German: Schlachter (1951)

Icelandic

Job

34

1Und Elihu hob wieder an und sprach:
1Og Elíhú tók aftur til máls og sagði:
2Höret, ihr Weisen, meine Worte, und ihr Verständigen, merket auf mich!
2Heyrið, þér vitrir menn, orð mín, og þér fróðir menn, hlustið á mig.
3Denn das Ohr prüft die Rede, wie der Gaumen die Speise schmeckt.
3Því að eyrað prófar orðin, eins og gómurinn smakkar matinn.
4Das Rechte wollen wir uns erwählen und untereinander ausmachen, was gut ist.
4Vér skulum rannsaka, hvað rétt er, komast að því hver með öðrum, hvað gott er.
5Denn Hiob behauptet: «Ich bin gerecht, aber Gott hat mir mein Recht entzogen.
5Því að Job hefir sagt: ,,Ég er saklaus, en Guð hefir svipt mig rétti mínum.
6Bei all meinem Recht werde ich zum Lügner gestempelt, tödlich verwundet bin ich vom Pfeil, ohne Schuld!»
6Þótt ég hafi rétt fyrir mér, stend ég sem lygari, banvæn ör hefir hitt mig, þótt ég hafi í engu brotið.``
7Wo ist ein Mann wie Hiob, der Lästerung trinkt wie Wasser,
7Hvaða maður er eins og Job, sem drekkur guðlast eins og vatn
8der so wie er in Gesellschaft der Übeltäter wandelt und mit gottlosen Leuten umgeht?
8og gefur sig í félagsskap við þá, sem illt fremja, og er í fylgi við óguðlega menn?
9Denn er hat gesagt: «Es nützt dem Menschen nichts, wenn er mit Gott Freundschaft pflegt!»
9Því að hann hefir sagt: ,,Maðurinn hefir ekkert gagn af því að vera í vinfengi við Guð.``
10Darum, ihr verständigen Männer, hört mir zu: Fern sei es von Gott, sich Gewalttätigkeiten zu erlauben, und von dem Allmächtigen, Unrecht zu tun;
10Fyrir því, skynsamir menn, heyrið mig! Fjarri fer því, að Guð aðhafist illt og hinn Almáttki fremji ranglæti.
11sondern er bezahlt dem Menschen, wie er es verdient, und läßt einem jeden widerfahren nach seinem Wandel.
11Nei, hann geldur manninum verk hans og lætur manninum farnast eftir breytni hans.
12Ja wahrlich, Gott tut kein Unrecht, und der Allmächtige beugt das Recht nicht!
12Já, vissulega fremur Guð ekki ranglæti, og hinn Almáttki hallar ekki réttinum.
13Wessen Obhut ist die Erde unterstellt, und wer gibt acht auf die ganze Welt?
13Hver hefir fengið honum jörðina til varðveislu, og hver hefir grundvallað allan heiminn?
14Wenn er nur noch auf sich selbst achtete und seinen Geist und Odem wieder zu sich nähme,
14Ef hann hugsaði aðeins um sjálfan sig, ef hann drægi til sín anda sinn og andardrátt,
15so würde alles Fleisch miteinander vergehen und der Mensch wieder zum Staube kehren.
15þá mundi allt hold gefa upp andann og maðurinn aftur verða að dufti.
16Hast du nun Verstand, so höre dies und merke auf die Stimme meiner Worte!
16Hafir þú vit, þá heyr þú þetta, hlusta þú á hljóm orða minna.
17Könnte auch einer, der das Recht haßt, herrschen, oder willst du den Gerechten, den Mächtigen, verdammen?
17Getur sá stjórnað, sem hatar réttinn? Eða vilt þú dæma hinn réttláta, volduga?
18Darf man zum König sagen: Du Nichtsnutz! und zu den Edlen: Ihr seid ungerecht?
18þann sem segir við konunginn: ,,Þú varmenni!`` við tignarmanninn: ,,Þú níðingur!``
19wieviel weniger zu dem, der die Person der Fürsten nicht ansieht und den Reichen nicht mehr achtet als den Armen; denn sie sind alle seiner Hände Werk.
19sem ekki dregur taum höfðingjanna og gjörir ekki ríkum hærra undir höfði en fátækum, því að handaverk hans eru þeir allir.
20Plötzlich sterben sie, mitten in der Nacht; Völker wanken und gehen dahin, und er beseitigt Tyrannen ohne Menschenhand.
