1Davíðssálmur. Ver eigi of bráður vegna illvirkjanna, öfunda eigi þá er ranglæti fremja,
1Di Davide. Non ti crucciare a cagion de’ malvagi; non portare invidia a quelli che operano perversamente;
2því að þeir fölna skjótt sem grasið, visna sem grænar jurtir.
2perché saran di subito falciati come il fieno, e appassiranno come l’erba verde.
3Treyst Drottni og gjör gott, bú þú í landinu og iðka ráðvendni,
3Confidati nell’Eterno e fa’ il bene; abita il paese e coltiva la fedeltà.
4þá munt þú gleðjast yfir Drottni, og hann mun veita þér það sem hjarta þitt girnist.
4Prendi il tuo diletto nell’Eterno, ed egli ti darà quel che il tuo cuore domanda.
5Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá.
5Rimetti la tua sorte nell’Eterno; confidati in lui, ed egli opererà
6Hann mun láta réttlæti þitt renna upp sem ljós og rétt þinn sem hábjartan dag.
6Egli farà risplendere la tua giustizia come la luce, e il tuo diritto come il mezzodì.
7Ver hljóður fyrir Drottni og vona á hann. Ver eigi of bráður vegna þeirra er vel gengur, vegna þess manns er svik fremur.
7Sta’ in silenzio dinanzi all’Eterno, e aspettalo; non ti crucciare per colui che prospera nella sua via, per l’uomo che riesce ne’ suoi malvagi disegni.
8Lát af reiði og slepp heiftinni, ver eigi of bráður, það leiðir til ills eins.
8Cessa dall’ira e lascia lo sdegno; non crucciarti; ciò non conduce che al mal fare.
9Illvirkjarnir verða afmáðir, en þeir er vona á Drottin, fá landið til eignar.
9Poiché i malvagi saranno sterminati; ma quelli che sperano nell’Eterno possederanno la terra.
10Innan stundar eru engir guðlausir til framar, þegar þú gefur gætur að stað þeirra, eru þeir horfnir.
10Ancora un poco e l’empio non sarà più; tu osserverai il suo luogo, ed egli non vi sarà più.
11En hinir hógværu fá landið til eignar, gleðjast yfir ríkulegri gæfu.
11Ma i mansueti erederanno la terra e godranno abbondanza di pace.
12Óguðlegur maður býr yfir illu gegn réttlátum, nístir tönnum gegn honum.
12L’empio macchina contro il giusto e digrigna i denti contro lui.
13Drottinn hlær að honum, því að hann sér að dagur hans kemur.
13Il Signore si ride di lui, perché vede che il suo giorno viene.
14Óguðlegir bregða sverðinu og benda boga sína til þess að fella hinn hrjáða og snauða, til þess að brytja niður hina ráðvöndu.
14Gli empi han tratto la spada e teso il loro arco per abbattere il misero e il bisognoso, per sgozzare quelli che vanno per la via diritta.
15En sverð þeirra lendir í þeirra eigin hjörtum, og bogar þeirra munu brotnir verða.
15La loro spada entrerà loro nel cuore, e gli archi loro saranno rotti.
16Betri er lítil eign réttláts manns en auðlegð margra illgjarnra,
16Meglio vale il poco del giusto che l’abbondanza di molti empi.
17því að armleggur illgjarnra verður brotinn, en réttláta styður Drottinn.
17Perché le braccia degli empi saranno rotte; ma l’Eterno sostiene i giusti.
18Drottinn þekkir daga ráðvandra, og arfleifð þeirra varir að eilífu.
18L’Eterno conosce i giorni degli uomini integri; e la loro eredità durerà in perpetuo.
19Á vondum tímum verða þeir eigi til skammar, á hallæristímum hljóta þeir saðning.
19Essi non saran confusi nel tempo dell’avversità, e saranno saziati nel tempo dalla fame.
20En óguðlegir farast, og óvinir Drottins eru sem skraut vallarins: þeir hverfa _ sem reykur hverfa þeir.
20Ma gli empi periranno; e i nemici dell’Eterno, come grasso d’agnelli, saran consumati e andranno in fumo.
21Guðlaus maður tekur lán og borgar eigi, en hinn réttláti er mildur og örlátur.
21L’empio prende a prestito e non rende; ma il giusto è pietoso e dona.
