1Kom, lad os Juble, for HERREN, råbe af fryd for vor Frelses Klippe,
1Komið, fögnum fyrir Drottni, látum gleðióp gjalla fyrir kletti hjálpræðis vors.
2møde med Tak for hans Åsyn, juble i Sang til hans Pris!
2Komum með lofsöng fyrir auglit hans, syngjum gleðiljóð fyrir honum.
3Thi HERREN er en vældig Gud, en Konge stor over alle Guder;
3Því að Drottinn er mikill Guð og mikill konungur yfir öllum guðum.
4i hans Hånd er Jordens dybder, Bjergenes Tinder er hans;
4Í hans hendi eru jarðardjúpin, og fjallatindarnir heyra honum til.
5Havet er hans, han har skabt det, det tørre Land har hans Hænder dannet.
5Hans er hafið, hann hefir skapað það, og hendur hans mynduðu þurrlendið.
6Kom, lad os bøje os, kaste os ned, knæle for HERREN, vor Skaber!
6Komið, föllum fram og krjúpum niður, beygjum kné vor fyrir Drottni, skapara vorum,
7Thi han er vor Gud, og vi er det Folk, han vogter, den Hjord, han leder. Ak, lytted I dog i Dag til hans Røst:
7því að hann er vor Guð, og vér erum gæslulýður hans og hjörð sú, er hann leiðir. Ó að þér í dag vilduð heyra raust hans!
8"Forhærder ej eders Hjerte som ved Meriba, som dengang ved Massa i Ørkenen,
8Herðið eigi hjörtu yðar eins og hjá Meríba, eins og daginn við Massa í eyðimörkinni,
9da eders Fædre fristede mig, prøved mig, skønt de havde set mit Værk.
9þegar feður yðar freistuðu mín, reyndu mig, þótt þeir sæju verk mín.
10Jeg væmmedes fyrretyve År ved denne Slægt, og jeg sagde: Det er et Folk med vildfarne Hjerter, de kender ej mine Veje.
10Í fjörutíu ár hafði ég viðbjóð á þessari kynslóð, og ég sagði: ,,Þeir eru andlega villtur lýður og þekkja ekki vegu mína.``Þess vegna sór ég í reiði minni: ,,Þeir skulu eigi ganga inn til hvíldar minnar.``
11Så svor jeg da i min Vrede: De skal ikke gå ind til min Hvile!
11Þess vegna sór ég í reiði minni: ,,Þeir skulu eigi ganga inn til hvíldar minnar.``