Icelandic

Norwegian

Job

32

1Og þessir þrír menn hættu að svara Job, því að hann þóttist vera réttlátur.
1De tre menn svarte ikke Job mere, fordi han var rettferdig i sine egne øine.
2Þá upptendraðist reiði Elíhú Barakelssonar Búsíta af Rams kynstofni. Upptendraðist reiði hans gegn Job, af því að hann taldi sig hafa á réttu að standa gagnvart Guði.
2Da optendtes Elihus vrede - han stammet fra Bus* og var sønn av Barak'el, av Rams ætt. Mot Job optendtes hans vrede, fordi han holdt sig selv for å være rettferdig for Gud, / {* 1MO 22, 21.}
3Reiði hans upptendraðist og gegn vinum hans þremur, fyrir það að þeir fundu engin andsvör til þess að sanna Job, að hann hefði á röngu að standa.
3og mot hans tre venner optendtes hans vrede, fordi de ikke fant noget svar og allikevel dømte Job skyldig.
4En Elíhú hafði beðið með að mæla til Jobs, því að hinir voru eldri en hann.
4Elihu hadde ventet med å tale til Job, fordi de andre var eldre av år enn han.
5En er Elíhú sá, að mennirnir þrír gátu engu svarað, upptendraðist reiði hans.
5Da nu Elihu så at det ikke var noget svar i de tre menns munn, da optendtes hans vrede.
6Þá tók Elíhú Barakelsson Búsíti til máls og sagði: Ég er ungur að aldri, en þér eruð öldungar, þess vegna fyrirvarð ég mig og kom mér eigi að því að kunngjöra yður það, sem ég veit.
6Så tok da Elihu, sønn av Barak'el, busitten, til orde og sa: Jeg er ung av år, og I er gråhårede; derfor holdt jeg mig tilbake og torde ikke uttale for eder hvad jeg vet.
7Ég hugsaði: Aldurinn tali, og árafjöldinn kunngjöri speki!
7Jeg tenkte: La alderen tale og de mange år forkynne visdom!
8En _ það er andinn í manninum og andblástur hins Almáttka, sem gjörir þá vitra.
8Dog, det er menneskets ånd og den Allmektiges åndepust som gjør forstandig.
9Elstu mennirnir eru ekki ávallt vitrastir, og öldungarnir skynja eigi, hvað réttast er.
9De gamle er ikke alltid vise, ikke alltid forstår oldinger hvad rett er.
10Fyrir því segi ég: Hlýð á mig, nú ætla einnig ég að kunngjöra það, sem ég veit.
10Derfor sier jeg: Hør nu på mig! Også jeg vil uttale hvad jeg vet.
11Sjá, ég beið eftir ræðum yðar, hlustaði á röksemdir yðar, uns þér fynduð orðin, sem við ættu.
11Jeg ventet på eders ord, jeg lyttet efter forstandig tale fra eder, mens I grundet på hvad I skulde si.
12Og að yður gaf ég gaum, en sjá, enginn sannfærði Job, enginn yðar hrakti orð hans.
12Jeg gav akt på eder; men det var ingen av eder som gjendrev Job, ingen som svarte på hans ord.
13Segið ekki: ,,Vér höfum hitt fyrir speki, Guð einn fær sigrað hann, en enginn maður!``
13Si ikke: Vi har funnet visdom hos ham; bare Gud kan få bukt med ham, ikke noget menneske!
14Gegn mér hefir hann ekki sett fram neinar sannanir, og með yðar orðum ætla ég ekki að svara honum.
14Han har jo ikke rettet sin tale mot mig, og med eders ord vil jeg ikke svare ham.
15Þeir eru skelkaðir, svara eigi framar, þeir standa uppi orðlausir.
15De er forferdet og svarer ikke mere; ordene er blitt borte for dem.
16Og ætti ég að bíða, þar sem þeir þegja, þar sem þeir standa og svara eigi framar?
16Skal jeg vente, fordi de ikke taler, fordi de står der og ikke svarer mere?
17Ég vil og svara af minni hálfu, ég vil og kunngjöra það, sem ég veit.
17Også jeg vil nu svare for min del; også jeg vil uttale hvad jeg vet.
18Því að ég er fullur af orðum, andinn í brjósti mínu knýr mig.
18For jeg er full av ord; ånden i mitt indre driver mig.
19Sjá, brjóst mitt er sem vín, er ekki fær útrás, ætlar að rifna, eins og nýfylltir belgir.
19Mitt indre er som innestengt vin; som nyfylte skinnsekker vil det revne.
20Ég ætla að tala til þess að létta á mér, ætla að opna varir mínar og svara.
20Jeg vil tale, så jeg kan få luft; jeg vil åpne mine leber og svare.
21Ég ætla ekki að draga taum neins, og ég ætla engan að skjalla.Því að ég kann ekki að skjalla, ella kynni skapari minn bráðlega að kippa mér burt.
21Jeg vil ikke ta parti for nogen, og jeg vil ikke smigre for noget menneske;
22Því að ég kann ekki að skjalla, ella kynni skapari minn bráðlega að kippa mér burt.
22for jeg forstår ikke å smigre; ellers kunde min skaper lett rykke mig bort.