22Því að þeir sem Drottinn blessar, fá landið til eignar, en hinum bannfærðu verður útrýmt.
22Poiché quelli che Dio benedice erederanno la terra, ma quelli ch’ei maledice saranno sterminati.
23Frá Drottni kemur skrefum mannsins festa, þegar hann hefir þóknun á breytni hans.
23I passi dell’uomo dabbene son diretti dall’Eterno ed egli gradisce le vie di lui.
24Þótt hann falli, þá liggur hann ekki flatur, því að Drottinn heldur í hönd hans.
24Se cade, non è però atterrato, perché l’Eterno lo sostiene per la mano.
25Ungur var ég og gamall er ég orðinn, en aldrei sá ég réttlátan mann yfirgefinn né niðja hans biðja sér matar.
25Io sono stato giovane e son anche divenuto vecchio, ma non ho visto il giusto abbandonato, né la sua progenie accattare il pane.
26Ætíð er hann mildur og lánar, og niðjar hans verða öðrum til blessunar.
26Egli tutti i giorni è pietoso e presta, e la sua progenie è in benedizione.
27Forðastu illt og gjörðu gott, þá munt þú búa kyrr um aldur,
27Ritraiti dal male e fa’ il bene, e dimorerai nel paese in perpetuo.
28því að Drottinn hefir mætur á réttlæti og yfirgefur ekki sína trúuðu. Þeir verða eilíflega varðveittir, en niðjar óguðlegra upprætast.
28Poiché l’Eterno ama la giustizia e non abbandona i suoi santi; essi son conservati in perpetuo; ma la progenie degli empi sarà sterminata.
29Hinir réttlátu fá landið til eignar og búa í því um aldur.
29I giusti erederanno la terra e l’abiteranno in perpetuo.
30Munnur réttláts manns mælir speki og tunga hans talar það sem rétt er.
30La bocca del giusto proferisce sapienza e la sua lingua pronunzia giustizia.
31Lögmál Guðs hans er í hjarta hans, eigi skriðnar honum fótur.
31La legge del suo Dio è nel suo cuore; i suoi passi non vacilleranno.
32Hinn guðlausi skimar eftir hinum réttláta og situr um að drepa hann,
32L’empio spia il giusto e cerca di farlo morire.
33en Drottinn ofurselur hann honum ekki og lætur hann ekki ganga sekan frá dómi.
33L’Eterno non l’abbandonerà nelle sue mani, e non lo condannerà quando verrà in giudicio.
34Vona á Drottin og gef gætur að vegi hans, þá mun hann hefja þig upp, að þú erfir landið, og þú skalt horfa á, þegar illvirkjum verður útrýmt.
34Aspetta l’Eterno e osserva la sua via; egli t’innalzerà perché tu eredi la terra; e quando gli empi saranno sterminati, tu lo vedrai.
35Ég sá hinn óguðlega í ofstopa sínum og þenja sig út sem grænt tré á gróðrarstöðvum sínum,
35Io ho veduto l’empio potente, e distendersi come albero verde sul suolo natìo;
36og ég gekk fram hjá, og sjá, hann var þar ekki framar, ég leitaði hans, en hann fannst ekki.
36ma è passato via, ed ecco, non è più; io l’ho cercato, ma non s’è più trovato.
37Gef gætur að hinum ráðvanda og lít á hinn hreinskilna, því að friðsamir menn eiga framtíð fyrir höndum,
37Osserva l’uomo integro e considera l’uomo retto; perché v’è una posterità per l’uomo di pace.
38en afbrotamönnum verður útrýmt öllum samt, framtíðarvon óguðlegra bregst.
38Mentre i trasgressori saranno tutti quanti distrutti; la posterità degli empi sarà sterminata.
39Hjálp réttlátra kemur frá Drottni, hann er hæli þeirra á neyðartímum.Drottinn liðsinnir þeim og bjargar þeim, bjargar þeim undan hinum óguðlega og hjálpar þeim, af því að þeir leituðu hælis hjá honum.
39Ma la salvezza dei giusti procede dall’Eterno; egli è la loro fortezza nel tempo della distretta.
40Drottinn liðsinnir þeim og bjargar þeim, bjargar þeim undan hinum óguðlega og hjálpar þeim, af því að þeir leituðu hælis hjá honum.
40L’Eterno li aiuta e li libera: li libera dagli empi e li salva, perché si sono rifugiati in lui.