Icelandic

Italian: Riveduta Bible (1927)

Proverbs

6

1Son minn, hafir þú gengið í ábyrgð fyrir náunga þinn, hafir þú gengið til handsala fyrir annan mann,
1Figliuol mio, se ti sei reso garante per il tuo prossimo, se ti sei impegnato per un estraneo,
2hafir þú ánetjað þig með orðum munns þíns, látið veiðast með orðum munns þíns,
2sei còlto nel laccio dalle parole della tua bocca, sei preso dalle parole della tua bocca.
3þá gjör þetta, son minn, til að losa þig _ því að þú ert kominn á vald náunga þíns _ far þú, varpa þér niður og legg að náunga þínum.
3Fa’ questo, figliuol mio; disimpegnati, perché sei caduto in mano del tuo prossimo. Va’, gettati ai suoi piedi, insisti,
4Lát þér eigi koma dúr á auga, né blund á brá.
4non dar sonno ai tuoi occhi né sopore alle tue palpebre;
5Losa þig eins og skógargeit úr höndum hans, eins og fugl úr höndum fuglarans.
5disimpegnati come il cavriolo di man del cacciatore, come l’uccello di mano dell’uccellatore.
6Far þú til maursins, letingi! skoða háttu hans og verð hygginn.
6Va’, pigro, alla formica; considera il suo fare, e diventa savio!
7Þótt hann hafi engan höfðingja, engan yfirboðara eða valdsherra,
7Essa non ha né capo, né sorvegliante, né padrone;
8þá aflar hann sér samt vista á sumrin og dregur saman fæðu sína um uppskerutímann.
8prepara il suo cibo nell’estate, e raduna il suo mangiare durante la raccolta.
9Hversu lengi ætlar þú, letingi, að hvílast? hvenær ætlar þú að rísa af svefni?
9Fino a quando, o pigro, giacerai? quando ti desterai dal tuo sonno?
10Sofa ögn enn, blunda ögn enn, leggja saman hendurnar ögn enn til að hvílast!
10Dormire un po’, sonnecchiare un po’, incrociare un po’ le mani per riposare…
11Þá kemur fátæktin yfir þig eins og ræningi og skorturinn eins og vopnaður maður.
11e la tua povertà verrà come un ladro, e la tua indigenza, come un uomo armato.
12Varmenni, illmenni er sá, sem gengur um með fláttskap í munni,
12L’uomo da nulla, l’uomo iniquo cammina colla falsità sulle labbra;
13sem deplar augunum, gefur merki með fótunum, bendir með fingrunum,
13ammicca cogli occhi, parla coi piedi, fa segni con le dita;
14elur fláræði í hjarta sínu, upphugsar ávallt illt, kveikir illdeilur.
14ha la perversità nel cuore, macchina del male in ogni tempo, semina discordie;
15Fyrir því mun ógæfa skyndilega yfir hann koma, snögglega mun hann sundurmolast og engin lækning fást.
15perciò la sua ruina verrà ad un tratto, in un attimo sarà distrutto, senza rimedio.
16Sex hluti hatar Drottinn og sjö eru sálu hans andstyggð:
16Sei cose odia l’Eterno, anzi sette gli sono in abominio:
17drembileg augu, lygin tunga og hendur sem úthella saklausu blóði,
17gli occhi alteri, la lingua bugiarda, le mani che spandono sangue innocente,
18hjarta sem bruggar glæpsamleg ráð, fætur sem fráir eru til illverka,
18il cuore che medita disegni iniqui, i piedi che corron frettolosi al male,
19ljúgvottur sem lygar mælir, og sá er kveikir illdeilur meðal bræðra.
19il falso testimonio che proferisce menzogne, e chi semina discordie tra fratelli.
20Varðveit þú, son minn, boðorð föður þíns og hafna eigi viðvörun móður þinnar.
20Figliuol mio, osserva i precetti di tuo padre, e non trascurare gl’insegnamenti di tua madre;
21Fest þau á hjarta þitt stöðuglega, bind þau um háls þinn.
21tienteli del continuo legati sul cuore e attaccati al collo.
22Þegar þú ert á gangi, þá leiði þau þig, þegar þú hvílist, vaki þau yfir þér, og þegar þú vaknar, þá ræði þau við þig.
22Quando camminerai, ti guideranno; quando giacerai, veglieranno su te; quando ti risveglierai, ragioneranno teco.
23Því að boðorð er lampi og viðvörun ljós og agandi áminningar leið til lífsins,
23Poiché il precetto è una lampada e l’insegnamento una luce, e le correzioni della disciplina son la via della vita,
24með því að þær varðveita þig fyrir vondri konu, fyrir hálli tungu hinnar lauslátu.
24per guardarti dalla donna malvagia dalle parole lusinghevoli della straniera.
25Girnst eigi fríðleik hennar í hjarta þínu og lát hana eigi töfra þig með augnahárum sínum.
25Non bramare in cuor tuo la sua bellezza, e non ti lasciar prendere dalle sue palpebre;
26Því að skækja fæst fyrir einn brauðhleif, og hórkona sækist eftir dýru lífi.
26ché per una donna corrotta uno si riduce a un pezzo di pane, e la donna adultera sta in agguato contro un’anima preziosa.
27Getur nokkur borið svo eld í barmi sínum, að föt hans sviðni ekki?
27Uno si metterà forse del fuoco in seno senza che i suoi abiti si brucino?
28Eða getur nokkur gengið á glóðum án þess að brenna sig á fótunum?
28camminerà forse sui carboni accesi senza scottarsi i piedi?
29Svo fer þeim, sem hefir mök við konu náunga síns, enginn sá kemst klakklaust af, sem hana snertir.
29Così è di chi va dalla moglie del prossimo; chi la tocca non rimarrà impunito.
30Fyrirlíta menn eigi þjófinn, þó að hann steli til þess að seðja hungur sitt?
30Non si disprezza il ladro che ruba per saziarsi quand’ha fame;
31Og náist hann, verður hann að borga sjöfalt, verður að láta allar eigur húss síns.
31se è còlto, restituirà anche il settuplo, darà tutti i beni della sua casa.
32En sá sem drýgir hór með giftri konu, er vitstola, sá einn gjörir slíkt, er tortíma vill sjálfum sér.
32Ma chi commette un adulterio è privo di senno; chi fa questo vuol rovinar se stesso.
33Högg og smán mun hann hljóta, og skömm hans mun aldrei afmáð verða.
33Troverà ferite ed ignominia, e l’obbrobrio suo non sarà mai cancellato;
34Því að afbrýði er karlmanns-reiði, og hann hlífir ekki á hefndarinnar degi.Hann lítur ekki við neinum bótum og friðast eigi, þótt þú ryðjir í hann gjöfum.
34ché la gelosia rende furioso il marito, il quale sarà senza pietà nel dì della vendetta;
35Hann lítur ekki við neinum bótum og friðast eigi, þótt þú ryðjir í hann gjöfum.
35non avrà riguardo a riscatto di sorta, e anche se tu moltiplichi i regali, non sarà soddisfatto.