1Heyr, spekin kallar og hyggnin lætur raust sína gjalla.
1Dengar! Kebijaksanaan berseru-seru, hikmat mengangkat suara.
2Uppi á hæðunum við veginn, þar sem göturnar kvíslast _ stendur hún.
2Ia berdiri di bukit-bukit di sisi jalan, dan di persimpangan-persimpangan.
3Við hliðin, þar sem gengið er út úr borginni, þar sem gengið er inn um dyrnar, kallar hún hátt:
3Di pintu gerbang, di jalan masuk ke kota, di situlah terdengar suaranya.
4Til yðar, menn, tala ég, og raust mín hljómar til mannanna barna.
4"Hai, umat manusia, kepadamu aku berseru; setiap insan di bumi, perhatikanlah himbauanku!
5Þér óreyndu, lærið hyggindi, og þér heimskingjar, lærið skynsemi.
5Kamu yang belum berpengalaman, belajarlah mempunyai pikiran yang tajam; kamu yang bebal, belajarlah menjadi insaf.
6Hlýðið á, því að ég tala það sem göfuglegt er, og varir mínar tjá það sem rétt er.
6Perhatikanlah perkataan-perkataanku, karena semuanya tepat dan bermutu.
7Því að sannleika mælir gómur minn og guðleysi er viðbjóður vörum mínum.
7Yang kukatakan, betul semua, sebab aku benci kepada dusta.
8Einlæg eru öll orð munns míns, í þeim er ekkert fals né fláræði.
8Perkataan-perkataanku jujur semua, tak satu pun yang berbelit atau salah.
9Öll eru þau einföld þeim sem skilning hefir, og blátt áfram fyrir þann sem hlotið hefir þekkingu.
9Bagi orang cerdas, perkataanku benar, bagi orang yang arif, perkataanku tepat.
10Takið á móti ögun minni fremur en á móti silfri og fræðslu fremur en úrvals gulli.
10Hargailah nasihatku melebihi perak asli, pentingkanlah pengetahuan melebihi emas murni.
11Því að viska er betri en perlur, og engir dýrgripir jafnast á við hana.
11Akulah hikmat, lebih berharga dari berlian; tak dapat dibandingkan dengan apa pun yang kauidamkan.
12Ég, spekin, er handgengin hyggindunum og ræð yfir ráðdeildarsamri þekking.
12Akulah hikmat; padaku ada pengertian, kebijaksanaan dan pengetahuan.
13Að óttast Drottin er að hata hið illa, drambsemi og ofdramb og illa breytni og fláráðan munn _ það hata ég.
13Menghormati TUHAN berarti membenci kejahatan; aku tidak menyukai kesombongan dan keangkuhan. Aku benci tingkah laku yang jahat dan kata-kata tipu muslihat.
14Mín er ráðspekin og framkvæmdarsemin, ég er hyggnin, minn er krafturinn.
14Akulah yang memberi ilham. Dan aku juga yang mewujudkannya. Aku cerdas dan kuat pula.
15Fyrir mína hjálp ríkja konungarnir og úrskurða höfðingjarnir réttvíslega.
15Raja-raja kubantu menjalankan pemerintahan, para penguasa kutolong menegakkan keadilan.
16Fyrir mína hjálp stjórna stjórnendurnir og tignarmennin _ allir valdsmenn á jörðu.
16Karena jasaku, para pembesar dan para bangsawan memerintah dan menjalankan keadilan.
17Ég elska þá sem mig elska, og þeir sem leita mín, finna mig.
17Aku mengasihi mereka yang suka kepadaku; yang mencari aku, akan menemukan aku.
18Auður og heiður eru hjá mér, ævagamlir fjármunir og réttlæti.
18Padaku tersedia kekayaan juga kehormatan dan kemakmuran.
19Ávöxtur minn er betri en gull og gimsteinar og eftirtekjan eftir mig betri en úrvals silfur.
19Yang kaudapat dari aku melebihi emas murni; lebih berharga dari perak asli.
