1Þá svaraði Job og sagði:
1そこでヨブは答えて言った、
2Hlustið gaumgæfilega á mál mitt, og látið það vera huggun af yðar hendi.
2「あなたがたはとくと、わたしの言葉を聞き、これをもって、あなたがたの慰めとするがよい。
3Unnið mér þess, að ég tali, og þegar ég hefi talað út, þá mátt þú hæða.
3まずわたしをゆるして語らせなさい。わたしが語ったのち、あざけるのもよかろう。
4Er ég þá að kvarta yfir mönnum? eða hví skyldi ég ekki vera óþolinmóður?
4わたしのつぶやきは人に対してであろうか。わたしはどうして、いらだたないでいられようか。
5Lítið til mín og undrist og leggið hönd á munn!
5あなたがたはわたしを見て、驚き、手を口にあてるがよい。
6Já, þegar ég hugsa um það, skelfist ég, og hryllingur fer um mig allan.
6わたしはこれを思うと恐ろしくなって、からだがしきりに震えわななく。
7Hvers vegna lifa hinir óguðlegu, verða gamlir, já, magnast að krafti?
7なにゆえ悪しき人が生きながらえ、老齢に達し、かつ力強くなるのか。
8Niðjar þeirra dafna fyrir augliti þeirra hjá þeim og afsprengi þeirra fyrir augum þeirra.
8その子らは彼らの前に堅く立ち、その子孫もその目の前に堅く立つ。
9Hús þeirra eru óhult og óttalaus, og hirtingarvöndur Guðs kemur ekki niður á þeim.
9その家は安らかで、恐れがなく、神のつえは彼らの上に臨むことがない。
10Boli þeirra kelfir og kemur að gagni, kýr þeirra ber og lætur ekki kálfi.
10その雄牛は種を与えて、誤ることなく、その雌牛は子を産んで、そこなうことがない。
11Þeir hleypa út börnum sínum eins og lambahjörð, og smásveinar þeirra hoppa og leika sér.
11彼らはその小さい者どもを群れのように連れ出し、その子らは舞い踊る。
12Þeir syngja hátt undir með bumbum og gígjum og gleðjast við hljóm hjarðpípunnar.
12彼らは手鼓と琴に合わせて歌い、笛の音によって楽しみ、
13Þeir eyða dögum sínum í velgengni og fara til Heljar í friði,
13その日をさいわいに過ごし、安らかに陰府にくだる。
14og þó sögðu þeir við Guð: ,,Vík frá oss _ að þekkja þína vegu girnumst vér eigi.
14彼らは神に言う、『われわれを離れよ、われわれはあなたの道を知ることを好まない。
15Hvað er hinn Almáttki, að vér skyldum dýrka hann, og hvað skyldi það stoða oss að leita hans í bæn?``
15全能者は何者なので、われわれはこれに仕えねばならないのか。われわれはこれに祈っても、なんの益があるか』と。
16Sjá, gæfa þeirra er ekki á þeirra valdi, _ ráðlag óguðlegra er fjarri mér.
16見よ、彼らの繁栄は彼らの手にあるではないか。悪人の計りごとは、わたしの遠く及ぶ所でない。
17Hversu oft slokknar þá á lampa hinna óguðlegu, og hversu oft kemur ógæfa þeirra yfir þá? Hversu oft deilir Guð þeim hlutskiptum í reiði sinni?
17悪人のともしびの消されること、幾たびあるか。その災の彼らの上に臨むこと、神がその怒りをもって苦しみを与えられること、幾たびあるか。
18Hversu oft verða þeir sem strá fyrir vindi og sem sáðir, er stormurinn feykir burt?
18彼らが風の前のわらのようになること、あらしに吹き去られるもみがらのようになること、幾たびあるか。
19,,Guð geymir börnum hans óhamingju hans.`` Endurgjaldi hann honum sjálfum, svo að hann fái að kenna á því!
19あなたがたは言う、『神は彼らの罪を積みたくわえて、その子らに報いられるのだ』と。どうかそれを彼ら自身に報いて、彼らにその罪を知らせられるように。
20Sjái augu sjálfs hans glötun hans, og drekki hann sjálfur af reiði hins Almáttka!
20すなわち彼ら自身の目にその滅びを見させ、全能者の怒りを彼らに飲ませられるように。
21Því að hvað hirðir hann um hús sitt eftir dauðann, þegar tala mánaða hans er fullnuð?
21その月の数のつきるとき、彼らはその後の家になんのかかわる所があろうか。
22Ætla menn að kenna Guði visku eða dæma hinn hæsta?
22神は天にある者たちをさえ、さばかれるのに、だれが神に知識を教えることができようか。
23Einn deyr í mestu velgengni, fullkomlega áhyggjulaus og ánægður,
23ある者は繁栄をきわめ、全く安らかに、かつおだやかに死に、
24trog hans eru full af mjólk, og mergurinn í beinum hans er safamikill.
24そのからだには脂肪が満ち、その骨の髄は潤っている。
25Og annar deyr með beiskju í huga og hefir aldrei notið hamingjunnar.
25ある者は心を苦しめて死に、なんの幸をも味わうことがない。
26Þeir hvíla báðir í duftinu, og maðkarnir hylja þá.
26彼らはひとしくちりに伏し、うじにおおわれる。
27Sjá, ég þekki hugsanir yðar og fyrirætlanir, að beita mig ofbeldi.
27見よ、わたしはあなたがたの思いを知り、わたしを害しようとするたくらみを知る。
28Þegar þér segið: ,,Hvar er hús harðstjórans og hvar er tjaldið, sem hinir óguðlegu bjuggu í?``
28あなたがたは言う、『王侯の家はどこにあるか、悪人の住む天幕はどこにあるか』と。
29hafið þér þá ekki spurt vegfarendur, _ og sönnunum þeirra munuð þér ekki hafna _
29あなたがたは道行く人々に問わなかったか、彼らの証言を受け入れないのか。
30að á degi glötunarinnar er hinum vonda þyrmt, á reiðinnar degi er þeim skotið undan.
30すなわち、災の日に悪人は免れ、激しい怒りの日に彼は救い出される。
31Hver setur honum breytni hans fyrir sjónir? Og þegar hann gjörir eitthvað, hver endurgeldur honum?
31だれが彼に向かって、その道を告げ知らせる者があるか、だれが彼のした事を彼に報いる者があるか。
32Og til grafar er hann borinn og vakað er yfir legstaðnum.
32彼はかかれて墓に行き、塚の上で見張りされ、
33Moldarhnausar dalsins liggja mjúklega ofan á honum, og eftir honum flykkjast allir menn, eins og óteljandi eru á undan honum farnir.Og hvernig megið þér þá hugga mig með hégóma, og andsvör yðar _ sviksemin ein er eftir!
33谷の土くれも彼には快く、すべての人はそのあとに従う。彼の前に行った者も数えきれない。それで、あなたがたはどうしてむなしい事をもって、わたしを慰めようとするのか。あなたがたの答は偽り以外の何ものでもない」。
34Og hvernig megið þér þá hugga mig með hégóma, og andsvör yðar _ sviksemin ein er eftir!
34それで、あなたがたはどうしてむなしい事をもって、わたしを慰めようとするのか。あなたがたの答は偽り以外の何ものでもない」。