1(En Sang. En Salme af Koras Sønner. Til Sangmesteren. Al-mahalat-leannot. En Maskil af Ezraitten Heman.) HERRE min Gud, jeg råber om dagen, om Natten når mit Skrig til dig;
1Ljóð. Kóraíta-sálmur. Til söngstjórans. Syngist með Makalat-lagi. Hemans-maskíl Esraíta.
2lad min Bøn komme frem for dit Åsyn, til mit Klageråb låne du Øre!
2Drottinn, Guð minn, ég kalla um daga, um nætur hrópa ég frammi fyrir þér.
3Thi min Sjæl er mæt af Lidelser, mit Liv er Dødsriget nær,
3Lát bæn mína koma fyrir þig, hneig eyra að hrópi mínu,
4jeg regnes blandt dem, der sank i Graven, er blevet som den, det er ude med,
4því að sál mín er mett orðin af böli, og líf mitt nálægist Hel.
5kastet hen imellem de døde, blandt faldne, der hviler i Graven, hvem du ej mindes mere, thi fra din Hånd er de revet.
5Ég er talinn með þeim, sem gengnir eru til grafar, ég er sem magnþrota maður.
6Du har lagt mig i den underste Grube, på det mørke, det dybe Sted;
6Mér er fenginn bústaður með framliðnum, eins og vegnum mönnum, er liggja í gröfinni, er þú minnist eigi framar, því að þeir eru hrifnir burt úr hendi þinni.
7tungt hviler din Vrede på mig, alle dine Brændinger lod du gå over mig. - Sela.
7Þú hefir lagt mig í gryfju undirheima, í myrkrið niðri í djúpinu.
8Du har fjernet mine Frænder fra mig, gjort mig vederstyggelig for dem; jeg er fængslet, kan ikke gå ud,
8Reiði þín hvílir á mér, og alla boða þína hefir þú látið skella á mér. [Sela]
9mit Øje er sløvt af Vånde. Hver Dag, HERRE, råber jeg til dig og rækker mine Hænder imod dig.
9Þú hefir fjarlægt frá mér kunningja mína, gjört mig að andstyggð í augum þeirra. Ég er byrgður inni og kemst ekki út,
10Gør du Undere for de døde, står Skyggerne op og takker dig? - Sela.
10augu mín eru döpruð af eymd. Ég ákalla þig, Drottinn, dag hvern, breiði út hendurnar í móti þér.
11Tales der om din Nåde i Graven, i Afgrunden om din Trofasthed?
11Gjörir þú furðuverk vegna framliðinna, eða munu hinir dauðu rísa upp til þess að lofa þig? [Sela]
12Er dit Under kendt i Mørket, din Retfærd i Glemselens Land?
12Er sagt frá miskunn þinni í gröfinni, frá trúfesti þinni í undirdjúpunum?
13Men jeg, o HERRE, jeg råber til dig, om Morgenen kommer min Bøn dig i Møde.
13Eru furðuverk þín kunngjörð í myrkrinu eða réttlæti þitt í landi gleymskunnar?
14Hvorfor forstøder du, HERRE, min Sjæl og skjuler dit Åsyn for mig?
14En ég hrópa til þín, Drottinn, og á morgnana kemur bæn mín fyrir þig.
15Elendig er jeg og Døden nær, dine Rædsler har omgivet mig fra min Ungdom;
15Hví útskúfar þú, Drottinn, sálu minni, hylur auglit þitt fyrir mér?
16din Vredes Luer går over mig, dine Rædsler har lagt mig øde,
16Ég er hrjáður og aðþrengdur frá æsku, ég ber skelfingar þínar og er ráðþrota.
17som Vand er de om mig Dagen lang, til Hobe slutter de Kreds om mig;
17Reiðiblossar þínir ganga yfir mig, ógnir þínar eyða mér.Þær umkringja mig eins og vötn allan liðlangan daginn, lykja um mig allar saman. [ (Psalms 88:19) Þú hefir fjarlægt frá mér ástvini og félaga og gjört myrkrið að kunningja mínum. ]
18Ven og Frænde fjerned du fra mig, holdt mine Kendinge borte.
18Þær umkringja mig eins og vötn allan liðlangan daginn, lykja um mig allar saman. [ (Psalms 88:19) Þú hefir fjarlægt frá mér ástvini og félaga og gjört myrkrið að kunningja mínum. ]