Icelandic

Norwegian

Genesis

39

1Jósef var fluttur til Egyptalands, og Pótífar, hirðmaður Faraós og lífvarðarforingi, maður egypskur, keypti hann af Ísmaelítum, sem hann höfðu þangað flutt.
1Josef blev ført ned til Egypten; og Potifar, en egypter, som var hoffmann hos Farao og høvding over livvakten, kjøpte ham av ismaelittene som hadde hatt ham med sig dit.
2En Drottinn var með Jósef, svo að hann varð maður lángefinn, og hann var í húsi húsbónda síns, hins egypska manns.
2Men Herren var med Josef, så alt lyktes for ham; og han vedblev å være i huset hos sin herre egypteren.
3Og er húsbóndi hans sá, að Drottinn var með honum og að Drottinn lét honum heppnast allt, sem hann tók sér fyrir hendur,
3Da hans herre så at Herren var med ham, og at Herren lot alt det han gjorde, lykkes for ham,
4þá fann Jósef náð í augum hans og þjónaði honum. Og hann setti hann yfir hús sitt og fékk honum í hendur allt, sem hann átti.
4fant Josef nåde for hans øine og fikk gå ham til hånde; og han satte ham over sitt hus, og alt det han hadde, la han i hans hender.
5Og upp frá þeirri stundu, er hann hafði sett Jósef yfir hús sitt og yfir allt, sem hann átti, blessaði Drottinn hús hins egypska manns sakir Jósefs, og blessun Drottins var yfir öllu, sem hann átti innan húss og utan.
5Og helt fra den tid han hadde satt ham over sitt hus og over alt det han hadde, velsignet Herren egypterens hus for Josefs skyld, og Herrens velsignelse var over alt det han hadde, både i huset og på marken.
6Og hann fól Jósef til umráða allar eigur sínar og var afskiptalaus um allt hjá honum og gekk aðeins að máltíðum. Jósef var vel vaxinn og fríður sýnum.
6Og han overlot alt det han hadde, i Josefs hender, og han så ikke til med ham i noget, uten med den mat han selv åt. Og Josef var vakker av skapning og vakker å se til.
7Og eftir þetta bar svo til, að kona húsbónda hans renndi augum til Jósefs og mælti: ,,Leggstu með mér!``
7Og nogen tid efter hendte det at hans herres hustru kastet sine øine på Josef og sa: Kom og ligg hos mig!
8En hann færðist undan og sagði við konu húsbónda síns: ,,Sjá, húsbóndi minn lítur ekki eftir neinu í húsinu hjá mér, og allar eigur sínar hefir hann fengið mér í hendur.
8Men han vilde ikke og sa til sin herres hustru: Min herre ser ikke til med mig i nogen ting i hele sitt hus, og alt det han eier, har han lagt i mine hender;
9Hann hefir ekki meira vald í þessu húsi en ég, og hann fyrirmunar mér ekkert nema þig, með því að þú ert kona hans. Hvernig skyldi ég þá aðhafast þessa miklu óhæfu og syndga á móti Guði?``
9han har ikke mere å si her i huset enn jeg, og han har ikke nektet mig noget uten dig, fordi du er hans hustru. Hvorledes skulde jeg da gjøre denne store ondskap og synde mot Gud?
10Og þó að hún leitaði til við Jósef með þessum orðum dag eftir dag, þá lét hann ekki að vilja hennar að leggjast með henni og hafa samfarir við hana.
10Som hun nu dag efter dag talte til Josef, og han ikke føide henne i å ligge hos henne og være sammen med henne,
11Þá bar svo til einn dag, er hann gekk inn í húsið til starfa sinna og enginn heimilismanna var þar inni,
11så hendte det en dag at han kom inn i huset for å gjøre sitt arbeid, mens ingen av husets folk var inne.
12að hún greip í skikkju hans og mælti: ,,Leggstu með mér!`` En hann lét skikkjuna eftir í hendi hennar og flýði og hljóp út.
12Da grep hun fatt i hans kappe og sa: Ligg hos mig! Men han lot sin kappe efter sig i hennes hånd og flyktet ut av huset.
13En er hún sá, að hann hafði látið eftir skikkjuna í hendi hennar og var flúinn út,
13Og da hun så at han hadde latt sin kappe efter sig i hennes hånd og var flyktet ut av huset,
14þá kallaði hún á heimafólk sitt og mælti við það: ,,Sjáið, hann hefir fært oss hebreskan mann til þess að dára oss. Hann kom inn til mín og vildi hafa lagst með mér, en ég æpti hástöfum.
14ropte hun på sine husfolk og sa til dem: Se, her har han ført en hebraisk mann hit til oss for å føre skam over oss; han kom inn til mig for å ligge hos mig, men jeg ropte så høit jeg kunde,
15Og er hann heyrði, að ég hrópaði og kallaði, lét hann skikkju sína eftir hjá mér og flýði og hljóp út.``
15og da han hørte at jeg satte i å rope, lot han sin kappe efter sig hos mig og flyktet ut av huset.
16Því næst geymdi hún skikkju hans hjá sér þangað til húsbóndi hans kom heim.
16Så lot hun hans kappe bli liggende hos sig til hans herre kom hjem.
17Sagði hún honum þá sömu söguna og mælti: ,,Hebreski þrællinn, sem þú hefir til vor haft, kom til mín til þess að dára mig.
17Da talte hun likedan til ham og sa: Den hebraiske træl som du har ført hit til oss, kom inn til mig for å føre skam over mig;
18En þegar ég hrópaði og kallaði, lét hann eftir skikkju sína hjá mér og flýði út.``
18men da jeg satte i å rope, lot han sin kappe efter sig hos mig og flyktet ut av huset.
19Er húsbóndi hans heyrði orð konu sinnar, er hún talaði við hann svo mælandi: ,,Þannig hefir þræll þinn hegðað sér við mig,`` þá varð hann ákaflega reiður.
19Da nu hans herre hørte hvad hans hustru fortalte, hvorledes hun sa: Således har din træl gjort mot mig, da optendtes hans vrede.
20Og húsbóndi Jósefs tók hann og setti hann í myrkvastofu, þar sem bandingjar konungs voru geymdir, og hann sat þar í myrkvastofunni.
20Og Josefs herre tok og satte ham i fengslet, der hvor kongens fanger holdtes fengslet; og han blev sittende der i fengslet.
21Drottinn var með Jósef og veitti honum mannahylli og lét hann finna náð í augum forstjóra myrkvastofunnar.
21Men Herren var med Josef og lot ham vinne alles hjerter og gav ham yndest hos fengslets overopsynsmann.
22Og forstjóri myrkvastofunnar fékk Jósef á vald alla bandingjana, sem voru í myrkvastofunni. Og hvað eina, sem þeir gjörðu þar, gjörðu þeir að hans fyrirlagi.Forstjóri myrkvastofunnar leit ekki eftir neinu, sem var undir hans hendi, því að Drottinn var með honum. Og hvað sem hann gjörði, það lét Drottinn heppnast.
22Og fengslets overopsynsmann satte Josef til å se efter alle fangene som var i fengslet; og alt det som skulde gjøres der, det gjorde han.
23Forstjóri myrkvastofunnar leit ekki eftir neinu, sem var undir hans hendi, því að Drottinn var með honum. Og hvað sem hann gjörði, það lét Drottinn heppnast.
23Fengslets overopsynsmann så ikke efter nogen ting som han hadde under hender, fordi Herren var med ham; og hvad han gjorde, gav Herren lykke til.