Danish

Icelandic

Psalms

97

1HERREN har vist, han er Konge! Jorden juble, lad glædes de mange Strande!
1Drottinn er konungur orðinn! jörðin fagni, eyjafjöldinn gleðjist.
2Skyer og Mulm er om ham, Retfærd og Ret er hans Trones Støtte;
2Ský og sorti eru umhverfis hann, réttlæti og réttvísi eru grundvöllur hásætis hans,
3Ild farer frem foran ham, og luer iblandt hans Fjender.
3eldur fer fyrir honum og bálast umhverfis spor hans.
4Hans Lyn lyste op på Jorderig, Jorden så det og skjalv;
4Leiftur hans lýsa um jarðríki, jörðin sér það og nötrar.
5Bjergene smelted som Voks for HERREN, for hele Jordens Herre;
5Björgin bráðna sem vax fyrir Drottni, fyrir Drottni gjörvallrar jarðarinnar.
6Himlen forkyndte hans Retfærd, alle Folkeslag skued hans Herlighed.
6Himnarnir kunngjöra réttlæti hans, og allar þjóðir sjá dýrð hans.
7Til Skamme blev alle, som dyrkede Billeder, de, som var stolte af deres Afguder; alle Guder bøjed sig for ham.
7Allir skurðgoðadýrkendur verða til skammar, þeir er stæra sig af falsguðunum. Allir guðir falla fram fyrir honum.
8Zion hørte det og glædede sig, og Judas Døtre jublede over dine Domme, HERRE!
8Síon heyrir það og gleðst, Júdadætur fagna sakir dóma þinna, Drottinn.
9Thi du, o HERRE, er den Højeste over al Jorden, højt ophøjet over alle Guder!
9Því að þú, Drottinn, ert Hinn hæsti yfir gjörvallri jörðunni, þú ert hátt hafinn yfir alla guði.
10I, som elsker HERREN, hade det onde! Han vogter sine frommes Sjæle og frier dem af de gudløses Hånd;
10Drottinn elskar þá er hata hið illa, hann verndar sálir dýrkenda sinna, frelsar þá af hendi óguðlegra.
11over de retfærdige oprinder Lys og Glæde over de oprigtige af Hjertet.
11Ljós rennur upp réttlátum og gleði hjartahreinum.Gleðjist, þér réttlátir, yfir Drottni, vegsamið hans heilaga nafn.
12I retfærdige, glæd jer i HERREN, lovsyng hans hellige Navn!
12Gleðjist, þér réttlátir, yfir Drottni, vegsamið hans heilaga nafn.