Icelandic

Italian: Riveduta Bible (1927)

Job

32

1Og þessir þrír menn hættu að svara Job, því að hann þóttist vera réttlátur.
1Quei tre uomini cessarono di rispondere a Giobbe perché egli si credeva giusto.
2Þá upptendraðist reiði Elíhú Barakelssonar Búsíta af Rams kynstofni. Upptendraðist reiði hans gegn Job, af því að hann taldi sig hafa á réttu að standa gagnvart Guði.
2Allora l’ira di Elihu, figliuolo di Barakeel il Buzita, della tribù di Ram, s’accese:
3Reiði hans upptendraðist og gegn vinum hans þremur, fyrir það að þeir fundu engin andsvör til þess að sanna Job, að hann hefði á röngu að standa.
3s’accese contro Giobbe, perché riteneva giusto sé stesso anziché Dio; s’accese anche contro i tre amici di lui perché non avean trovato che rispondere, sebbene condannassero Giobbe.
4En Elíhú hafði beðið með að mæla til Jobs, því að hinir voru eldri en hann.
4Ora, siccome quelli erano più attempati di lui,
5En er Elíhú sá, að mennirnir þrír gátu engu svarað, upptendraðist reiði hans.
5Elihu aveva aspettato a parlare a Giobbe; ma quando vide che dalla bocca di quei tre uomini non usciva più risposta, s’accese d’ira.
6Þá tók Elíhú Barakelsson Búsíti til máls og sagði: Ég er ungur að aldri, en þér eruð öldungar, þess vegna fyrirvarð ég mig og kom mér eigi að því að kunngjöra yður það, sem ég veit.
6Ed Elihu, figliuolo di Barakeel il Buzita, rispose e disse: "Io son giovine d’età e voi siete vecchi; perciò mi son tenuto indietro e non ho ardito esporvi il mio pensiero.
7Ég hugsaði: Aldurinn tali, og árafjöldinn kunngjöri speki!
7Dicevo: "Parleranno i giorni, e il gran numero degli anni insegnerà la sapienza".
8En _ það er andinn í manninum og andblástur hins Almáttka, sem gjörir þá vitra.
8Ma, nell’uomo, quel che lo rende intelligente è lo spirito, è il soffio dell’Onnipotente.
9Elstu mennirnir eru ekki ávallt vitrastir, og öldungarnir skynja eigi, hvað réttast er.
9Non quelli di lunga età sono sapienti, né i vecchi son quelli che comprendono il giusto.
10Fyrir því segi ég: Hlýð á mig, nú ætla einnig ég að kunngjöra það, sem ég veit.
10Perciò dico: "Ascoltatemi; vi esporrò anch’io il mio pensiero".
11Sjá, ég beið eftir ræðum yðar, hlustaði á röksemdir yðar, uns þér fynduð orðin, sem við ættu.
11Ecco, ho aspettato i vostri discorsi, ho ascoltato i vostri argomenti, mentre andavate cercando altre parole.
12Og að yður gaf ég gaum, en sjá, enginn sannfærði Job, enginn yðar hrakti orð hans.
12V’ho seguito attentamente, ed ecco, nessun di voi ha convinto Giobbe, nessuno ha risposto alle sue parole.
13Segið ekki: ,,Vér höfum hitt fyrir speki, Guð einn fær sigrað hann, en enginn maður!``
13Non avete dunque ragione di dire: "Abbiam trovato la sapienza! Dio soltanto lo farà cedere; non l’uomo!"
14Gegn mér hefir hann ekki sett fram neinar sannanir, og með yðar orðum ætla ég ekki að svara honum.
14Egli non ha diretto i suoi discorsi contro a me, ed io non gli risponderò colle vostre parole.
15Þeir eru skelkaðir, svara eigi framar, þeir standa uppi orðlausir.
15Eccoli sconcertati! non rispondon più, non trovan più parole.
16Og ætti ég að bíða, þar sem þeir þegja, þar sem þeir standa og svara eigi framar?
16Ed ho aspettato che non parlassero più, che restassero e non rispondessero più.
17Ég vil og svara af minni hálfu, ég vil og kunngjöra það, sem ég veit.
17Ma ora risponderò anch’io per mio conto, esporrò anch’io il mio pensiero!
18Því að ég er fullur af orðum, andinn í brjósti mínu knýr mig.
18Perché son pieno di parole, e lo spirito ch’è dentro di me mi stimola.
19Sjá, brjóst mitt er sem vín, er ekki fær útrás, ætlar að rifna, eins og nýfylltir belgir.
19Ecco, il mio seno è come vin rinchiuso, è simile ad otri pieni di vin nuovo, che stanno per scoppiare.
20Ég ætla að tala til þess að létta á mér, ætla að opna varir mínar og svara.
20Parlerò dunque e mi solleverò, aprirò le labbra e risponderò!
21Ég ætla ekki að draga taum neins, og ég ætla engan að skjalla.Því að ég kann ekki að skjalla, ella kynni skapari minn bráðlega að kippa mér burt.
21E lasciate ch’io parli senza riguardi personali, senza adulare alcuno;
22Því að ég kann ekki að skjalla, ella kynni skapari minn bráðlega að kippa mér burt.
22poiché adulare io non so; se lo facessi, il mio Fattore tosto mi torrebbe di mezzo.