1Veist þú tímann, nær steingeiturnar bera? Gefur þú gaum að fæðingarhríðum hindanna?
1以动物的生态质问约伯
2Telur þú mánuðina, sem þær ganga með, og veist þú tímann, nær þær bera?
2它们怀胎的月数你能计算吗?它们生产的日期你能晓得吗?
3Þær leggjast á knén, fæða kálfa sína, þær losna fljótt við kvalir sínar.
3它们屈身,把子产下,就除掉生产的疼痛。
4Kálfar þeirra verða sterkir, vaxa í haganum, fara burt og koma ekki aftur til þeirra.
4幼雏渐渐健壮,在荒野长大,它们一离群出去,就不再返回。
5Hver hefir látið skógarasnann ganga lausan og hver hefir leyst fjötra villiasnans,
5谁放野驴自由出去呢?谁解开快驴的绳索呢?
6sem ég hefi gefið eyðivelli að bústað og saltsléttu að heimkynni?
6我使原野作它的家,使咸地作它的居所。
7Hann hlær að hávaða borgarinnar, hann heyrir ekki köll rekstrarmannsins.
7它嗤笑城里的喧哗,不听赶野驴的呼喝声;
8Það sem hann leitar uppi á fjöllunum, er haglendi hans, og öllu því sem grænt er, sækist hann eftir.
8它探索群山作它的草场,寻觅各样青绿的东西。
9Mun vísundurinn vera fús til að þjóna þér eða mun hann standa um nætur við stall þinn?
9野牛怎肯作你的仆人,或在你的槽旁过夜呢?
10Getur þú bundið vísundinn með bandinu við plógfarið eða mun hann herfa dalgrundirnar á eftir þér?
10你怎能用套绳把野牛系在犁沟呢?它怎肯跟着你耙山谷之地呢?
11Reiðir þú þig á hann, af því að kraftur hans er mikill, og trúir þú honum fyrir arði þínum?
11你怎能因它的力大就倚赖它?怎能把你所作的交给它作呢?
12Treystir þú honum til að flytja sáð þitt heim og til að safna því á þreskivöll þinn?
12怎能信任它能把你的粮食运回来;又收聚你禾场上的谷粒呢?
13Strúthænan baðar glaðlega vængjunum, en er nokkurt ástríki í þeim vængjum og flugfjöðrum?
13鸵鸟的翅膀欣然鼓动,但它的翎毛和羽毛哪有慈爱呢?
14Nei, hún fær jörðinni egg sín og lætur þau hitna í moldinni
14它把蛋都留在地上,使它们在土里得温暖,
15og gleymir, að fótur getur brotið þau og dýr merkurinnar troðið þau sundur.
15它却忘记了人的脚可以把蛋踩碎,野地的走兽会把蛋践踏。
16Hún er hörð við unga sína, eins og hún ætti þá ekki, þótt fyrirhöfn hennar sé árangurslaus, þá er hún laus við ótta,
16它苛待幼雏,看它们好像不是自己生的,就算它的劳苦白费了,也漠不关心,
17því að Guð synjaði henni um visku og veitti henni enga hlutdeild í hyggindum.
17因为 神使它忘记了智慧,也没有把聪明分给它。
18En þegar hún sveiflar sér í loft upp, þá hlær hún að hestinum og þeim sem á honum situr.
18它挺身鼓翼奔跑的时候,就讥笑马和骑马的人。
19Gefur þú hestinum styrkleika, klæðir þú makka hans flaksandi faxi?
19马的大力是你所赐的吗?它颈上的鬃毛是你披上的吗?
20Lætur þú hann stökkva eins og engisprettu? Fagurlega frýsar hann, en hræðilega!
20是你使它跳跃像蝗虫吗?它喷气之威使人惊惶。
21Hann krafsar upp grundina og kætist af styrkleikanum, hann fer út á móti hertygjunum.
21它在谷中扒地,以己力为乐,它出去迎战手持武器的人。
22Hann hlær að hræðslunni og skelfist ekki og hopar ekki fyrir sverðinu.
22它讥笑可怕的事,并不惊慌,也不在刀剑的面前退缩。
23Á baki hans glamrar í örvamælinum, spjót og lensa leiftra.
23箭袋、闪烁的矛与枪,都在它的身上铮铮有声。
24Með hávaða og harki hendist hann yfir jörðina og eigi verður honum haldið, þá er lúðurinn gellur.
24它震抖激动,驰骋大地,一听见角声,就不能站定。
25Í hvert sinn er lúðurinn gellur, hvíar hann, og langar leiðir nasar hann bardagann, þrumurödd fyrirliðanna og herópið.
25角声一响,它就说‘呵哈’,它从远处闻到战争的气味,又听见军长的雷声和战争的吶喊。
26Er það fyrir þín hyggindi að haukurinn lyftir flugfjöðrunum, breiðir út vængi sína í suðurátt?
26鹰鸟飞翔,展翅南飞,是因着你的聪明吗?
27Er það eftir þinni skipun að örninn flýgur svo hátt og byggir hreiður sitt hátt uppi?
27大鹰上腾,在高处筑巢,是听你的吩咐吗?
28Á klettunum á hann sér býli og ból, á klettasnösum og fjallatindum.
28它住在山岩之上,栖息在岩崖与坚固所在之上,
29Þaðan skyggnist hann að æti, augu hans sjá langar leiðir.Og ungar hans svelgja blóð, og hvar sem vegnir menn liggja, þar er hann.
29从那里窥看猎物,它们的眼睛可以从远处观望。
30Og ungar hans svelgja blóð, og hvar sem vegnir menn liggja, þar er hann.
30它的幼雏也都吮血;被杀的人在哪里,鹰也在哪里。”