Icelandic

Italian: Riveduta Bible (1927)

Job

29

1Og Job hélt áfram að flytja ræðu sína og mælti:
1Giobbe riprese il suo discorso e disse:
2Ó að mér liði eins og forðum daga, eins og þá er Guð varðveitti mig,
2"Oh foss’io come ne’ mesi d’una volta, come ne’ giorni in cui Dio mi proteggeva,
3þá er lampi hans skein yfir höfði mér, og ég gekk við ljós hans í myrkrinu,
3quando la sua lampada mi risplendeva sul capo, e alla sua luce io camminavo nelle tenebre!
4eins og þá er ég var á sumri ævi minnar, þá er vinátta Guðs var yfir tjaldi mínu,
4Oh fossi com’ero a’ giorni della mia maturità, quando Iddio vegliava amico sulla mia tenda,
5þá er hinn Almáttki var enn með mér og börn mín hringinn í kringum mig,
5quando l’Onnipotente stava ancora meco, e avevo i miei figliuoli d’intorno;
6þá er ég óð í rjóma, og olífuolían rann í lækjum úr klettinum hjá mér,
6quando mi lavavo i piedi nel latte e dalla roccia mi fluivano ruscelli d’olio!
7þá er ég gekk út í borgarhliðið, upp í borgina, bjó mér sæti á torginu.
7Allorché uscivo per andare alla porta della città e mi facevo preparare il seggio sulla piazza,
8Þegar sveinarnir sáu mig, földu þeir sig, og öldungarnir risu úr sæti og stóðu.
8i giovani, al vedermi, si ritiravano, i vecchi s’alzavano e rimanevano in piedi;
9Höfðingjarnir hættu að tala og lögðu hönd á munn sér.
9i maggiorenti cessavan di parlare e si mettevan la mano sulla bocca;
10Rödd tignarmannanna þagnaði, og tunga þeirra loddi við góminn.
10la voce dei capi diventava muta, la lingua s’attaccava al loro palato.
11Því að ef eyra heyrði, taldi það mig sælan, og ef auga sá, bar það mér vitni.
11L’orecchio che mi udiva, mi diceva beato; l’occhio che mi vedeva mi rendea testimonianza,
12Því að ég bjargaði bágstöddum, sem hrópuðu á hjálp, og munaðarleysingjum, sem enga aðstoð áttu.
12perché salvavo il misero che gridava aiuto, e l’orfano che non aveva chi lo soccorresse.
13Blessunarósk aumingjans kom yfir mig, og hjarta ekkjunnar fyllti ég fögnuði.
13Scendea su me la benedizione di chi stava per perire, e facevo esultare il cuor della vedova.
14Ég íklæddist réttlætinu, og það íklæddist mér, ráðvendni mín var mér sem skikkja og vefjarhöttur.
14La giustizia era il mio vestimento ed io il suo; la probità era come il mio mantello e il mio turbante.
15Ég var auga hins blinda og fótur hins halta.
15Ero l’occhio del cieco, il piede dello zoppo;
16Ég var faðir hinna snauðu, og málefni þess, sem ég eigi þekkti, rannsakaði ég.
16ero il padre de’ poveri, e studiavo a fondo la causa dello sconosciuto.
17Ég braut jaxlana í hinum rangláta og reif bráðina úr tönnum hans.
17Spezzavo la ganascia all’iniquo, e gli facevo lasciar la preda che avea fra i denti.
18Þá hugsaði ég: ,,Í hreiðri mínu mun ég gefa upp andann og lifa langa ævi, eins og Fönix-fuglinn.
18E dicevo: "Morrò nel mio nido, e moltiplicherò i miei giorni come la rena;
19Rót mín er opin fyrir vatninu, og döggin hefir náttstað á greinum mínum.
19le mie radici si stenderanno verso l’acque, la rugiada passerà la notte sui miei rami;
20Heiður minn er æ nýr hjá mér, og bogi minn yngist upp í hendi minni.``
20la mia gloria sempre si rinnoverà, e l’arco rinverdirà nella mia mano".
21Þeir hlustuðu á mig og biðu og hlýddu þegjandi á tillögu mína.
21Gli astanti m’ascoltavano pieni d’aspettazione, si tacevan per udire il mio parere.
22Þá er ég hafði talað, tóku þeir eigi aftur til máls, og ræða mín draup niður á þá.
22Quand’avevo parlato, non replicavano; la mia parola scendeva su loro come una rugiada.
23Þeir biðu mín eins og regns, og opnuðu munn sinn, eins og von væri á vorskúr.
23E m’aspettavan come s’aspetta la pioggia; aprivan larga la bocca come a un acquazzone di primavera.
24Ég brosti til þeirra, þegar þeim féllst hugur, og ljós auglitis míns gjörðu þeir aldrei dapurt.Fús lagði ég leið til þeirra og sat þar efstur, sat þar sem konungur umkringdur af hersveit sinni, eins og huggari harmþrunginna.
24Io sorridevo loro quand’erano sfiduciati; e non potevano oscurar la luce del mio volto.
25Fús lagði ég leið til þeirra og sat þar efstur, sat þar sem konungur umkringdur af hersveit sinni, eins og huggari harmþrunginna.
25Quando andavo da loro, mi sedevo come capo, ed ero come un re fra le sue schiere, come un consolatore in mezzo agli afflitti.