1Þá svaraði Sófar frá Naama og sagði:
1瑣法再發言拿瑪人瑣法回答說:
2Fyrir því veita hugsanir mínar mér andsvör og af því að það sýður í mér:
2“我的心思煩擾叫我回話,因為我內心急躁。
3Ég verð að hlusta á háðulegar ávítur, en andi minn gefur mér skilning að svara.
3我聽見了那羞辱我的責備,心靈因著我的悟性回答我。
4Veist þú, að svo hefir það verið frá eilífð, frá því er menn voru settir á jörðina,
4你不知亙古以來,自從地上有人以來,
5að fögnuður óguðlegra er skammær og að gleði hins guðlausa varir örskotsstund?
5惡人的歡呼並不長久,不敬虔者的快樂,不過是暫時的嗎?
6Þó að sjálfbirgingskapur hans nemi við himin og höfuð hans nái upp í skýin,
6雖然他的高貴上達於天,他的頭直插雲霄,
7þá verður hann þó eilíflega að engu eins og hans eigin saur, þeir, sem sáu hann, segja: Hvar er hann?
7他必永遠滅亡像自己的糞一般,素來看見他的,都要說:‘他在哪裡呢?’
8Hann líður burt eins og draumur, svo að hann finnst ekki, og hverfur eins og nætursýn.
8他必如夢一般飛逝,人再也找不著他,他必被趕去如夜間的異象,
9Augað, sem á hann horfði, sér hann eigi aftur, og bústaður hans lítur hann aldrei framar.
9親眼見過他的,必不再見他,他的本處也必看不見他。
10Börn hans sníkja á snauða menn, og hendur þeirra skila aftur eigum hans.
10他的兒女必向窮人求恩,他們的手要退還他不義之財,
11Þótt bein hans séu full af æskuþrótti, leggjast þau samt með honum í moldu.
11他的骨頭雖然充滿青春活力,卻必與他一同躺臥在塵土中。
12Þótt hið illa sé honum sætt í munni, þótt hann feli það undir tungu sinni,
12邪惡在他的口中雖然甘甜,他把邪惡藏在自己的舌下。
13þótt hann treini sér það og vilji ekki sleppa því og haldi því eftir í miðjum gómnum,
13他雖然愛惜不捨,含在口中,
14þá breytist þó fæðan í innýflum hans, _ í nöðrugall í kviði honum.
14然而他的食物在他腹中卻要變壞,在他裡面成為眼鏡蛇的毒汁。
15Auð gleypti hann _ hann verður að æla honum aftur, Guð keyrir hann úr kviði hans.
15他吞下了財寶,還要把它吐出來, 神要從他的腹中把它掏出來,
16Nöðrueitur saug hann, tunga eiturormsins deyðir hann.
16他必吸吮眼鏡蛇的毒液,腹蛇的舌頭必把他殺死。
17Hann má ekki gleðjast yfir lækjum, yfir rennandi ám hunangs og rjóma.
17他必不得看見江河,就是流蜜與奶的江河。
18Hann lætur af hendi aflaféð og gleypir það eigi, auðurinn sem hann græddi, veitir honum eigi eftirvænta gleði.
18他勞苦所得的必歸別人,自己卻不得吃用;他交易得來的財利,自己卻不得享用。
19Því að hann kúgaði snauða og lét þá eftir hjálparlausa, sölsaði undir sig hús, en byggði ekki.
19因為他欺壓窮人,不顧他們,強搶不是自己建造的房屋。
20Því að hann þekkti enga ró í maga sínum, þó fær hann eigi forðað því, sem honum er dýrmætast.
20因為他內心沒有安寧,他不能保存他喜愛的東西。
21Ekkert komst undan græðgi hans, fyrir því er velsæld hans eigi varanleg.
21他吃得一無所剩,所以他的福樂不能持久;
22Þótt hann hafi allsnægtir, kemst hann í nauðir, allt magn mæðunnar kemur yfir hann.
22他在滿足有餘的時候,陷入困境,受過苦的人的手都臨到他身上。
23Þá verður það: Til þess að fylla kvið hans sendir Guð í hann sína brennandi reiði og lætur mat sínum rigna yfir hann.
23他正在填飽肚腹的時候, 神就把猛烈的怒氣降在他身上,他正在吃飯的時候, 神要把這怒氣如雨降在他身上。
24Flýi hann fyrir járnvopnunum, þá borar eirboginn hann í gegn.
24他要逃避鐵製的兵器,但銅弓的箭必把他射穿;
25Hann dregur örina út, þá kemur hún út um bakið, og hinn blikandi oddur kemur út úr galli hans _ skelfing grípur hann.
25他把箭一抽,箭就從背後出來,發亮的箭頭從他的膽中出來,死亡的驚恐臨到他身上。
26Allur ófarnaður er geymdur auðæfum hans, eldur, sem enginn blæs að, eyðir honum, hann etur það, sem eftir er í tjaldi hans.
26萬般黑暗為他的財寶留存,不是由人吹著的火要吞滅他,要毀掉他帳棚中所剩下的。
27Himinninn afhjúpar misgjörð hans, og jörðin gjörir uppreisn í móti honum.
27天必顯露他的罪孽,地要興起來攻擊他,
28Gróði húss hans fer í útlegð, rennur burt í allar áttir á degi reiðinnar.Þetta er óguðlegs manns hlutskipti frá Guði og arfleifð sú, sem honum er úthlutuð af hinum Almáttka.
28他的家產必被掠去,在 神忿怒的日子被沖走。
29Þetta er óguðlegs manns hlutskipti frá Guði og arfleifð sú, sem honum er úthlutuð af hinum Almáttka.
29這是惡人從 神所得的分,是 神給他指定的產業。”