1Til söngstjórans. Fyrir Jedútún. Asafs-sálmur.
1Per il Capo de’ Musici. Secondo Jeduthun. Salmo di Asaf. La mia voce s’eleva a Dio, e io grido; la mia voce s’eleva a Dio, ed egli mi porge l’orecchio.
2Ég kalla til Guðs og hrópa, kalla til Guðs, að hann megi heyra til mín.
2Nel giorno della mia distretta, io ho cercato il Signore; la mia mano è stata tesa durante la notte senza stancarsi, l’anima mia ha rifiutato d’esser consolata.
3Þegar ég er í nauðum, leita ég Drottins, rétti út hendur mínar um nætur og þreytist ekki, sál mín er óhuggandi.
3Io mi ricordo di Dio, e gemo; medito, e il mio spirito è abbattuto. Sela.
4Ég minnist Guðs og kveina, ég styn, og andi minn örmagnast. [Sela]
4Tu tieni desti gli occhi miei, sono turbato e non posso parlare.
5Þú heldur uppi augnalokum mínum, mér er órótt og ég má eigi mæla.
5Ripenso ai giorni antichi, agli anni da lungo tempo passati.
6Ég íhuga fyrri daga, ár þau sem löngu eru liðin,
6Mi ricordo de’ miei canti durante la notte, medito nel mio cuore, e lo spirito mio va investigando:
7ég minnist strengjaleiks míns um nætur, ég hugleiði í hjarta mínu, og andi minn rannsakar.
7Il Signore ripudia egli in perpetuo? E non mostrerà egli più il suo favore?
8Mun Drottinn þá útskúfa um eilífð og aldrei framar vera náðugur?
8E’ la sua benignità venuta meno per sempre? La sua parola ha ella cessato per ogni età?
9Er miskunn hans lokið um eilífð, fyrirheit hans þrotin um aldir alda?
9Iddio ha egli dimenticato d’aver pietà? Ha egli nell’ira chiuse le sue compassioni? Sela.
10Hefir Guð gleymt að sýna líkn, byrgt miskunn sína með reiði? [Sela]
10E ho detto: La mia afflizione sta in questo, che la destra dell’Altissimo è mutata.
11Þá sagði ég: ,,Þetta er kvöl mín, að hægri hönd Hins hæsta hefir brugðist.``
11Io rievocherò la memoria delle opere dell’Eterno; sì, ricorderò le tue maraviglie antiche,
12Ég víðfrægi stórvirki Drottins, ég vil minnast furðuverka þinna frá fyrri tíðum,
12mediterò su tutte le opere tue, e ripenserò alle tue gesta.
13ég íhuga allar athafnir þínar, athuga stórvirki þín.
13O Dio, le tue vie son sante; qual è l’Iddio grande come Dio?
14Guð, helgur er vegur þinn, hver er svo mikill Guð sem Drottinn?
14Tu sei l’Iddio che fai maraviglie; tu hai fatto conoscere la tua forza fra i popoli.
15Þú ert Guð, sá er furðuverk gjörir, þú hefir kunngjört mátt þinn meðal þjóðanna.
15Tu hai, col tuo braccio, redento il tuo popolo, i figliuoli di Giacobbe e di Giuseppe. Sela.
16Með máttugum armlegg frelsaðir þú lýð þinn, sonu Jakobs og Jósefs. [Sela]
16Le acque ti videro, o Dio; le acque ti videro e furono spaventate; anche gli abissi tremarono.
17Vötnin sáu þig, ó Guð, vötnin sáu þig og skelfdust, og undirdjúpin skulfu.
17Le nubi versarono diluvi d’acqua; i cieli tuonarono; ed anche i tuoi strali volarono da ogni parte.
18Vatnið streymdi úr skýjunum, þrumuraust drundi úr skýþykkninu, og örvar þínar flugu.
18La voce del tuo tuono era nel turbine; i lampi illuminarono il mondo; la terra fu scossa e tremò.
19Reiðarþrumur þínar kváðu við, leiftur lýstu um jarðríki, jörðin skalf og nötraði.Leið þín lá gegnum hafið, stígar þínir gegnum mikil vötn, og spor þín urðu eigi rakin. [ (Psalms 77:21) Þú leiddir lýð þinn eins og hjörð fyrir Móse og Aron. ]
19La tua via fu in mezzo al mare, i tuoi sentieri in mezzo alle grandi acque, e le tue orme non furon riconosciute.
20Leið þín lá gegnum hafið, stígar þínir gegnum mikil vötn, og spor þín urðu eigi rakin. [ (Psalms 77:21) Þú leiddir lýð þinn eins og hjörð fyrir Móse og Aron. ]
20Tu conducesti il tuo popolo come un gregge, per mano di Mosè e d’Aaronne.