1(En Salme.) Syng HERREN en sang, thi vidunderlige ting har han gjort; Sejren vandt ham hans højre, hans hellige Arm.
1Sálmur. Syngið Drottni nýjan söng, því að hann hefir gjört dásemdarverk, hægri hönd hans hjálpaði honum og hans heilagi armleggur.
2Sin Frelse har HERREN gjort kendt, åbenbaret sin Retfærd for Folkenes Øjne;
2Drottinn hefir kunngjört hjálpræði sitt, fyrir augum þjóðanna opinberaði hann réttlæti sitt.
3han kom sin Nåde mod Jakob i Hu, sin Trofasthed mod Israels Hus. Den vide Jord har skuet vor Guds Frelse.
3Hann minntist miskunnar sinnar við Jakob og trúfesti sinnar við Ísraels ætt. Öll endimörk jarðar sáu hjálpræði Guðs vors.
4Råb af Fryd for HERREN, al Jorden, bryd ud i Jubel og Lovsang;
4Látið gleðióp gjalla fyrir Drottni, öll lönd, hefjið gleðisöng, æpið fagnaðaróp og lofsyngið.
5lovsyng HERREN til Citer, lad Lovsang tone til Citer,
5Leikið fyrir Drottni á gígju, á gígju með lofsöngshljómi,
6råb af Fryd for Kongen, HERREN, til Trompeter og Hornets Klang!
6með lúðrum og básúnuhljómi, látið gleðióp gjalla fyrir konunginum Drottni.
7Havet med dets Fylde skal bruse, Jorderig og de, som bor der,
7Hafið drynji og allt sem í því er, heimurinn og þeir sem í honum lifa.
8Strømmene klappe i Hænder, Bjergene juble til Hobe
8Fljótin skulu klappa lof í lófa, fjöllin fagna öll samanfyrir Drottni sem kemur til að dæma jörðina. Hann dæmir heiminn með réttlæti og þjóðirnar með réttvísi.
9for HERRENs Åsyn, thi han kommer, han kommer at dømme Jorden; han dømmer Jorden med Retfærd og Folkeslag med Ret!
9fyrir Drottni sem kemur til að dæma jörðina. Hann dæmir heiminn með réttlæti og þjóðirnar með réttvísi.