1Að sönnu á silfrið upptökustað og gullið, sem menn hreinsa, fundarstað.
1しろがねには掘り出す穴があり、精錬するこがねには出どころがある。
2Járn er tekið úr jörðu, og steinn er bræddur að eiri.
2くろがねは土から取り、あかがねは石から溶かして取る。
3Maðurinn hefir gjört enda á myrkrinu, og til ystu takmarka rannsakar hann steinana, sem faldir eru í kolniðamyrkri.
3人は暗やみを破り、いやはてまでも尋ねきわめて、暗やみおよび暗黒の中から鉱石を取る。
4Hann brýtur námugöng fjarri þeim, sem í dagsbirtunni búa, gleymdur mannafótum, fjarlægur mönnum hangir hann, svífur hann.
4彼らは人の住む所を離れて縦穴をうがち、道行く人に忘れられ、人を離れて身をつりさげ、揺れ動く。
5Upp úr jörðinni sprettur brauð, en niðri í henni er öllu umturnað eins og af eldi.
5地はそこから食物を出す。その下は火でくつがえされるようにくつがえる。
6Safírinn finnst í grjóti jarðarinnar, og gullkorn fær sá er grefur.
6その石はサファイヤのある所、そこにはまた金塊がある。
7Örninn þekkir eigi veginn þangað, og valsaugað sér hann ekki,
7その道は猛禽も知らず、たかの目もこれを見ず、
8hin drembnu rándýr ganga hann eigi, ekkert ljón fer hann.
8猛獣もこれを踏まず、ししもこれを通らなかった。
9Á tinnusteinana leggur maðurinn hönd sína, umturnar fjöllunum frá rótum.
9人は堅い岩に手をくだして、山を根元からくつがえす。
10Hann heggur göng í björgin, og auga hans sér alls konar dýrindi.
10彼は岩に坑道を掘り、その目はもろもろの尊い物を見る。
11Hann bindur fyrir vatnsæðarnar, til þess að þær tárist ekki, og leiðir leynda hluti fram í dagsbirtuna.
11彼は水路をふさいで、漏れないようにし、隠れた物を光に取り出す。
12En spekin, hvar er hana að finna, og hvar á viskan heima?
12しかし知恵はどこに見いだされるか。悟りのある所はどこか。
13Enginn maður þekkir veginn til hennar, og hana er ekki að finna á landi lifenda.
13人はそこに至る道を知らない、また生ける者の地でそれを獲ることができない。
14Undirdjúpið segir: ,,Í mér er hún ekki!`` og hafið segir: ,,Ekki er hún hjá mér!``
14淵は言う、『それはわたしのうちにない』と。また海は言う、『わたしのもとにない』と。
15Hún fæst ekki fyrir skíragull, og ekki verður silfur reitt sem andvirði hennar.
15精金もこれと換えることはできない。銀も量ってその価とすることはできない。
16Eigi verður hún Ófírgulli goldin né dýrum sjóam- og safírsteinum.
16オフルの金をもってしても、その価を量ることはできない。尊い縞めのうも、サファイヤも同様である。
17Gull og gler kemst ekki til jafns við hana, og hún fæst ekki í skiptum fyrir ker af skíragulli.
17こがねも、玻璃もこれに並ぶことができない。また精金の器物もこれと換えることができない。
18Kóralla og krystalla er ekki að nefna, og að eiga spekina er meira um vert en perlur.
18さんごも水晶も言うに足りない。知恵を得るのは真珠を得るのにまさる。
19Tópasar Blálands komast ekki til jafns við hana, hún verður ekki goldin með hreinasta gulli.
19エチオピヤのトパズもこれに並ぶことができない。純金をもってしても、その価を量ることはできない。
20Já spekin, hvaðan kemur hún, og hvar á viskan heima?
20それでは知恵はどこから来るか。悟りのある所はどこか。
21Hún er falin augum allra þeirra er lifa, og fuglum loftsins er hún hulin.
21これはすべての生き物の目に隠され、空の鳥にも隠されている。
22Undirdjúpin og dauðinn segja: ,,Með eyrum vorum höfum vér heyrt hennar getið.``
22滅びも死も言う、『われわれはそのうわさを耳に聞いただけだ』。
23Guð veit veginn til hennar, og hann þekkir heimkynni hennar.
23神はこれに至る道を悟っておられる、彼はそのある所を知っておられる。
24Því að hann sér til endimarka jarðar, lítur allt, sem undir himninum er.
24彼は地の果までもみそなわし、天が下を見きわめられるからだ。
25Þá er hann ákvað þunga vindarins og ákvarðaði takmörk vatnsins,
25彼が風に重さを与え、水をますで量られたとき、
26þá er hann setti regninu lög og veg eldingunum,
26彼が雨のために規定を設け、雷のひらめきのために道を設けられたとき、
27þá sá hann hana og kunngjörði hana, fékk henni stað og rannsakaði hana einnig.Og við manninn sagði hann: ,,Sjá, að óttast Drottin _ það er speki, og að forðast illt _ það er viska.``
27彼は知恵を見て、これをあらわし、これを確かめ、これをきわめられた。そして人に言われた、『見よ、主を恐れることは知恵である、悪を離れることは悟りである』と」。
28Og við manninn sagði hann: ,,Sjá, að óttast Drottin _ það er speki, og að forðast illt _ það er viska.``
28そして人に言われた、『見よ、主を恐れることは知恵である、悪を離れることは悟りである』と」。