1HERREN har vist, han er Konge, Folkene bæver, han troner på Keruber, Jorden skælver!
1Drottinn er konungur orðinn! Þjóðirnar skjálfi. Hann situr uppi yfir kerúbunum, jörðin nötri.
2Stor er HERREN på Zion, ophøjet over alle Folkeslag;
2Drottinn er mikill á Síon og hátt upp hafinn yfir alla lýði.
3de priser dit Navn, det store og frygtelige; hellig er han!
3Þeir skulu lofa nafn þitt, hið mikla og óttalega. Heilagur er hann!
4Du er en Konge, der elsker Retfærd, Retten har du grundfæstet, i Jakob, øved du Ret og Retfærd.
4Þú ert voldugur konungur, sem elskar réttinn, þú hefir staðfest réttvísina, rétt og réttlæti hefir þú framið í Jakob.
5Ophøj HERREN vor Gud, bøj eder for hans Fødders Skammel; hellig er han!
5Tignið Drottin, Guð vorn, og fallið fram fyrir fótskör hans. Heilagur er hann!
6Moses og Aron er blandt hans Præster og Samuel blandt dem, der påkalder hans Navn; de råber til HERREN, han svarer;
6Móse og Aron eru meðal presta hans, Samúel meðal þeirra er ákalla nafn hans, þeir ákalla Drottin og hann bænheyrir þá.
7i Skystøtten taler han til dem, de holder hans Vidnesbyrd, Loven, han gav dem;
7Hann talar til þeirra í skýstólpanum, því að þeir gæta vitnisburða hans og laganna, er hann gaf þeim.
8HERRE vor Gud, du svarer dem. Du var dem en Gud, som tilgav og frikendte dem, for hvad de gjorde.
8Drottinn, Guð vor, þú bænheyrir þá, þú reynist þeim fyrirgefandi Guð og sýknar þá af gjörðum þeirra.Tignið Drottin Guð vorn, og fallið fram fyrir hans heilaga fjalli, því að heilagur er Drottinn, Guð vor.
9Ophøj HERREN vor Gud, bøj eder for hans hellige Bjerg, thi hellig er HERREN vor Gud!
9Tignið Drottin Guð vorn, og fallið fram fyrir hans heilaga fjalli, því að heilagur er Drottinn, Guð vor.