Icelandic

Dutch Staten Vertaling

Job

14

1Maðurinn, af konu fæddur, lifir stutta stund og mettast órósemi.
1De mens, van een vrouw geboren, is kort van dagen, en zat van onrust.
2Hann rennur upp og fölnar eins og blóm, flýr burt eins og skuggi og hefir ekkert viðnám.
2Hij komt voort als een bloem, en wordt afgesneden; ook vlucht hij als een schaduw, en bestaat niet.
3Og yfir slíkum heldur þú opnum augum þínum og dregur mig fyrir dóm hjá þér!
3Nog doet Gij Uw ogen over zulk een open; en Gij betrekt mij in het gericht met U.
4Hvernig ætti hreinn að koma af óhreinum? Ekki einn!
4Wie zal een reine geven uit den onreine? Niet een.
5Ef dagar hans eru ákvarðaðir, tala mánaða hans tiltekin hjá þér, hafir þú ákveðið takmark hans, er hann fær eigi yfir komist,
5Dewijl zijn dagen bestemd zijn, het getal zijner maanden bij U is, en Gij zijn bepalingen gemaakt hebt, die hij niet overgaan zal;
6þá lít þú af honum, til þess að hann fái hvíld, svo að hann megi fagna yfir degi sínum eins og daglaunamaður.
6Wend U van hem af, dat hij rust hebbe, totdat hij als een dagloner aan zijn dag een welgevallen hebbe.
7Því að tréð hefir von, sé það höggvið, þá skýtur það nýjum frjóöngum, og teinungurinn kemur áreiðanlega upp.
7Want voor een boom, als hij afgehouwen wordt, is er verwachting, dat hij zich nog zal veranderen, en zijn scheut niet zal ophouden.
8Jafnvel þótt rót þess eldist í jörðinni, og stofn þess deyi í moldinni,
8Indien zijn wortel in de aarde veroudert, en zijn stam in het stof versterft;
9þá brumar það við ilminn af vatninu, og á það koma greinar eins og unga hríslu.
9Hij zal van den reuk der wateren weder uitspruiten, en zal een tak maken, gelijk een plant.
10En deyi maðurinn, þá liggur hann flatur, og gefi manneskjan upp andann _ hvar er hún þá?
10Maar een man sterft, als hij verzwakt is, en de mens geeft den geest, waar is hij dan?
11Eins og vatnið hverfur úr stöðuvatninu og fljótið grynnist og þornar upp,
11De wateren verlopen uit een meer, en een rivier droogt uit en verdort;
12þannig leggst maðurinn til hvíldar og rís eigi aftur á fætur. Hann rumskar ekki, meðan himnarnir standa og vaknar ekki af svefninum.
12Alzo ligt de mens neder, en staat niet op; totdat de hemelen niet meer zijn, zullen zij niet opwaken, noch uit hun slaap opgewekt worden.
13Ó að þú vildir geyma mig í dánarheimum, fela mig, uns reiði þinni linnir, setja mér tímatakmark og síðan minnast mín!
13Och, of Gij mij in het graf verstaakt, mij verborgt, totdat Uw toorn zich afkeerde; dat Gij mij een bepaling steldet, en mijner gedachtig waart!
14Þegar maðurinn deyr, lifnar hann þá aftur? þá skyldi ég þreyja alla daga herþjónustu minnar, þar til er lausnartíð mín kæmi.
14Als een man gestorven is, zal hij weder leven? Ik zou al de dagen mijns strijds hopen, totdat mijn verandering komen zou.
15Þú mundir kalla, og ég _ ég mundi svara þér, þú mundir þrá verk handa þinna.
15Dat Gij zoudt roepen, en ik U zou antwoorden, dat Gij tot het werk Uwer handen zoudt begerig zijn.
16Því að þá mundir þú telja spor mín, eigi vaka yfir synd minni.
16Maar nu telt Gij mijn treden; Gij bewaart mij niet om mijner zonden wil.
17Afbrot mín lægju innsigluð í böggli, og á misgjörð mína drægir þú hvítan lit.
17Mijn overtreding is in een bundeltje verzegeld, en Gij pakt mijn ongerechtigheid opeen.
18En eins og fjallið molnar sundur, er það hrynur, og kletturinn færist úr stað sínum,
18En voorwaar, een berg vallende vergaat, en een rots wordt versteld uit haar plaats;
19eins og vatnið holar steinana og vatnsflóðin skola burt jarðarleirnum, svo hefir þú gjört von mannsins að engu.
19De wateren vermalen de stenen, het stof der aarde overstelpt het gewas, dat van zelf daaruit voortkomt; alzo verderft Gij de verwachting des mensen.
20Þú ber hann ofurliði að eilífu, og hann fer burt, þú afmyndar ásjónu hans og rekur hann á brott.
20Gij overweldigt hem in eeuwigheid, en hij gaat heen; veranderende zijn gelaat, zo zendt Gij hem weg.
21Komist börn hans til virðingar, þá veit hann það ekki, séu þau lítilsvirt, verður hann þess ekki var.Aðeins kennir líkami hans eigin sársauka, og sál hans hryggist yfir sjálfum honum.
21Zijn kinderen komen tot eer, en hij weet het niet; of zij worden klein, en hij let niet op hen.
22Aðeins kennir líkami hans eigin sársauka, og sál hans hryggist yfir sjálfum honum.
22Maar zijn vlees, nog aan hem zijnde, heeft smart; en zijn ziel, in hem zijnde, heeft rouw.