20Ég geng á götu réttlætisins, á stigum réttarins miðjum,
20Aku mengikuti jalan keadilan, aku melangkah di jalan kejujuran.
21til þess að gefa þeim sanna auðlegð, er elska mig, og fylla forðabúr þeirra.
21Orang yang mengasihi aku, kujadikan kaya; kupenuhi rumahnya dengan harta benda.
22Drottinn skóp mig í upphafi vega sinna, á undan öðrum verkum sínum, fyrir alda öðli.
22Aku diciptakan TUHAN sebagai yang pertama, akulah hasil karya-Nya yang semula pada zaman dahulu kala.
23Frá eilífð var ég sett til valda, frá upphafi, áður en jörðin var til.
23Aku dibentuk sejak permulaan zaman, pada mulanya, sebelum bumi diciptakan.
24Ég fæddist áður en hafdjúpin urðu til, þá er engar vatnsmiklar lindir voru til.
24Aku lahir sebelum tercipta samudra raya, sebelum muncul sumber-sumber air.
25Áður en fjöllunum var hleypt niður, á undan hæðunum fæddist ég,
25Aku lahir sebelum gunung-gunung ditegakkan, sebelum bukit-bukit didirikan,
26áður en hann skapaði völl og vengi og fyrstu moldarkekki jarðríkis.
26sebelum TUHAN menciptakan bumi dan padang-padangnya, bahkan sebelum diciptakan-Nya gumpalan tanah yang pertama.
27Þegar hann gjörði himininn, þá var ég þar, þegar hann setti hvelfinguna yfir hafdjúpið,
27Aku menyaksikan ketika langit dihamparkan, dan cakrawala direntangkan di atas lautan,
28þegar hann festi skýin uppi, þegar uppsprettur hafdjúpsins komust í skorður,
28ketika TUHAN menempatkan awan di angkasa, dan membuka sumber-sumber samudra,
29þegar hann setti hafinu takmörk, til þess að vötnin færu eigi lengra en hann bauð, þegar hann festi undirstöður jarðar.
29ketika Ia memerintahkan air laut supaya jangan melewati batas-batasnya. Aku pun turut hadir di sana ketika alas bumi diletakkan-Nya.
30Þá stóð ég honum við hlið sem verkstýra, og ég var yndi hans dag hvern, leikandi mér fyrir augliti hans alla tíma,
30Aku berada di samping-Nya sebagai anak kesayangan-Nya, setiap hari akulah kebahagiaan-Nya; selalu aku bermain-main di hadapan-Nya.
31leikandi mér á jarðarkringlu hans, og hafði yndi mitt af mannanna börnum.
31Aku bersenang-senang di atas bumi-Nya, dan merasa bahagia di antara manusia.
32Og nú, þér yngismenn, hlýðið mér, því að sælir eru þeir, sem varðveita vegu mína.
32Karena itu, dengarkanlah aku, hai orang muda! Turutilah petunjukku, maka kau akan bahagia.
33Hlýðið á aga, svo að þér verðið vitrir, og látið hann eigi sem vind um eyrun þjóta.
33Terimalah petuah dan jadilah bijaksana, janganlah engkau meremehkannya.
34Sæll er sá maður, sem hlýðir mér, sem vakir daglega við dyr mínar og geymir dyrastafa minna.
34Bahagialah orang yang mendengarkan aku yang setiap hari duduk menanti di pintu rumahku, dan berjaga-jaga di gerbang kediamanku.
35Því að sá sem mig finnur, finnur lífið og hlýtur blessun af Drottni.En sá sem missir mín, skaðar sjálfan sig. Allir þeir, sem hata mig, elska dauðann.
35Siapa mendapat aku, memperoleh kehidupan, kepadanya TUHAN berkenan.
36En sá sem missir mín, skaðar sjálfan sig. Allir þeir, sem hata mig, elska dauðann.
36Siapa tidak mendapat aku, merugikan diri sendiri; orang yang membenciku, mencintai maut."