1Til söngstjórans. Með strengjaleik. Davíðs-maskíl.
1Per il Capo de’ musici. Per strumenti a corda. Cantico di Davide. Porgi orecchio alla mia preghiera o Dio, e non rifiutar di udir la mia supplicazione.
2Hlýð, ó Guð, á bæn mína, fel þig eigi fyrir grátbeiðni minni.
2Attendi a me, e rispondimi; io non ho requie nel mio lamento, e gemo,
3Veit mér athygli og svara mér. Ég kveina í harmi mínum og styn
3per la voce del nemico, per l’oppressione dell’empio; poiché mi gettano addosso delle iniquità e mi perseguitano con furore.
4sakir háreysti óvinarins, sakir hróps hins óguðlega, því að þeir steypa yfir mig ógæfu og ofsækja mig grimmilega.
4Il mio cuore spasima dentro di me e spaventi mortali mi son caduti addosso.
5Hjartað berst ákaft í brjósti mér, ógnir dauðans falla yfir mig,
5Paura e tremito m’hanno assalito, e il terrore mi ha sopraffatto;
6ótti og skelfing er yfir mig komin, og hryllingur fer um mig allan,
6onde ho detto: Oh avess’io delle ali come la colomba! Me ne volerei via, e troverei riposo.
7svo að ég segi: ,,Ó að ég hefði vængi eins og dúfan, þá skyldi ég fljúga burt og finna hvíldarstað,
7Ecco, me ne fuggirei lontano, andrei a dimorar nel deserto; Sela.
8já, ég skyldi svífa langt burt, ég skyldi gista í eyðimörkinni. [Sela]
8m’affretterei a ripararmi dal vento impetuoso e dalla tempesta.
9Ég skyldi flýta mér að leita mér hælis fyrir þjótandi vindum og veðri.``
9Annienta, Signore, dividi le loro lingue, poiché io vedo violenza e rissa nella città.
10Rugla, Drottinn, sundra tungum þeirra, því að ég sé kúgun og deilur í borginni.
10Giorno e notte essi fanno la ronda sulle sue mura; dentro di essa sono iniquità e vessazioni.
11Dag og nótt ganga þær um á múrum hennar, en ógæfa og armæða eru þar inni fyrir.
11Malvagità è in mezzo a lei, violenza e frode non si dipartono dalle sue piazze.
12Glötun er inni í henni, ofbeldi og svik víkja eigi burt frá torgi hennar.
12Poiché non è stato un nemico che mi ha fatto vituperio; altrimenti, l’avrei comportato; non è stato uno che m’odiasse a levarmisi contro; altrimenti, mi sarei nascosto da lui;
13Því að það er eigi óvinur sem hæðir mig _ það gæti ég þolað, og eigi hatursmaður minn er hreykir sér yfir mig _ fyrir honum gæti ég farið í felur,
13ma sei stato tu, l’uomo ch’io stimavo come mio pari, il mio compagno e il mio intimo amico.
14heldur þú, jafningi minn, vinur minn og kunningi,
14Insieme avevamo dolci colloqui, insieme ce n’andavamo tra la folla alla casa di Dio.
15við sem vorum ástúðarvinir, sem gengum í eindrægni saman í Guðs hús.
15Li sorprenda la morte! Scendano vivi nel soggiorno de’ morti! poiché nelle lor dimore e dentro di loro non v’è che malvagità.
16Dauðinn komi yfir þá; stígi þeir lifandi niður til Heljar, því að illska er í bústöðum þeirra, í hjörtum þeirra.
16Quanto a me: io griderò, a Dio e l’Eterno mi salverà.
17En ég hrópa til Guðs, og Drottinn mun hjálpa mér.
17La sera, la mattina e sul mezzodì mi lamenterò e gemerò, ed egli udrà la mia voce.
18Kvöld og morgna og um miðjan dag harma ég og styn, og hann heyrir raust mína.
18Egli darà pace all’anima mia, riscuotendola dall’assalto che m’è dato, perché sono in molti contro di me.
19Hann endurleysir sál mína og gefur mér frið, svo að þeir geta eigi nálgast mig, því að mótstöðumenn mínir eru margir.
19Iddio udirà e li umilierà, egli che siede sul trono ab antico; Sela. poiché in essi non v’è mutamento, e non temono Iddio.
20Guð mun heyra, og hann er ríkir frá eilífð mun lægja þá. [Sela] Þeir breytast ekki og óttast eigi Guð.
20Il nemico ha steso la mano contro quelli ch’erano in pace con lui, ha violato il patto concluso.
21Vinur minn lagði hendur á þann er lifði í sátt við hann, hann rauf sáttmál sitt.
21La sua bocca è più dolce del burro, ma nel cuore ha la guerra; le sue parole son più morbide dell’olio, ma sono spade sguainate.
22Hálli en smjör er tunga hans, en ófriður er í hjarta hans, mýkri en olía eru orð hans, og þó brugðin sverð.Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi að eilífu láta réttlátan mann verða valtan á fótum. [ (Psalms 55:24) Og þú, ó Guð, munt steypa þeim niður í grafardjúpið. Morðingjar og svikarar munu eigi ná hálfum aldri, en ég treysti þér. ]
22Getta sull’Eterno il tuo peso, ed egli ti sosterrà; egli non permetterà mai che il giusto sia smosso.
23Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi að eilífu láta réttlátan mann verða valtan á fótum. [ (Psalms 55:24) Og þú, ó Guð, munt steypa þeim niður í grafardjúpið. Morðingjar og svikarar munu eigi ná hálfum aldri, en ég treysti þér. ]
23Ma tu, o Dio, farai cader costoro nel profondo della fossa; gli uomini di sangue e di frode non arriveranno alla metà de’ lor giorni; ma io confiderò in te.