1Til söngstjórans. Davíðssálmur.
1もろもろの天は神の栄光をあらわし、大空はみ手のわざをしめす。
2Himnarnir segja frá Guðs dýrð, og festingin kunngjörir verkin hans handa.
2この日は言葉をかの日につたえ、この夜は知識をかの夜につげる。
3Hver dagurinn kennir öðrum, hver nóttin boðar annarri speki.
3話すことなく、語ることなく、その声も聞えないのに、
4Engin ræða, engin orð, ekki heyrist raust þeirra.
4その響きは全地にあまねく、その言葉は世界のはてにまで及ぶ。神は日のために幕屋を天に設けられた。
5Og þó fer hljómur þeirra um alla jörðina, og orð þeirra ná til endimarka heims. Þar reisti hann röðlinum tjald.
5日は花婿がその祝のへやから出てくるように、また勇士が競い走るように、その道を喜び走る。
6Hann er sem brúðguminn, er gengur út úr svefnhúsi sínu, hlakkar sem hetja til að renna skeið sitt.
6それは天のはてからのぼって、天のはてにまで、めぐって行く。その暖まりをこうむらないものはない。
7Við takmörk himins rennur hann upp, og hringferð hans nær til enda himins, og ekkert dylst fyrir geislaglóð hans. _________
7主のおきては完全であって、魂を生きかえらせ、主のあかしは確かであって、無学な者を賢くする。
8Lögmál Drottins er lýtalaust, hressir sálina, vitnisburður Drottins er áreiðanlegur, gjörir hinn fávísa vitran.
8主のさとしは正しくて、心を喜ばせ、主の戒めはまじりなくて、眼を明らかにする。
9Fyrirmæli Drottins eru rétt, gleðja hjartað. Boðorð Drottins eru skír, hýrga augun.
9主を恐れる道は清らかで、とこしえに絶えることがなく、主のさばきは真実であって、ことごとく正しい。
10Ótti Drottins er hreinn, varir að eilífu. Ákvæði Drottins eru sannleikur, eru öll réttlát.
10これらは金よりも、多くの純金よりも慕わしく、また蜜よりも、蜂の巣のしたたりよりも甘い。
11Þau eru dýrmætari heldur en gull, já, gnóttir af skíru gulli, og sætari en hunang, já, hunangsseimur.
11あなたのしもべは、これらによって戒めをうける。これらを守れば、大いなる報いがある。
12Þjónn þinn varðveitir þau kostgæfilega, að halda þau hefir mikil laun í för með sér.
12だれが自分のあやまちを知ることができましようか。どうか、わたしを隠れたとがから解き放ってください。
13En hver verður var við yfirsjónirnar? Sýkna mig af leyndum brotum!Og varðveit þjón þinn fyrir ofstopamönnum, lát þá eigi drottna yfir mér. Þá verð ég lýtalaus og sýknaður af miklu afbroti. [ (Psalms 19:15) Ó að orðin af munni mínum yrðu þér þóknanleg og hugsanir hjarta míns kæmu fram fyrir auglit þitt, þú Drottinn, hellubjarg mitt og frelsari! ]
13また、あなたのしもべを引きとめて、故意の罪を犯させず、これに支配されることのないようにしてください。そうすれば、わたしはあやまちのない者となって、大いなるとがを免れることができるでしょう。わが岩、わがあがないぬしなる主よ、どうか、わたしの口の言葉と、心の思いがあなたの前に喜ばれますように。
14Og varðveit þjón þinn fyrir ofstopamönnum, lát þá eigi drottna yfir mér. Þá verð ég lýtalaus og sýknaður af miklu afbroti. [ (Psalms 19:15) Ó að orðin af munni mínum yrðu þér þóknanleg og hugsanir hjarta míns kæmu fram fyrir auglit þitt, þú Drottinn, hellubjarg mitt og frelsari! ]
14わが岩、わがあがないぬしなる主よ、どうか、わたしの口の言葉と、心の思いがあなたの前に喜ばれますように。