Icelandic

Norwegian

Isaiah

50

1Svo segir Drottinn: Hvar er sú skilnaðarskrá móður yðar, er ég á að hafa rekið hana burt með? Eða hverjum af lánardrottnum mínum hefi ég selt yður? Sjá, sökum misgjörða yðar hafið þér seldir verið og vegna afbrota yðar hefir móðir yðar verið burt rekin.
1Så sier Herren: Hvor er eders mors skilsmissebrev, som jeg har jaget henne bort med? Eller hvem av dem som har noget å kreve av mig, har jeg solgt eder til? Nei, for eders misgjerningers skyld er I blitt solgt, og for eders overtredelsers skyld er eders mor blitt jaget bort.
2Hvers vegna var enginn fyrir, þegar ég kom, hví gegndi enginn, þegar ég kallaði? Er hönd mín þá svo stutt orðin, að hún geti eigi frelsað, eða vantar mig mátt til að bjarga? Sjá, með hótun minni þurrka ég upp hafið, gjöri fljótin að eyðimörk, svo að fiskarnir í þeim úldna af vatnsleysi og deyja af þorsta.
2Hvorfor var det ingen til stede da jeg kom? Hvorfor var det ingen som svarte da jeg ropte? Er min hånd for kort til å forløse, eller er det ingen kraft hos mig til å frelse? Se, ved min trusel tørker jeg ut havet, gjør jeg elver til en ørk, så fiskene i dem stinker, fordi der intet vann er, og dør av tørst;
3Ég færi himininn í svartan hjúp og sveipa hann í sorgarbúning.
3jeg klær himmelen i sort og innhyller den i sørgedrakt.
4Hinn alvaldi Drottinn hefir gefið mér lærisveina tungu, svo að ég hefði vit á að styrkja hina mæddu með orðum mínum. Hann vekur á hverjum morgni, á hverjum morgni vekur hann eyra mitt, svo að ég taki eftir, eins og lærisveinar gjöra.
4Herren, Israels Gud, har gitt mig en disippeltunge, så jeg skal kunne kvege den trette med mitt ord; han vekker mitt øre hver morgen, han vekker det forat jeg skal høre som disipler hører.
5Hinn alvaldi Drottinn opnaði eyra mitt, og ég þverskallaðist eigi, færðist ekki undan.
5Herren, Israels Gud, har åpnet mitt øre, og jeg var ikke gjenstridig, jeg vek ikke tilbake.
6Ég bauð bak mitt þeim, sem börðu mig, og kinnar mínar þeim, sem reyttu mig. Ég byrgði eigi ásjónu mína fyrir háðungum og hrákum.
6Min rygg bød jeg frem til dem som slo, og mine kinner til dem som rykket mig i skjegget; mitt ansikt skjulte jeg ikke for hån og spytt.
7Drottinn hinn alvaldi hjálpar mér, því lét ég ekki háðungarnar á mér festa. Fyrir því gjörði ég andlit mitt að tinnusteini, því að ég veit, að ég verð ekki til skammar.
7Men Herren, Israels Gud, vil hjelpe mig; derfor blir jeg ikke til skamme, derfor har jeg gjort mitt ansikt hårdt som sten, og jeg vet at jeg ikke skal bli skuffet.
8Nálægur er sá er mig réttlætir. Hver vill deila við mig? Við skulum báðir ganga fram! Hver hefir sök að kæra á hendur mér? Komi hann til mín!
8Han er nær, han som hjelper mig til min rett; hvem vil stride mot mig? La oss stå frem sammen! Hvem er min motpart? La ham komme hit til mig!
9Sjá, hinn alvaldi Drottinn hjálpar mér. Hver er sá er geti gjört mig sekan? Sjá, þeir munu allir detta sundur eins og gamalt fat, mölur skal eyða þeim.
9Se, Herren, Israels Gud, vil hjelpe mig; hvem er den som vil domfelle mig? Se, de skal alle sammen eldes som et klædebon; møll skal fortære dem.
10Hver sá meðal yðar, sem óttast Drottin, hlýði raustu þjóns hans. Sá sem í myrkrunum gengur og enga skímu sér, hann treysti á nafn Drottins og reiði sig á Guð sinn.Sjá, allir þér, sem kveikið eld og gyrðið yður eldlegum skeytum, gangið þér út í þann eld, sem þér hafið kveikt, og sláið umhverfis yður þeim slagbröndum, sem þér hafið tendrað! Frá minni hendi kemur þetta yfir yður, þér skuluð liggja í kvölum.
10Hvem blandt eder frykter Herren og hører på hans tjeners røst? Når han vandrer i mørke, og intet lys skinner for ham, skal han sette sin lit til Herrens navn og stole på sin Gud!
11Sjá, allir þér, sem kveikið eld og gyrðið yður eldlegum skeytum, gangið þér út í þann eld, sem þér hafið kveikt, og sláið umhverfis yður þeim slagbröndum, sem þér hafið tendrað! Frá minni hendi kemur þetta yfir yður, þér skuluð liggja í kvölum.
11Se, alle I som tender ild, som væbner eder med brandpiler, gå selv inn i luen av eders ild og blandt de brandpiler I har tendt! - Fra min hånd skal dette times eder; i pine skal I komme til å ligge.