Icelandic

Indonesian

Proverbs

5

1Son minn, gef gaum að speki minni, hneig eyra þitt að hyggindum mínum,
1Anakku, dengarkanlah aku! Perhatikanlah kebijaksanaanku dan pengertian yang kuajarkan kepadamu,
2til þess að þú megir varðveita mannvit og varir þínar geymi þekkingu.
2supaya engkau tahu bagaimana engkau harus membawa diri dan berbicara sebagai orang yang berpengetahuan.
3Því að hunangsseimur drýpur af vörum lauslátrar konu, og gómur hennar er hálli en olía.
3Perempuan nakal, mulutnya semanis madu dan kata-katanya memikat hati,
4En að síðustu er hún beiskari en malurt, beitt eins og tvíeggjað sverð.
4tetapi apabila semuanya telah berlalu, yang tertinggal hanyalah kepahitan dan penderitaan.
5Fætur hennar ganga niður til dauðans, spor hennar liggja til Heljar.
5Engkau diseretnya turun ke dunia orang mati; jalan yang ditempuhnya menuju kepada maut.
6Til þess að hún hitti ekki leið lífsins, eru brautir hennar á reiki, og hún veit ekki hvert hún fer.
6Ia tidak tetap pada jalan yang menuju hidup; tanpa diketahuinya ia telah menyimpang dari jalan itu.
7Heyrið mig því, synir, og víkið eigi frá orðum munns míns.
7Sebab itu, anak-anak, dengarkanlah kata-kataku dan janganlah mengabaikannya.
8Legg leið þína langt frá henni og kom þú ekki nálægt húsdyrum hennar,
8Jauhilah wanita yang demikian! Bahkan jangan mendekati rumahnya.
9svo að þú gefir ekki öðrum æskublóma þinn og ár þín grimmum manni,
9Kalau engkau bergaul dengan wanita itu, engkau akan kehilangan kehormatanmu dan nyawamu akan direnggut di masa mudamu oleh orang yang tidak kenal belas kasihan.
10svo að útlendir menn mettist ekki af eigum þínum og aflafé þitt lendi ekki í annarlegu húsi,
10Kekayaanmu akan habis dimakan orang lain, dan hasil jerih payahmu menjadi milik orang yang tidak kaukenal.
11og þú andvarpir að lokum, þá er líkami þinn og hold veslast upp,
11Akhirnya engkau akan mengeluh, apabila badanmu habis dimakan penyakit.
12og segir: ,,Hversu hefi ég hatað aga og hjarta mitt fyrirlitið umvöndun!
12Lalu engkau akan berkata, "Ah, kenapa aku membenci nasihat? Kenapa aku tidak mau ditegur?
13að ég skyldi ekki hlýða raustu kennara minna og hneigja eyra mitt til þeirra, er fræddu mig!
13Aku tak mau mendengarkan guru-guruku dan tidak mau menuruti mereka.
14Við sjálft lá, að ég hefði ratað í mestu ógæfu á miðju dómþingi safnaðarins.``
14Tahu-tahu aku telah jatuh di mata masyarakat."
15Drekk þú vatn úr vatnsþró þinni og rennandi vatn úr brunni þínum.
15Sebab itu, setialah kepada istrimu sendiri dan berikanlah cintamu kepada dia saja.
16Eiga lindir þínar að flóa út á götuna, lækir þínir út á torgin?
16Tidak ada gunanya bagimu mencari kenikmatan pada orang yang bukan istrimu.
17Þér einum skulu þær tilheyra og engum óviðkomandi með þér.
17Kenikmatan itu khusus untuk engkau dengan istrimu, tidak dengan orang lain.
18Uppspretta þín sé blessuð, og gleð þig yfir festarmey æsku þinnar,
18Sebab itu, hendaklah engkau berbahagia dengan istrimu sendiri; carilah kenikmatan pada gadis yang telah kaunikahi--
19elsku-hindinni, yndis-gemsunni. Brjóst hennar gjöri þig ætíð drukkinn, og ást hennar fjötri þig ævinlega.
19gadis jelita dan lincah seperti kijang. Biarlah kemolekan tubuhnya selalu membuat engkau tergila-gila dan asmaranya memabukkan engkau.
20En hví skyldir þú, son minn, láta léttúðarkonu töfra þig, og faðma barm lauslátrar konu?
20Apa gunanya bernafsu kepada wanita lain, anakku? Untuk apa menggauli perempuan nakal?
21Því að vegir sérhvers manns blasa við Drottni, og allar brautir hans gjörir hann sléttar.
21TUHAN melihat segala-galanya yang dilakukan oleh manusia. Ke mana pun manusia pergi TUHAN mengawasinya.
22Misgjörðir hins óguðlega fanga hann, og hann verður veiddur í snörur synda sinna.Hann mun deyja vegna skorts á aga og kollsteypast vegna sinnar miklu heimsku.
22Dosa orang jahat bagaikan perangkap yang menjerat orang itu sendiri.
23Hann mun deyja vegna skorts á aga og kollsteypast vegna sinnar miklu heimsku.
23Ia mati karena tidak menerima nasihat. Ketololannya membawa dia kepada kehancuran.