Icelandic

Dutch Staten Vertaling

Job

35

1Og Elíhú tók enn til máls og sagði:
1Elihu antwoordde verder, en zeide:
2Hyggur þú það vera rétt, kallar þú það ,,réttlæti mitt fyrir Guði,``
2Houdt gij dat voor recht, dat gij gezegd hebt: Mijn gerechtigheid is meerder dan Gods?
3að þú spyr, hvað það stoði þig? ,,Hvaða gagn hefi ég af því, fremur en ef ég syndgaði?``
3Want gij hebt gezegd: Wat zou zij u baten? Wat meer voordeel zal ik daarmede doen, dan met mijn zonde?
4Ég ætla að veita þér andsvör í móti og vinum þínum með þér.
4Ik zal u antwoord geven, en uw vrienden met u.
5Horf þú á himininn og sjá, virtu fyrir þér skýin, sem eru hátt yfir þér.
5Bemerk den hemel en zie; en aanschouw de bovenste wolken, zij zijn hoger dan gij.
6Syndgir þú, hvað getur þú gjört honum? Og séu afbrot þín mörg, hvaða skaða gjörir þú honum?
6Indien gij zondigt, wat bedrijft gij tegen Hem? Indien uw overtredingen menigvuldig zijn, wat doet gij Hem?
7Sért þú ráðvandur, hvað gefur þú honum, eða hvað þiggur hann af þinni hendi?
7Indien gij rechtvaardig zijt, wat geeft gij Hem, of wat ontvangt Hij uit uw hand?
8Mann, eins og þig, varðar misgjörð þín og mannsins barn ráðvendni þín.
8Uw goddeloosheid zou zijn tegen een man, gelijk gij zijt, en uw gerechtigheid voor eens mensen kind.
9Menn æpa að sönnu undan hinni margvíslegu kúgan, kveina undan armlegg hinna voldugu,
9Vanwege hun grootheid doen zij de onderdrukten roepen; zij schreeuwen vanwege den arm der groten.
10en enginn þeirra segir: ,,Hvar er Guð, skapari minn, sá er leiðir fram lofsöngva um nótt,
10Maar niemand zegt: Waar is God, mijn Maker, Die de psalmen geeft in den nacht?
11sem fræðir oss meira en dýr merkurinnar og gjörir oss vitrari en fugla loftsins?``
11Die ons geleerder maakt dan de beesten der aarde, en ons wijzer maakt dan het gevogelte des hemels?
12Þá æpa menn _ en hann svarar ekki _ undan drambsemi hinna vondu.
12Daar roepen zij; maar Hij antwoordt niet, vanwege den hoogmoed der bozen.
13Nei, hégómamál heyrir Guð eigi, og hinn Almáttki gefur því engan gaum,
13Gewisselijk zal God de ijdelheid niet verhoren, en de Almachtige zal die niet aanschouwen.
14hvað þá, er þú segir, að þú sjáir hann ekki. Málið er lagt fram fyrir hann, og þú átt að bíða eftir honum.
14Dat gij ook gezegd hebt: Gij zult Hem niet aanschouwen; er is nochtans gericht voor Zijn aangezicht, wacht gij dan op Hem.
15En nú, af því að reiði hans hefir eigi refsað, á hann alls eigi að hafa vitað neitt um yfirsjónina!En Job opnar munninn til að mæla hégóma, heldur langar ræður í vanhyggju sinni.
15Maar nu, dewijl het niets is, dat Zijn toorn Job bezocht heeft, en Hij hem niet zeer in overvloed doorkend heeft;
16En Job opnar munninn til að mæla hégóma, heldur langar ræður í vanhyggju sinni.
16Zo heeft Job in ijdelheid zijn mond geopend, en zonder wetenschap woorden vermenigvuldigd.