1HERRE du hævnens Gud, du Hævnens Gud, træd frem i Glans;
1Drottinn, Guð hefndarinnar, Guð hefndarinnar, birst þú í geisladýrð!
2stå op, du Jordens Dommer, øv Gengæld mod de hovmodige!
2Rís þú upp, dómari jarðar, endurgjald ofstopamönnunum það er þeir hafa aðhafst!
3Hvor længe skal gudløse, HERRE, hvor længe skal gudløse juble?
3Hversu lengi, Drottinn, eiga illir menn, hversu lengi, Drottinn, eiga illir menn að fagna?
4De fører tøjlesløs Tale, hver Udådsmand ter sig som Herre;
4Þeir ausa úr sér drambyrðum, allir illvirkjarnir rembast.
5de underkuer, o HERRE, dit Folk og undertrykker din Arvelod;
5Þeir kremja lýð þinn, Drottinn, þjá arfleifð þína,
6de myrder Enke og fremmed faderløse slår de ihjel;
6drepa ekkjur og aðkomandi og myrða föðurlausa
7de siger: "HERREN kan ikke se,Jakobs Gud kan intet mærke!"
7og segja: ,,Drottinn sér það ekki, Jakobs Guð tekur eigi eftir því.``
8Forstå dog, I Tåber blandt Folket! Når bliver I kloge, I Dårer?
8Takið eftir, þér hinir fíflsku meðal lýðsins, og þér fáráðlingar, hvenær ætlið þér að verða hyggnir?
9Skulde han, som plantede Øret, ej høre, han, som dannede Øjet, ej se?
9Mun sá eigi heyra, sem eyrað hefir plantað, mun sá eigi sjá, sem augað hefir til búið?
10Skulde Folkenes Tugtemester ej revse, han som lærer Mennesket indsigt?
10Skyldi sá er agar þjóðirnar eigi hegna, hann sem kennir mönnunum þekkingu?
11HERREN kender Menneskets Tanker, thi de er kun Tomhed.
11Drottinn þekkir hugsanir mannsins, að þær eru einber hégómi.
12Salig den Mand, du tugter, HERRE, og vejleder ved din Lov
12Sæll er sá maður, er þú agar, Drottinn, og fræðir í lögmáli þínu,
13for at give ham Ro for onde Dage, indtil der graves en Grav til den gudløse;
13til þess að hlífa honum við mótlætisdögunum, uns gröf er grafin fyrir óguðlega.
14thi HERREN bortstøder ikke sit Folk og svigter ikke sin Arvelod.
14Því að Drottinn hrindir eigi burt lýð sínum og yfirgefur eigi arfleifð sína,
15Den retfærdige kommer igen til sin Ret, en Fremtid har hver oprigtig af Hjertet.
15heldur mun rétturinn hverfa aftur til hins réttláta, og honum munu allir hjartahreinir fylgja.
16Hvo står mig bi mod Ugerningsmænd? hvo hjælper mig mod Udådsmænd?
16Hver rís upp mér til hjálpar gegn illvirkjunum, hver gengur fram fyrir mig gegn illgjörðamönnunum?
17Var HERREN ikke min Hjælp, snart hviled min Sjæl i det stille.
17Ef Drottinn veitti mér eigi fulltingi, þá mundi sál mín brátt hvíla í dauðaþögn.
18Når jeg tænkte: "Nu vakler min Fod", støtted din Nåde mig, HERRE;
18Þegar ég hugsaði: ,,Mér skriðnar fótur,`` þá studdi mig miskunn þín, Drottinn.
19da mit Hjerte var fuldt af ængstede Tanker, husvaled din Trøst min Sjæl.
19Þegar miklar áhyggjur lögðust á hjarta mitt, hressti huggun þín sálu mína.
20står du i Pagt med Fordærvelsens Domstol, der skaber Uret i Lovens Navn?
20Mun dómstóll spillingarinnar vera í bandalagi við þig, hann sem býr öðrum tjón undir yfirskini réttarins?
21Jager de end den ret,færdiges Liv og dømmer uskyldigt Blod,
21Þeir ráðast á líf hins réttláta og sakfella saklaust blóð.
22HERREN er dog mit Bjærgested, min Gud er min Tilflugtsklippe;
22En Drottinn er mér háborg og Guð minn klettur mér til hælis.Hann geldur þeim misgjörð þeirra og afmáir þá í illsku þeirra, Drottinn, Guð vor, afmáir þá.
23han vender deres Uret imod dem selv, udsletter dem for deres Ondskab; dem udsletter HERREN vor Gud.
23Hann geldur þeim misgjörð þeirra og afmáir þá í illsku þeirra, Drottinn, Guð vor, afmáir þá.