Icelandic

Dutch Staten Vertaling

Psalms

49

1Fyrir kvenraddir. Til söngstjórans. Kóraítasálmur.
1Een psalm, voor den opperzangmeester, onder de kinderen van Korach.
2Heyrið þetta, allar þjóðir, hlustið á, allir heimsbúar,
2Hoort dit, alle gij volken! neemt ter ore, alle inwoners der wereld,
3bæði lágir og háir, jafnt ríkir sem fátækir!
3Zowel slechten als aanzienlijken, te zamen rijk en arm!
4Munnur minn talar speki, og ígrundun hjarta míns er hyggindi.
4Mijn mond zal enkel wijsheid spreken, en de overdenking mijns harten zal vol verstand zijn.
5Ég hneigi eyra mitt að spakmæli, ræð gátu mína við gígjuhljóm.
5Ik zal mijn oor neigen tot een spreuk; ik zal mijn verborgene rede openen op de harp.
6Hví skyldi ég óttast á mæðudögunum, þá er hinir lævísu óvinir mínir umkringja mig með illsku,
6Waarom zou ik vrezen in kwade dagen, als de ongerechtigen, die op de hielen zijn, mij omringen?
7þeir sem reiða sig á auðæfi sín og stæra sig af sínu mikla ríkidæmi.
7Aangaande degenen, die op hun goed vertrouwen; en op de veelheid huns rijkdoms roemen;
8Enginn maður fær keypt bróður sinn lausan né greitt Guði lausnargjald fyrir hann.
8Niemand van hen zal zijn broeder immermeer kunnen verlossen; hij zal Gode zijn rantsoen niet kunnen geven;
9Lausnargjaldið fyrir líf þeirra mundi verða of hátt, svo að hann yrði að hætta við það að fullu,
9(Want de verlossing hunner ziel is te kostelijk, en zal in eeuwigheid ophouden);
10ætti hann að halda áfram að lifa ævinlega og líta ekki í gröfina.
10Dat hij ook voortaan geduriglijk zou leven, en de verderving niet zien.
11Nei, hann sér, að vitrir menn deyja, að fífl og fáráðlingar farast hver með öðrum og láta öðrum eftir auðæfi sín.
11Want hij ziet, dat de wijzen sterven, dat te zamen een dwaas en een onvernuftige omkomen, en hun goed anderen nalaten.
12Grafir verða heimkynni þeirra að eilífu, bústaðir þeirra frá kyni til kyns, jafnvel þótt þeir hafi kennt lendur við nafn sitt.
12Hun binnenste gedachte is, dat hun huizen zullen zijn in eeuwigheid, hun woningen van geslacht tot geslacht; zij noemen de landen naar hun namen.
13Maðurinn í allri sinni vegsemd stenst ekki, hann verður jafn skepnunum sem farast.
13De mens nochtans, die in waarde is, blijft niet; hij wordt gelijk als de beesten, die vergaan.
14Svo fer þeim sem eru þóttafullir, og þeim sem fylgja þeim og hafa þóknun á tali þeirra. [Sela]
14Deze hun weg is een dwaasheid van hen; nochtans hebben hun nakomelingen een welbehagen in hun woorden. Sela.
15Þeir stíga niður til Heljar eins og sauðahjörð, dauðinn heldur þeim á beit, og hinir hreinskilnu drottna yfir þeim, þá er morgnar, og mynd þeirra eyðist, Hel verður bústaður þeirra.
15Men zet hen als schapen in het graf, de dood zal hen afweiden; en de oprechten zullen over hen heersen in dien morgenstond; en het graf zal hun gedaante verslijten, elk uit zijn woning.
16En mína sál mun Guð endurleysa, því að hann mun hrífa mig úr greipum Heljar. [Sela]
16Maar God zal mijn ziel van het geweld des grafs verlossen, want Hij zal mij opnemen. Sela.
17Óttast þú ekki, þegar einhver verður ríkur, þegar dýrð húss hans verður mikil,
17Vrees niet, wanneer een man rijk wordt, wanneer de eer van zijn huis groot wordt;
18því að hann tekur ekkert af því með sér, þegar hann deyr, auður hans fer ekki niður þangað á eftir honum.
18Want hij zal in zijn sterven niet met al medenemen, zijn eer zal hem niet nadalen.
19Hann telur sig sælan meðan hann lifir: ,,Menn lofa þig, af því að þér farnast vel.``_ Hann verður þó að fara til kynslóðar feðra sinna, sem aldrei að eilífu sjá ljósið. [ (Psalms 49:21) Maðurinn í vegsemd, en hyggindalaus, verður jafn skepnunum sem farast. ]
19Hoewel hij zijn ziel in zijn leven zegent, en zij u loven, omdat gij uzelven goed doet;
20_ Hann verður þó að fara til kynslóðar feðra sinna, sem aldrei að eilífu sjá ljósið. [ (Psalms 49:21) Maðurinn í vegsemd, en hyggindalaus, verður jafn skepnunum sem farast. ]
20Zo zal zij toch komen tot het geslacht harer vaderen; tot in eeuwigheid zullen zij het licht niet zien. [ (Psalms 49:21) De mens, die in waarde is, en geen verstand heeft, wordt gelijk als de beesten, die vergaan. ]