Icelandic

Dutch Staten Vertaling

Job

32

1Og þessir þrír menn hættu að svara Job, því að hann þóttist vera réttlátur.
1Toen hielden de drie mannen op van Job te antwoorden, dewijl hij in zijn ogen rechtvaardig was.
2Þá upptendraðist reiði Elíhú Barakelssonar Búsíta af Rams kynstofni. Upptendraðist reiði hans gegn Job, af því að hann taldi sig hafa á réttu að standa gagnvart Guði.
2Zo ontstak de toorn van Elihu, den zoon van Baracheel, den Buziet, van het geslacht van Ram; tegen Job werd zijn toorn ontstoken, omdat hij zijn ziel meer rechtvaardigde dan God.
3Reiði hans upptendraðist og gegn vinum hans þremur, fyrir það að þeir fundu engin andsvör til þess að sanna Job, að hann hefði á röngu að standa.
3Zijn toorn ontstak ook tegen zijn drie vrienden, omdat zij, geen antwoord vindende, nochtans Job verdoemden.
4En Elíhú hafði beðið með að mæla til Jobs, því að hinir voru eldri en hann.
4Doch Elihu had gewacht op Job in het spreken, omdat zij ouder van dagen waren dan hij.
5En er Elíhú sá, að mennirnir þrír gátu engu svarað, upptendraðist reiði hans.
5Als dan Elihu zag, dat er geen antwoord was in den mond van die drie mannen, ontstak zijn toorn.
6Þá tók Elíhú Barakelsson Búsíti til máls og sagði: Ég er ungur að aldri, en þér eruð öldungar, þess vegna fyrirvarð ég mig og kom mér eigi að því að kunngjöra yður það, sem ég veit.
6Hierom antwoordde Elihu, de zoon van Baracheel, den Buziet, en zeide: Ik ben minder van dagen, maar gijlieden zijt stokouden; daarom heb ik geschroomd en gevreesd, ulieden mijn gevoelen te vertonen.
7Ég hugsaði: Aldurinn tali, og árafjöldinn kunngjöri speki!
7Ik zeide: Laat de dagen spreken, en de veelheid der jaren wijsheid te kennen geven.
8En _ það er andinn í manninum og andblástur hins Almáttka, sem gjörir þá vitra.
8Zekerlijk de geest, die in den mens is, en de inblazing des Almachtigen, maakt henlieden verstandig.
9Elstu mennirnir eru ekki ávallt vitrastir, og öldungarnir skynja eigi, hvað réttast er.
9De groten zijn niet wijs, en de ouden verstaan het recht niet.
10Fyrir því segi ég: Hlýð á mig, nú ætla einnig ég að kunngjöra það, sem ég veit.
10Daarom zeg ik: Hoor naar mij; ik zal mijn gevoelen ook vertonen.
11Sjá, ég beið eftir ræðum yðar, hlustaði á röksemdir yðar, uns þér fynduð orðin, sem við ættu.
11Ziet, ik heb gewacht op ulieder woorden; ik heb het oor gewend tot ulieder aanmerkingen, totdat gij redenen uitgezocht hadt.
12Og að yður gaf ég gaum, en sjá, enginn sannfærði Job, enginn yðar hrakti orð hans.
12Als ik nu acht op u gegeven heb, ziet, er is niemand, die Job overreedde, die uit ulieden zijn redenen beantwoordde;
13Segið ekki: ,,Vér höfum hitt fyrir speki, Guð einn fær sigrað hann, en enginn maður!``
13Opdat gij niet zegt: Wij hebben de wijsheid gevonden; God heeft hem nedergestoten, geen mens.
14Gegn mér hefir hann ekki sett fram neinar sannanir, og með yðar orðum ætla ég ekki að svara honum.
14Nu heeft hij tegen mij geen woorden gericht, en met ulieder woorden zal ik hem niet beantwoorden.
15Þeir eru skelkaðir, svara eigi framar, þeir standa uppi orðlausir.
15Zij zijn ontzet, zij antwoorden niet meer; zij hebben de woorden van zich verzet.
16Og ætti ég að bíða, þar sem þeir þegja, þar sem þeir standa og svara eigi framar?
16Ik heb dan gewacht, maar zij spreken niet; want zij staan stil; zij antwoorden niet meer.
17Ég vil og svara af minni hálfu, ég vil og kunngjöra það, sem ég veit.
17Ik zal mijn deel ook antwoorden, ik zal mijn gevoelen ook vertonen.
18Því að ég er fullur af orðum, andinn í brjósti mínu knýr mig.
18Want ik ben der woorden vol; de geest mijns buiks benauwt mij.
19Sjá, brjóst mitt er sem vín, er ekki fær útrás, ætlar að rifna, eins og nýfylltir belgir.
19Ziet, mijn buik is als de wijn, die niet geopend is; gelijk nieuwe lederen zakken zou hij bersten.
20Ég ætla að tala til þess að létta á mér, ætla að opna varir mínar og svara.
20Ik zal spreken, opdat ik voor mij lucht krijge; ik zal mijn lippen openen, en zal antwoorden.
21Ég ætla ekki að draga taum neins, og ég ætla engan að skjalla.Því að ég kann ekki að skjalla, ella kynni skapari minn bráðlega að kippa mér burt.
21Och, dat ik niemands aangezicht aanneme, en tot den mens geen bijnamen gebruike!
22Því að ég kann ekki að skjalla, ella kynni skapari minn bráðlega að kippa mér burt.
22Want ik weet geen bijnamen te gebruiken; in kort zou mijn Maker mij wegnemen.