Danish

Icelandic

Psalms

86

1(En Bøn af David.) Bøj dit Øre, HERRE, og svar mig, thi jeg er arm og fattig!
1Davíðs-bæn. Hneig eyra þitt, Drottinn, og bænheyr mig, því að ég er hrjáður og snauður.
2Vogt min Sjæl, thi jeg ærer dig; frels din Tjener, som stoler på dig!
2Vernda líf mitt, því að ég er helgaður þér, hjálpa þú, Guð minn, þjóni þínum, er treystir þér.
3Vær mig nådig, Herre, du er min Gud; thi jeg råber til dig Dagen igennem.
3Ver mér náðugur, Drottinn, því þig ákalla ég allan daginn.
4Glæd din Tjeners Sjæl, thi til dig, o Herre, løfter jeg min Sjæl;
4Gleð þú sál þjóns þíns, því að til þín, Drottinn, hef ég sál mína.
5thi du, o Herre, er god og rund til at forlade, rig på Nåde mod alle, der påkalder dig.
5Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum þeim er ákalla þig.
6Lyt til min Bøn, o HERRE, lån Øre til min tryglende Røst!
6Hlýð, Drottinn, á bæn mína og gef gaum grátbeiðni minni.
7På Nødens Dag påkalder jeg dig, thi du svarer mig.
7Þegar ég er í nauðum staddur ákalla ég þig, því að þú bænheyrir mig.
8Der er ingen som du blandt Guderne, Herre, og uden Lige er dine Gerninger.
8Enginn er sem þú meðal guðanna, Drottinn, og ekkert er sem þín verk.
9Alle Folk, som du har skabt, skal komme, Herre, og tilbede dig, og de skal ære dit Navn.
9Allar þjóðir, er þú hefir skapað, munu koma og falla fram fyrir þér, Drottinn, og tigna nafn þitt.
10Thi du er stor og gør vidunderlige Ting, du alene er Gud.
10Því að þú ert mikill og gjörir furðuverk, þú einn, ó Guð!
11Lær mig, HERRE, din Vej, at jeg kan vandre i din Sandhed; vend mit Hjerte til dette ene: at frygte dit Navn.
11Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt.
12Jeg vil takke dig, Herre min Gud, af hele mit Hjerte, evindelig ære dit Navn;
12Ég vil lofa þig, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og heiðra nafn þitt að eilífu,
13thi stor er din Miskundhed mod mig, min Sjæl har du frelst fra Dødsrigets Dyb.
13því að miskunn þín er mikil við mig, og þú hefir frelsað sál mína frá djúpi Heljar.
14Frække har rejst sig imod mig, Gud; Voldsmænd, i Flok vil tage mit Liv, og dig har de ikke for Øje.
14Ofstopamenn hefjast gegn mér, ó Guð, og hópur ofríkismanna sækist eftir lífi mínu, eigi hafa þeir þig fyrir augum.
15Men, Herre, du er en barmhjertig og nådig Gud, langmodig og rig på Nåde og Sandhed.
15En þú, Drottinn, ert miskunnsamur og líknsamur Guð, þolinmóður og gæskuríkur og harla trúfastur.
16Vend dig til mig og vær mig nådig, giv din Tjener din Styrke, frels din Tjenerindes Søn!
16Snú þér að mér og ver mér náðugur, veit þjóni þínum kraft þinn og hjálpa syni ambáttar þinnar.Gjör þú tákn til góðs fyrir mig, að hatursmenn mínir megi horfa á það sneyptir, að þú, Drottinn, hjálpar mér og huggar mig.
17Und mig et Tegn på din Godhed; at mine Fjender med Skamme må se, at du, o HERRE, hjælper og trøster mig!
17Gjör þú tákn til góðs fyrir mig, að hatursmenn mínir megi horfa á það sneyptir, að þú, Drottinn, hjálpar mér og huggar mig.