Icelandic

Dutch Staten Vertaling

Job

36

1Og Elíhú hélt áfram og sagði:
1Elihu ging nog voort, en zeide:
2Haf þolinmæði við mig enn stutta stund, að ég megi fræða þig, því að enn má margt segja Guði til varnar.
2Verbeid mij een weinig, en ik zal u aanwijzen, dat er nog redenen voor God zijn.
3Ég ætla að sækja þekking mína langar leiðir og sanna, að skapari minn hafi á réttu að standa.
3Ik zal mijn gevoelen van verre ophalen, en mijn Schepper gerechtigheid toewijzen.
4Því að vissulega fer ég eigi með ósannindi, maður með fullkominni þekking stendur frammi fyrir þér.
4Want voorwaar, mijn woorden zullen geen valsheid zijn; een, die oprecht is van gevoelen, is bij u.
5Sjá, Guð er voldugur, þó fyrirlítur hann engan, voldugur að andans krafti.
5Zie, God is geweldig, nochtans versmaadt Hij niet; geweldig is Hij in kracht des harten.
6Hann viðheldur ekki lífi hins óguðlega, en veitir hinum voluðu rétt þeirra.
6Hij laat den goddeloze niet leven, en het recht der ellendigen beschikt Hij.
7Hann hefir ekki augun af hinum réttláta, og hjá konungum í hásætinu lætur hann þá sitja að eilífu, til þess að þeir séu hátt upp hafnir.
7Hij onttrekt Zijn ogen niet van den rechtvaardige, maar met de koningen zijn zij in den troon; daar zet Hij hen voor altoos, en zij worden verheven.
8Og þótt þeir verði viðjum reyrðir, veiddir í snörur eymdarinnar,
8En zo zij, gebonden zijnde in boeien, vast gehouden worden met banden der ellende;
9og hann setur þeim fyrir sjónir gjörðir þeirra og afbrot þeirra að þeir breyttu drambsamlega,
9Dan geeft Hij hun hun werk te kennen, en hun overtredingen, omdat zij de overhand genomen hebben;
10og hann opnar eyru þeirra fyrir umvönduninni og segir að þeir skuli snúa sér frá ranglæti, _
10En Hij openbaart het voor hunlieder oor ter tucht, en zegt, dat zij zich van de ongerechtigheid bekeren zouden.
11ef þeir þá hlýða og þjóna honum, þá eyða þeir dögum sínum í velgengni og árum sínum í unaði.
11Indien zij horen, en Hem dienen, zo zullen zij hun dagen eindigen in het goede, en hun jaren in liefelijkheden.
12En hlýði þeir ekki, þá farast þeir fyrir skotvopnum, gefa upp andann í vanhyggju sinni.
12Maar zo zij niet horen, zo gaan zij door het zwaard door, en zij geven den geest zonder kennis.
13Því að vonskufullir í hjarta ala þeir með sér reiði, hrópa eigi á hjálp, þegar hann fjötrar þá.
13En die met het hart huichelachtig zijn, leggen toorn op; zij roepen niet, als Hij hen gebonden heeft.
14Önd þeirra deyr í æskublóma og líf þeirra eins og hórsveina.
14Hun ziel zal in de jonkheid sterven, en hun leven onder de schandjongens.
15En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni.
15Hij zal den ellendige in zijn ellende vrijmaken, en in de onderdrukking zal Hij het voor hunlieder oor openbaren.
16Einnig þig ginnir hann út úr gini neyðarinnar út á víðlendi, þar sem engin þrengsli eru, og það sem kemur á borð þitt, er fullt af feiti.
16Alzo zou Hij ook u afgekeerd hebben van den mond des angstes tot de ruimte, onder dewelke geen benauwing zou geweest zijn; en het gerecht uwer tafel zou vol vettigheid geweest zijn.
17En ef þú vinnur til dóms hins óguðlega, þá munu dómur og réttur hremma þig.
17Maar gij hebt het gericht des goddelozen vervuld; het gericht en het recht houden u vast.
18Lát því eigi reiðina ginna þig til spotts, og lát eigi stærð lausnargjaldsins tæla þig.
18Omdat er grimmigheid is, wacht u, dat Hij u misschien niet met een klop wegstote; zodat u een groot rantsoen er niet zou afbrengen.
19Mun hróp þitt koma þér úr nauðunum eða nokkur áreynsla krafta þinna?
19Zou Hij uw rijkdom achten, dat gij niet in benauwdheid zoudt zijn; of enige versterkingen van kracht?
20Þráðu eigi nóttina, þá er þjóðir sópast burt af stöðvum sínum.
20Haak niet naar dien nacht, als de volken van hun plaats opgenomen worden.
21Gæt þín, snú þér eigi að ranglæti, því að það kýst þú heldur en að líða.
21Wacht u, wend u niet tot ongerechtigheid; overmits gij ze in dezen verkoren heb, uit oorzake van de ellende.
22Sjá, Guð er háleitur í framkvæmdum máttar síns, hver er slíkur kennari sem hann?
22Zie, God verhoogt door Zijn kracht; wie is een Leraar, gelijk Hij?
23Hver hefir fyrirskipað honum veg hans, og hver dirfist að segja: ,,Þú hefir gjört rangt``?
23Wie heeft Hem gesteld over Zijn weg? Of wie heeft gezegd: Gij hebt onrecht gedaan?
24Minnstu þess, að þú vegsamir verk hans, það er mennirnir syngja um lofkvæði.
24Gedenk, dat gij Zijn werk groot maakt, hetwelk de lieden aanschouwen.
25Allir menn horfa með fögnuði á það, dauðlegur maðurinn lítur það úr fjarska.
25Alle mensen zien het aan; de mens schouwt het van verre.
26Já, Guð er mikill og vér þekkjum hann ekki, tala ára hans órannsakanleg.
26Zie, God is groot, en wij begrijpen het niet; er is ook geen onderzoeking van het getal Zijner jaren.
27Því að hann dregur upp vatnsdropana og lætur ýra úr þoku sinni,
27Want Hij trekt de druppelen der wateren op, die den regen na zijn damp uitgieten;
28regnið, sem skýin láta niður streyma, drjúpa yfir marga menn.
28Welke de wolken uitgieten, en over den mens overvloediglijk afdruipen.
29Og hver skilur útbreiðslu skýjanna og dunurnar í tjaldi hans?
29Kan men ook verstaan de uitbreidingen der wolken, en de krakingen Zijner hutte?
30Sjá, hann breiðir ljós sitt út kringum sig og hylur djúp hafsins.
30Zie, Hij breidt over hem Zijn licht uit, en de wortelen der zee bedekt Hij.
31Því að með því dæmir hann þjóðirnar, með því veitir hann fæðu í ríkum mæli.
31Want daardoor richt Hij de volken; Hij geeft spijze ten overvloede.
32Hendur sínar hylur hann ljósi og býður því út gegn fjandmanni sínum.Þruma hans boðar komu hans, hans sem lætur reiði sína geisa gegn ranglætinu.
32Met handen bedekt Hij het licht, en doet aan hetzelve verbod door dengene, die tussen doorkomt.
33Þruma hans boðar komu hans, hans sem lætur reiði sína geisa gegn ranglætinu.
33Daarvan verkondigt Zijn geklater, en het vee; ook van den opgaanden damp