Icelandic

Indonesian

Proverbs

9

1Spekin hefir reist sér hús, höggvið til sjö stólpa sína.
1Hikmat telah mendirikan rumah, dan menegakkan ketujuh tiangnya.
2Hún hefir slátrað sláturfé sínu, byrlað vín sitt, já, hún hefir þegar búið borð sitt.
2Ia telah memotong ternak untuk pesta, mengolah air anggur dan menyediakan hidangan.
3Hún hefir sent út þernur sínar, hún kallar á háum stöðum í borginni:
3Pelayan-pelayan wanita disuruhnya pergi untuk berseru-seru dari tempat-tempat tinggi di kota,
4,,Hver, sem óreyndur er, komi hingað!`` Við þann, sem óvitur er, segir hún:
4"Siapa tak berpengalaman, silakan ke mari!" Kepada yang tidak berakal budi, hikmat berkata,
5,,Komið, etið mat minn og drekkið vínið, sem ég hefi byrlað.
5"Mari menikmati makananku dan mengecap anggur yang telah kuolah.
6Látið af heimskunni, þá munuð þér lifa, og fetið veg hyggindanna.``
6Tinggalkanlah kebodohan, supaya engkau hidup bahagia. Turutilah jalan orang arif."
7Sá sem áminnir spottara, bakar sér smán, og þeim sem ávítar óguðlegan, verður það til vansa.
7Kalau orang yang tak mau diajar kautunjukkan kesalahannya, ia akan menertawakan engkau. Kalau orang jahat kaumarahi, ia akan mencaci makimu.
8Ávíta eigi spottarann, svo að hann hati þig eigi, ávíta hinn vitra, og hann mun elska þig.
8Jangan mencela orang yang tak mau diajar, ia akan membencimu. Tetapi kalau orang bijaksana kautunjukkan kesalahannya, ia akan menghargaimu.
9Gef hinum vitra, þá verður hann að vitrari, fræð hinn réttláta, og hann mun auka lærdóm sinn.
9Kalau orang bijaksana kaunasihati, ia akan menjadi lebih bijaksana. Dan kalau orang yang taat kepada Allah kauajar, pengetahuannya akan bertambah.
10Ótti Drottins er upphaf viskunnar og að þekkja Hinn heilaga eru hyggindi.
10Untuk menjadi bijaksana, pertama-tama orang harus mempunyai rasa hormat dan takut kepada TUHAN. Jika engkau mengenal Yang Mahasuci, engkau akan mendapat pengertian.
11Því að fyrir mitt fulltingi munu dagar þínir verða margir og ár lífs þíns aukast.
11Hikmat akan memberikan kepadamu umur panjang.
12Sért þú vitur, þá ert þú vitur þér til góðs, en sért þú spottari, þá mun það bitna á þér einum.
12Apabila hikmat kaumiliki, engkau sendiri yang beruntung. Tetapi jika hikmat kautolak, engkau sendiri pula yang dirugikan.
13Frú Heimska er óhemja, einföld og veit ekkert.
13Kebodohan adalah seperti wanita cerewet yang tidak berpengalaman dan tidak tahu malu.
14Hún situr úti fyrir húsdyrum sínum, á stól uppi á háu stöðunum í borginni
14Tempatnya ialah di pintu rumahnya atau di pintu gerbang kota.
15til þess að kalla á þá, sem um veginn fara, þá er ganga beint áfram leið sína:
15Dari situ ia berseru kepada orang yang lewat. Orang yang tulus hati dibujuknya,
16,,Hver sem óreyndur er, komi hingað!`` og við þann sem óvitur er, segir hún:
16"Mari singgah, hai kamu yang belum berpengalaman!" Dan kepada orang yang tak berakal budi ia berkata,
17,,Stolið vatn er sætt, og lostætt er launetið brauð.``Og hann veit ekki, að þar eru hinir framliðnu, að þeir sem hún hefir boðið heim, eru í djúpum Heljar.
17"Air curian rasanya manis, dan makan sembunyi-sembunyi lebih enak."
18Og hann veit ekki, að þar eru hinir framliðnu, að þeir sem hún hefir boðið heim, eru í djúpum Heljar.
18Mereka yang menjadi mangsanya tidak tahu bahwa orang yang mengunjungi dia menemui ajalnya di situ; dan mereka yang telah masuk ke dalam rumahnya, sekarang berada di dalam dunia orang mati.