20Skyndilega deyja þeir, og það um miðja nótt, fólkið verður skelkað, og þeir hverfa, og hinn sterki er hrifinn burt, en eigi af manns hendi.
21Denn Gottes Augen sind auf die Wege eines jeden gerichtet, und er sieht jeden Schritt, den einer macht.
21Því að augu Guðs hvíla yfir vegum hvers manns, og hann sér öll spor hans.
22Es gibt keine Finsternis und keinen Todesschatten, wo die Übeltäter sich verbergen könnten.
22Ekkert það myrkur er til eða sú niðdimma, að illgjörðamenn geti falið sig þar.
23Ja, er braucht den Menschen, der vor Gott zu Gerichte geht, nicht erst noch zu untersuchen.
23Því að Guð þarf ekki fyrst að gefa manni gaum, til þess að hann komi fyrir dóm hans.
24Er zerschmettert Gewaltige ohne Untersuchung und setzt andere an deren Statt.
24Hann brýtur hina voldugu sundur rannsóknarlaust og setur aðra í þeirra stað.
25Weil er ihre Werke kennt, darum kehrt er sie um über Nacht, und sie werden zermalmt.
25Þannig þekkir hann verk þeirra og steypir þeim um nótt, og þeir verða marðir sundur.
26Als Gottlose züchtigt er sie vor aller Augen darum,
26Hann hirtir þá sem misgjörðamenn í augsýn allra manna,
27daß sie von ihm abgefallen sind und keinen seiner Wege beachtet haben,
27vegna þess að þeir hafa frá honum vikið og vanrækt alla vegu hans
28und weil des Armen Geschrei zu ihm gelangt ist und er das Schreien der Unterdrückten erhört hat.
28og látið kvein hins fátæka berast til hans, en hann heyrði kvein hinna voluðu.
29Wenn er Frieden gibt, wer will verdammen? Wenn er aber sein Angesicht verbirgt, wer kann ihn schauen? So handelt er sowohl über einem Volk, als auch über dem einzelnen Menschen,
29Haldi hann kyrru fyrir, hver vill þá sakfella hann? og byrgi hann auglitið, hver fær þá séð hann? Þó vakir hann yfir þjóð og einstaklingi,
30damit nicht gottlose Menschen regieren und das Volk in Fallstricke gerät.
30til þess að guðlausir menn skuli ekki drottna, til þess að þeir séu ekki snörur lýðsins.
31Darf man zu Gott sagen: Ich muß Strafe tragen und habe doch nichts verbrochen?
31Því að segir nokkur við Guð: ,,Mér hefir verið hegnt og breyti þó ekki illa.
32Nein, sondern: Was ich nicht sehe, lehre du mich, und habe ich Unrecht getan, so will ich's nicht mehr tun!
32Kenn þú mér það, sem ég sé ekki. Hafi ég framið ranglæti, skal ég eigi gjöra það framar``?
33Soll Er nach deinem Sinn Vergeltung üben, weil du verwirfst? Denn du mußt wählen, und nicht ich; was du weißt, das sage an!
33Á hann að endurgjalda eftir geðþótta þínum, af því að þú hafnar? því að þú átt að velja, en ekki ég. Og seg nú fram það, er þú veist!
34Verständige Männer werden mir zustimmen und jeder weise Mann, der mir zuhört:
34Skynsamir menn munu segja við mig, og vitur maður, sem á mig hlýðir:
35Hiob redet wie ein Unwissender, und seine Worte zeugen nicht von Verstand.
35,,Job talar ekki hyggilega, og orð hans eru ekki skynsamleg.``
36Möchte Hiob fort und fort geprüft werden, weil er sich zu den gottlosen Leuten geschlagen hat!
36Ó að Job mætti reyndur verða æ að nýju, af því að hann svarar eins og illir menn svara.Því að hann bætir misgjörð ofan á synd sína, hann klappar saman höndunum framan í oss og heldur langar ræður móti Guði.
37Denn zu seiner Sünde fügt er Abfall hinzu, er verhöhnt uns und redet viel wider Gott!
37Því að hann bætir misgjörð ofan á synd sína, hann klappar saman höndunum framan í oss og heldur langar ræður móti Guði.