slægt?
5Snú þér til vor aftur, þú Guð hjálpræðis vors, og lát af gremju þinni í gegn oss.
6Vil du ikke skænke os Liv På ny, så dit Folk kan glæde sig i dig!
6Ætlar þú að vera oss reiður um eilífð, láta reiði þína haldast við frá kyni til kyns?
7Lad os skue din Miskundhed, HERRE, din Frelse give du os!
7Vilt þú eigi láta oss lifna við aftur, svo að lýður þinn megi gleðjast yfir þér?
8Jeg vil høre, hvad Gud HERREN taler! Visselig taler han Fred til sit Folk og til sine fromme og til dem, der vender deres Hjerte til ham;
8Lát oss, Drottinn, sjá miskunn þína og veit oss hjálpræði þitt!
9ja, nær er hans Frelse for dem, som frygter ham, snart skal Herlighed bo i vort Land;
9Ég vil hlýða á það sem Guð Drottinn talar. Hann talar frið til lýðs síns og til dýrkenda sinna og til þeirra, er snúa hjarta sínu til hans.
10Miskundhed og Sandhed mødes, Retfærd og Fred skal kysse hinanden;
10Já, hjálp hans er nálæg þeim er óttast hann, og vegsemdir munu búa í landi voru.
11af Jorden spirer Sandhed frem, fra Himlen skuer Retfærd ned.
11Elska og trúfesti mætast, réttlæti og friður kyssast.
12Derhos giver HERREN Lykke, sin Afgrøde giver vort Land;
12Trúfesti sprettur upp úr jörðunni, og réttlæti lítur niður af himni.Þá gefur og Drottinn gæði, og land vort veitir afurðir sínar. [ (Psalms 85:14) Réttlæti fer fyrir honum, og friður fylgir skrefum hans. ]
13Retfærd vandrer foran ham og følger også hans Fjed.
13Þá gefur og Drottinn gæði, og land vort veitir afurðir sínar. [ (Psalms 85:14) Réttlæti fer fyrir honum, og friður fylgir skrefum hans. ]