Danish

Icelandic

Psalms

93

1HERREN har vist, han er Konge, har iført sig Højhed, HERREN har omgjordet sig med Styrke. Han grundfæsted Jorden, den rokkes ikke.
1Drottinn er konungur orðinn! Hann hefir íklæðst hátign, Drottinn hefir skrýðst, hann hefir spennt sig belti styrkleika síns og fest jörðina, svo að hún haggast eigi.
2Din Trone står fast fra fordum, fra Evighed er du!
2Hásæti þitt stendur stöðugt frá öndverðu, frá eilífð ert þú.
3Strømme lod runge, HERRE, Strømme lod runge deres Drøn, Strømme lod runge deres Brag.
3Straumarnir hófu upp, Drottinn, straumarnir hófu upp raust sína, straumarnir hófu upp dunur sínar.
4Fremfor vældige Vandes Drøn, fremfor Havets Brændinger er HERREN herlig i det høje!
4Drottinn á hæðum er tignarlegri en gnýr mikilla, tignarlegra vatna, tignarlegri en boðar hafsins.Vitnisburðir þínir eru harla áreiðanlegir, húsi þínu hæfir heilagleiki, ó Drottinn, um allar aldir.
5Dine Vidnesbyrd er fuldt at lide på, Hellighed tilkommer dit Hus, HERRE, så længe Dagene varer!
5Vitnisburðir þínir eru harla áreiðanlegir, húsi þínu hæfir heilagleiki, ó Drottinn, um allar aldir.