Icelandic

Italian: Riveduta Bible (1927)

Psalms

148

1Halelúja. Lofið Drottin af himnum, lofið hann á hæðum.
1Alleluia. Lodate l’Eterno dai cieli, lodatelo nei luoghi altissimi.
2Lofið hann, allir englar hans, lofið hann, allir herskarar hans.
2Lodatelo, voi tutti gli angeli suoi, lodatelo, voi tutti i suoi eserciti!
3Lofið hann, sól og tungl, lofið hann, allar lýsandi stjörnur.
3Lodatelo, sole e luna, lodatelo voi tutte, stelle lucenti!
4Lofið hann, himnar himnanna og vötnin, sem eru yfir himninum.
4Lodatelo, cieli dei cieli, e voi acque al disopra dei cieli!
5Þau skulu lofa nafn Drottins, því að hans boði voru þau sköpuð.
5Tutte queste cose lodino il nome dell’Eterno, perch’egli comandò, e furon create;
6Og hann fékk þeim stað um aldur og ævi, hann gaf þeim lög, sem þau mega eigi brjóta.
6ed egli le ha stabilite in sempiterno; ha dato loro una legge che non trapasserà.
7Lofið Drottin af jörðu, þér sjóskrímsl og allir hafstraumar,
7Lodate l’Eterno dalla terra, voi mostri marini e abissi tutti,
8eldur og hagl, snjór og reykur, stormbylurinn, sem framkvæmir orð hans,
8fuoco e gragnuola, neve e vapori, vento impetuoso che eseguisci la sua parola;
9fjöllin og allar hæðir, ávaxtartrén og öll sedrustrén,
9monti e colli tutti, alberi fruttiferi e cedri tutti;
10villidýrin og allur fénaður, skriðkvikindin og fleygir fuglar,
10fiere e tutto il bestiame, rettili e uccelli alati;
11konungar jarðarinnar og allar þjóðir, höfðingjar og allir dómendur jarðar,
11re della terra e popoli tutti principi e tutti, i giudici della terra;
12bæði yngismenn og yngismeyjar, öldungar og ungir sveinar!
12giovani ed anche fanciulle, vecchi e bambini!
13Þau skulu lofa nafn Drottins, því að hans nafn eitt er hátt upp hafið, tign hans er yfir jörð og himni.Hann lyftir upp horni fyrir lýð sinn, lofsöngur hljómi hjá öllum dýrkendum hans, hjá sonum Ísraels, þjóðinni, sem er nálæg honum. Halelúja.
13Lodino il nome dell’Eterno; perché il nome suo solo è esaltato; la sua maestà è al disopra della terra e del cielo.
14Hann lyftir upp horni fyrir lýð sinn, lofsöngur hljómi hjá öllum dýrkendum hans, hjá sonum Ísraels, þjóðinni, sem er nálæg honum. Halelúja.
14Egli ha ridato forza al suo popolo, dando motivo di lode a tutti i suoi fedeli, ai figliuoli d’Israele, al popolo che gli sta vicino. Alleluia.