1Ljóð. Kóraítasálmur.
1Canto. Salmo de’ figliuoli di Core. Grande è l’Eterno e lodato altamente nella città dell’Iddio nostro, sul monte della sua santità.
2Mikill er Drottinn og mjög vegsamlegur í borg vors Guðs, á sínu helga fjalli.
2Bello si erge, gioia di tutta la terra, il monte di Sion, dalle parti del settentrione, bella è la città del gran re.
3Yndisleg rís hún, gleði alls landsins, Síonarhæð, yst í norðri, borg hins mikla konungs.
3Nei palazzi d’essa Dio s’è fatto conoscere come un’alta fortezza.
4Guð hefir í höllum hennar kunngjört sig sem vígi.
4Poiché ecco, i re s’erano adunati, si avanzavano assieme.
5Því sjá, konungarnir áttu með sér stefnu, héldu fram saman.
5Appena la videro, rimasero attoniti, smarriti, si misero in fuga,
6Óðara en þeir sáu, urðu þeir agndofa, skelfdust, flýðu.
6un tremore li colse quivi, una doglia come di donna che partorisce.
7Felmtur greip þá samstundis, angist sem jóðsjúka konu.
7Col vento orientale tu spezzi le navi di Tarsis.
8Með austanvindinum brýtur þú Tarsis-knörru.
8Quel che avevamo udito l’abbiamo veduto nella città dell’Eterno degli eserciti, nella città del nostro Dio. Dio la renderà stabile in perpetuo. Sela.
9Eins og vér höfum heyrt, svo höfum vér séð í borg Drottins hersveitanna, í borg vors Guðs. Guð lætur hana standa að eilífu. [Sela]
9O Dio, noi abbiam meditato sulla tua benignità dentro al tuo tempio.
10Guð, vér ígrundum elsku þína inni í musteri þínu.
10O Dio, qual è il tuo nome, tale è la tua lode fino all’estremità della terra; la tua destra è piena di giustizia.
11Eins og nafn þitt, Guð, svo hljómi lofgjörð þín til endimarka jarðar. Hægri hönd þín er full réttlætis.
11Si rallegri il monte di Sion, festeggino le figliuole di Giuda per i tuoi giudizi!
12Síonfjall gleðst, Júdadætur fagna vegna dóma þinna.
12Circuite Sion, giratele attorno, contatene le torri,
13Kringið um Síon, gangið umhverfis hana, teljið turna hennar.Hyggið að múrgirðing hennar, skoðið hallir hennar, til þess að þér getið sagt komandi kynslóð, [ (Psalms 48:15) að slíkur sé Drottinn, Guð vor. Um aldur og ævi mun hann leiða oss. ]
13osservatene i bastioni, considerate i suoi palazzi, onde possiate parlarne alla futura generazione.
14Hyggið að múrgirðing hennar, skoðið hallir hennar, til þess að þér getið sagt komandi kynslóð, [ (Psalms 48:15) að slíkur sé Drottinn, Guð vor. Um aldur og ævi mun hann leiða oss. ]
14Poiché questo Dio è il nostro Dio in sempiterno; egli sarà la nostra guida fino alla morte.