1Er ekki líf mannsins á jörðinni herþjónusta og dagar hans sem dagar daglaunamanns?
1人生在世多有愁苦
2Eins og þræll, sem þráir forsælu, og eins og daglaunamaður, sem bíður eftir kaupi sínu,
2正如仆人切慕暮影,又像雇工盼望工价。
3svo hafa mér hlotnast mæðumánuðir og kvalanætur orðið hlutskipti mitt.
3照样,我有空虚的岁月,也有劳苦的黑夜为我派定。
4Þegar ég leggst til hvíldar, hugsa ég: ,,Nær mun ég rísa á fætur?`` Og kveldið er langt, og ég fæ mig fullsaddan á að bylta mér uns aftur eldir.
4我躺下的时候,就说:‘我什么时候起来?’然而,长夜漫漫,我辗转反侧,直到黎明。
5Líkami minn er þakinn ormum og moldarskánum, húð mín skorpnar og rifnar upp aftur.
5我的肉体以虫子和土块为衣裳,我的皮肤裂开又流脓。
6Dagar mínir eru hraðfleygari en vefjarskyttan, og þeir hverfa án vonar.
6我过的日子比梭还要快,在毫无盼望之中而结束。
7Minnstu þess, Guð, að líf mitt er andgustur! Aldrei framar mun auga mitt gæfu líta.
7求你记念我的性命不过是一口气,我的眼必不再看见福乐。
8Það auga, sem nú sér mig, mun eigi líta mig framar, augu þín leita mín, en ég er horfinn.
8看我的,他的眼再也看不到我,你的眼要看我,我已经不在了。
9Eins og skýið eyðist og hverfur, svo kemur og sá eigi aftur, er niður stígur til Heljar.
9云彩怎样消散逝去,照样,人下阴间也不再上来。
10Hann hverfur aldrei aftur til húss síns, og heimili hans þekkir hann eigi framar.
10他不再回自己的家,故乡再也不认识他。
11Ég ætla þá ekki heldur að hafa taum á tungu minni, ég ætla að tala í hugarangist minni, ég ætla að kveina í sálarkvöl minni.
11因此,我不再禁止我的口,我要说出灵里的忧愁,倾诉心中的痛苦。
12Er ég haf eða sjóskrímsl, svo að þú þurfir að setja vörð yfir mig?
12埋怨 神待他过严我岂是洋海或是海怪,你竟然设守卫防备我?
13Þegar ég hugsa með sjálfum mér: ,,Rúmið mitt skal hugga mig, hvílan mín létta mér hörmung mína``
13我若说:‘我的床必安慰我,我的榻必减轻我的苦情’,
14þá hræðir þú mig með draumum og skelfir mig með sýnum,
14你就用梦惊扰我,又用异象惊吓我,
15svo að ég kýs heldur að kafna, heldur að deyja en að vera slík beinagrind.
15以致我宁可窒息而死,也不肯保留我这一身的骨头。
16Ég er leiður á þessu _ ekki lifi ég eilíflega _, slepptu mér, því að dagar mínir eru andartak.
16我厌恶自己,不愿永远活下去。任凭我吧,因为我的日子都是空虚的。
17Hvað er maðurinn, að þú metir hann svo mikils og að þú snúir huga þínum til hans?
17人算什么,你竟看他为大,又把他放在心上;
18að þú heimsækir hann á hverjum morgni og reynir hann á hverri stundu?
18每天早晨你都鉴察他,每时每刻你也试验他。
19Hvenær ætlar þú loks að líta af mér, loks að sleppa mér, meðan ég renni niður munnvatninu?
19你到什么时候才转眼不看我,任凭我咽下唾沫呢?
20Hafi ég syndgað _ hvað get ég gert þér, þú vörður manna? Hvers vegna hefir þú mig þér að skotspæni, svo að ég er sjálfum mér byrði?Og hví fyrirgefur þú mér eigi synd mína og nemur burt sekt mína? Því að nú leggst ég til hvíldar í moldu, og leitir þú mín, þá er ég eigi framar til.
20鉴察世人的主啊!我若犯了罪,跟你有什么关系呢?你为什么把我当作箭靶,使我以自己为重担呢?
21Og hví fyrirgefur þú mér eigi synd mína og nemur burt sekt mína? Því að nú leggst ég til hvíldar í moldu, og leitir þú mín, þá er ég eigi framar til.
21你为什么不赦免我的过犯,除去我的罪孽呢?现在我快要躺卧在尘土中,那时你寻找我,我却不在了。”